Körfuboltakvöld: Óskiljanlegt að Pétur taki ekki leikhlé Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. nóvember 2018 16:00 Pétur fer sparlega með leikhléin sín s2 sport Breiðablik hefur bara unnið einn leik í Domino's deild karla í körfubolta til þessa þrátt fyrir að vera oftar en ekki með yfirhöndina lengst af í leikjum sínum. „Þetta er að gerast aftur og aftur og aftur það sama. Blikar eru yfir en fá á sig áhlaup og Pétur, minn fyrsti þjálfari sem mér þykir væntu um, afhverju tekur hann ekki leikhlé?“ spurði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi Domino's Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport í þætti gærkvöldsins. „Ég veit það ekki, hann talaði um það að þetta væri af því að Keflavík er með menn sem voru atvinnumenn og eru að koma úr háskóla, kannski er það ástæðan,“ svaraði Jón Halldór Eðvaldsson, einn sérfræðinga þáttarins. „Ég skil ekki afhverju hann er að tala þá svona niður? Ég skil þetta ekki, þetta er einhver öfug sálfræði sem hann hefur lært hjá Svala,“ sagði Kristinn Geir Friðriksson. „Pétur er eldklár. Því ekki að stoppa leikinn og tala aðeins við þessa ungu stráka?“ spurði Teitur Örlygsson. „Þeir eru bara eins og hestar, þeir gera það sem Pétur segir, svo mér finnst að Pétur eigi að segja þeim meira hvað þeir eiga að gera,“ sagði Kristinn. Umræðuna má sjá hér að neðan.Klippa: Körfuboltakvöld: Afhverju tekur Pétur ekki leikhlé? Dominos-deild karla Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Enski boltinn Fleiri fréttir Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært Sjá meira
Breiðablik hefur bara unnið einn leik í Domino's deild karla í körfubolta til þessa þrátt fyrir að vera oftar en ekki með yfirhöndina lengst af í leikjum sínum. „Þetta er að gerast aftur og aftur og aftur það sama. Blikar eru yfir en fá á sig áhlaup og Pétur, minn fyrsti þjálfari sem mér þykir væntu um, afhverju tekur hann ekki leikhlé?“ spurði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi Domino's Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport í þætti gærkvöldsins. „Ég veit það ekki, hann talaði um það að þetta væri af því að Keflavík er með menn sem voru atvinnumenn og eru að koma úr háskóla, kannski er það ástæðan,“ svaraði Jón Halldór Eðvaldsson, einn sérfræðinga þáttarins. „Ég skil ekki afhverju hann er að tala þá svona niður? Ég skil þetta ekki, þetta er einhver öfug sálfræði sem hann hefur lært hjá Svala,“ sagði Kristinn Geir Friðriksson. „Pétur er eldklár. Því ekki að stoppa leikinn og tala aðeins við þessa ungu stráka?“ spurði Teitur Örlygsson. „Þeir eru bara eins og hestar, þeir gera það sem Pétur segir, svo mér finnst að Pétur eigi að segja þeim meira hvað þeir eiga að gera,“ sagði Kristinn. Umræðuna má sjá hér að neðan.Klippa: Körfuboltakvöld: Afhverju tekur Pétur ekki leikhlé?
Dominos-deild karla Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Enski boltinn Fleiri fréttir Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært Sjá meira