Strákarnir æfðu á keppnisvellinum í morgun | Birkir æfði einn Tómas Þór Þórðarson í Brussel skrifar 14. nóvember 2018 10:48 Erik Hamrén spjallar við strákana fyrir æfingu. vísir/tom Íslenska landsliðið í fótbolta æfði á Stade Roi Badoin-vellinum í Brussel í morgun en þar fer leikurinn gegn Belgíu í Þjóðadeild UEFA fram annað kvöld. Ljóst er að Birkir Bjarnason verður ekki með vegna meiðsla og því voru aðeins 22 sem æfðu í dag en Birkir Már Sævarsson æfði einn með Friðriki Ellert Jónssyni sjúkraþjálfara. Hann er tæpur fyrir leikinn á morgun. Eins og vanalega var létt yfir strákunum okkar í Brussel í dag en eftir stutta tölu frá Erik Hamrén hófst æfingin með hefðbundinni upphitun sem stýrt var af Sebastian Boxleitner. Þjóðarleikvangur Belganna er alls ekkert fyrir augað og í raun bara rosalega ljótur en menn eru hreinlega hissa á að eitt besta landslið heims spili á svona velli. Búist er við ríflega 30.000 manns á leikinn á morgun en Belgarnir eru búnir að selja 30.000 miða og þá verða Íslendingarnir um 400. Völlurinn tekur 50.000 þannig það stefnir ekki í fullan völl annað kvöld. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og hefst útsendingin klukkan 19.00. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Í beinni: Hamrén og Aron Einar sitja fyrir svörum í Brussel Landsliðsþjálfarinn og landsliðsfyrirliðinn svöruðu spurningum blaðmanna í Brussel. 14. nóvember 2018 10:45 Aron Einar: Þurfum að sýna karakter og koma sterkir til baka Landsliðsfyrirliðinn á von á erfiðu verkefni á móti Belgíu á fimmtudaginn. 14. nóvember 2018 08:30 Birkir Bjarnason úr leik og Aron Elís kemur inn Birkir Bjarnason er enn einn fastamaðurinn í landsliði Íslands sem missir af leikjunum á móti Belgíu og Katar. 14. nóvember 2018 09:56 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Sjá meira
Íslenska landsliðið í fótbolta æfði á Stade Roi Badoin-vellinum í Brussel í morgun en þar fer leikurinn gegn Belgíu í Þjóðadeild UEFA fram annað kvöld. Ljóst er að Birkir Bjarnason verður ekki með vegna meiðsla og því voru aðeins 22 sem æfðu í dag en Birkir Már Sævarsson æfði einn með Friðriki Ellert Jónssyni sjúkraþjálfara. Hann er tæpur fyrir leikinn á morgun. Eins og vanalega var létt yfir strákunum okkar í Brussel í dag en eftir stutta tölu frá Erik Hamrén hófst æfingin með hefðbundinni upphitun sem stýrt var af Sebastian Boxleitner. Þjóðarleikvangur Belganna er alls ekkert fyrir augað og í raun bara rosalega ljótur en menn eru hreinlega hissa á að eitt besta landslið heims spili á svona velli. Búist er við ríflega 30.000 manns á leikinn á morgun en Belgarnir eru búnir að selja 30.000 miða og þá verða Íslendingarnir um 400. Völlurinn tekur 50.000 þannig það stefnir ekki í fullan völl annað kvöld. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og hefst útsendingin klukkan 19.00.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Í beinni: Hamrén og Aron Einar sitja fyrir svörum í Brussel Landsliðsþjálfarinn og landsliðsfyrirliðinn svöruðu spurningum blaðmanna í Brussel. 14. nóvember 2018 10:45 Aron Einar: Þurfum að sýna karakter og koma sterkir til baka Landsliðsfyrirliðinn á von á erfiðu verkefni á móti Belgíu á fimmtudaginn. 14. nóvember 2018 08:30 Birkir Bjarnason úr leik og Aron Elís kemur inn Birkir Bjarnason er enn einn fastamaðurinn í landsliði Íslands sem missir af leikjunum á móti Belgíu og Katar. 14. nóvember 2018 09:56 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Sjá meira
Í beinni: Hamrén og Aron Einar sitja fyrir svörum í Brussel Landsliðsþjálfarinn og landsliðsfyrirliðinn svöruðu spurningum blaðmanna í Brussel. 14. nóvember 2018 10:45
Aron Einar: Þurfum að sýna karakter og koma sterkir til baka Landsliðsfyrirliðinn á von á erfiðu verkefni á móti Belgíu á fimmtudaginn. 14. nóvember 2018 08:30
Birkir Bjarnason úr leik og Aron Elís kemur inn Birkir Bjarnason er enn einn fastamaðurinn í landsliði Íslands sem missir af leikjunum á móti Belgíu og Katar. 14. nóvember 2018 09:56