Heimsmeistari krýndur eftir bráðabana í dag Heimir Már Pétursson skrifar 28. nóvember 2018 10:45 Magnus Carlsen og bandaríski áskorandinn Fabiano Caruana. AP/Matt Dunham Það ræðst í dag hver verður næsti heimsmeistari í skák þegar núverandi heimsmeistari Magnus Carlsen og bandaríski áskorandinn Fabiano Caruana tefla bráðabana á heimsmeistaraeinvíginu í Lundúnum. Jafnt var á með þeim eftir 12 skákir einvígisins og hafa þeir báðir sex vinninga en sex og hálfur vinningur tryggir sigur í einvíginu. Þeir Carlsen og Caruana tefla að minnsta kosti fjórar klukkustundar langar atskákir og hefst fyrsta skákin klukkan þrjú. Ef enn verður jafnt á með þeim að loknum atskákunum fjórum tefla þeir tvær styttri skákir og svo koll af kolli aðrar tvær þar til annar þeirra nær fleiri stigum. Skákáhugamenn ætla að hittast í Bryggjunni Brugghúsi í Reykjavík til að fylgjast með úrslitaskákunum. Ingvar Þór Jóhannesson og Björn Þorfinnsson munu skýra skákirnar auk þess sem skákmennirnir sjálfir verða sýndir í beinni. Skák Tengdar fréttir Tíu skákum lokið og enn er staðan jöfn Glóðarauga heimsmeistarans og óheppilegt myndband áskorandans er meðal þess sem hefur verið rætt mikið um í einvígi Carlsen og Caruana. 23. nóvember 2018 07:30 Carlsen spilar fótbolta til að hvíla sig fyrir bráðabana á morgun Það ræðst á morgun hver verður næsti heimsmeistari í skák en núverandi heimsmeistari og áskorandi hans gerðu jafntefli í öllum tólf skákum einvígis um titilinn í Lundúnum og eru því jafnir að stigum. 27. nóvember 2018 12:45 Heimsmeistaraeinvígið í bráðabana eftir umdeilda ákvörðun Carlsen Heimsmeistaraeinvígi Magnusar Carlsen og Fabian Caruana mun fara í bráðabana. Þetta er ljóst eftir tólfta jafnteflið í einvíginu. Carlsen virtist með pálmann í höndunum. Stórmeistarinn Kasparov gagnrýnir ákvarðanatöku norðmannsins knáa. 26. nóvember 2018 21:11 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Það ræðst í dag hver verður næsti heimsmeistari í skák þegar núverandi heimsmeistari Magnus Carlsen og bandaríski áskorandinn Fabiano Caruana tefla bráðabana á heimsmeistaraeinvíginu í Lundúnum. Jafnt var á með þeim eftir 12 skákir einvígisins og hafa þeir báðir sex vinninga en sex og hálfur vinningur tryggir sigur í einvíginu. Þeir Carlsen og Caruana tefla að minnsta kosti fjórar klukkustundar langar atskákir og hefst fyrsta skákin klukkan þrjú. Ef enn verður jafnt á með þeim að loknum atskákunum fjórum tefla þeir tvær styttri skákir og svo koll af kolli aðrar tvær þar til annar þeirra nær fleiri stigum. Skákáhugamenn ætla að hittast í Bryggjunni Brugghúsi í Reykjavík til að fylgjast með úrslitaskákunum. Ingvar Þór Jóhannesson og Björn Þorfinnsson munu skýra skákirnar auk þess sem skákmennirnir sjálfir verða sýndir í beinni.
Skák Tengdar fréttir Tíu skákum lokið og enn er staðan jöfn Glóðarauga heimsmeistarans og óheppilegt myndband áskorandans er meðal þess sem hefur verið rætt mikið um í einvígi Carlsen og Caruana. 23. nóvember 2018 07:30 Carlsen spilar fótbolta til að hvíla sig fyrir bráðabana á morgun Það ræðst á morgun hver verður næsti heimsmeistari í skák en núverandi heimsmeistari og áskorandi hans gerðu jafntefli í öllum tólf skákum einvígis um titilinn í Lundúnum og eru því jafnir að stigum. 27. nóvember 2018 12:45 Heimsmeistaraeinvígið í bráðabana eftir umdeilda ákvörðun Carlsen Heimsmeistaraeinvígi Magnusar Carlsen og Fabian Caruana mun fara í bráðabana. Þetta er ljóst eftir tólfta jafnteflið í einvíginu. Carlsen virtist með pálmann í höndunum. Stórmeistarinn Kasparov gagnrýnir ákvarðanatöku norðmannsins knáa. 26. nóvember 2018 21:11 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Tíu skákum lokið og enn er staðan jöfn Glóðarauga heimsmeistarans og óheppilegt myndband áskorandans er meðal þess sem hefur verið rætt mikið um í einvígi Carlsen og Caruana. 23. nóvember 2018 07:30
Carlsen spilar fótbolta til að hvíla sig fyrir bráðabana á morgun Það ræðst á morgun hver verður næsti heimsmeistari í skák en núverandi heimsmeistari og áskorandi hans gerðu jafntefli í öllum tólf skákum einvígis um titilinn í Lundúnum og eru því jafnir að stigum. 27. nóvember 2018 12:45
Heimsmeistaraeinvígið í bráðabana eftir umdeilda ákvörðun Carlsen Heimsmeistaraeinvígi Magnusar Carlsen og Fabian Caruana mun fara í bráðabana. Þetta er ljóst eftir tólfta jafnteflið í einvíginu. Carlsen virtist með pálmann í höndunum. Stórmeistarinn Kasparov gagnrýnir ákvarðanatöku norðmannsins knáa. 26. nóvember 2018 21:11