Bálför Kristins og Þorsteins fór fram í Katmandú í dag Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. nóvember 2018 16:40 Þorsteinn, hér til til vinstri og Kristinn, til hægri. Mynd/Torfi Hjaltason Yfirvöld í Nepal hafa staðfest að lík Kristins Rúnarssonar og Þorsteins Guðjónssonar, sem fórust í október 1988 við fjallgöngu á fjallinu Pumori í Nepal, séu fundin. Bálför þeirra fór jafnframt fram í Katmandú í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum Kristins og Þorsteins. Leifur Örn Svavarsson, frá Íslenskum fjallaleiðsögumönnum, fór fyrir hópi innfæddra fjallamanna sem náði í líkamsleifar þeirra og komu þeim slíðastliðinn sunnudag til Katmandú. Hafa lík þeirra Kristinn og Þorsteins nú verið afhent aðstandendum. Bálför þeirra fór fram í Katmandú í dag kl. 14.15 að íslenskum tíma. Áætlað er að aðstandendur komi með öskuker þeirra heim til Íslands um næstu helgi. Aðstandendur ítreka þakkir til allra þeirra sem komið hafa að máli þessu og fyrir allan þann hlýhug sem þeim hefur verið sýndur. Kristinn og Þorsteinn týndust á Pumori fyrir þrjátíu árum. Bandarískur fjallgöngumaður gekk fram á lík þeirra í byrjun nóvember og var í kjölfarið haldið í leiðangur til að koma líkamsleifunum til aðstandenda. Ekki hafði fengist staðfest frá yfirvöldum fyrr en nú að lík Kristins og Þorsteins væru fundin. Nepal Tengdar fréttir Lagður af stað til að kanna möguleikann á því að flytja Kristin og Þorstein heim Leifur Örn Svavarsson hjá Íslenskum fjallaleiðsögum, er lagður af stað til Nepal að rótum fjallsins Pumari til þess að kanna möguleikann á því hvort hægt sé að flytja lík fjallgöngumannanna Kristins Rúnarssonar og Þorsteins Guðjónssonar, heim til Íslands. 20. nóvember 2018 11:40 Erfitt að sætta sig við hvarf fjallgöngufélaganna: „Þetta voru svo frábærir félagar manns“ Jón Geirsson, fjallgöngufélagi Kristins Rúnarssonar og Þorsteins Guðjónssonar, segir að það hafi tekið langan tíma fyrir sig að sætta sig við að Kristinn og Þorsteinn hafi týnst á fjallinu Pumori í Himalaja-fjallgarðinum í Nepal árið 1988. 13. nóvember 2018 08:45 Líkamsleifar Þorsteins og Kristins komnar til byggða Líkamsleifar þeirra Þorsteins Guðjónssonar og Kristins Rúnarssonar sem fórust í hlíðum fjallsins Pumo-Ri í Nepal haustið 1988 hafa verið fluttar úr fjallshlíðinni og til Katmandú. 26. nóvember 2018 18:57 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skóflustunga tekin í skugga meirihlutaviðræðna Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Sjá meira
Yfirvöld í Nepal hafa staðfest að lík Kristins Rúnarssonar og Þorsteins Guðjónssonar, sem fórust í október 1988 við fjallgöngu á fjallinu Pumori í Nepal, séu fundin. Bálför þeirra fór jafnframt fram í Katmandú í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum Kristins og Þorsteins. Leifur Örn Svavarsson, frá Íslenskum fjallaleiðsögumönnum, fór fyrir hópi innfæddra fjallamanna sem náði í líkamsleifar þeirra og komu þeim slíðastliðinn sunnudag til Katmandú. Hafa lík þeirra Kristinn og Þorsteins nú verið afhent aðstandendum. Bálför þeirra fór fram í Katmandú í dag kl. 14.15 að íslenskum tíma. Áætlað er að aðstandendur komi með öskuker þeirra heim til Íslands um næstu helgi. Aðstandendur ítreka þakkir til allra þeirra sem komið hafa að máli þessu og fyrir allan þann hlýhug sem þeim hefur verið sýndur. Kristinn og Þorsteinn týndust á Pumori fyrir þrjátíu árum. Bandarískur fjallgöngumaður gekk fram á lík þeirra í byrjun nóvember og var í kjölfarið haldið í leiðangur til að koma líkamsleifunum til aðstandenda. Ekki hafði fengist staðfest frá yfirvöldum fyrr en nú að lík Kristins og Þorsteins væru fundin.
Nepal Tengdar fréttir Lagður af stað til að kanna möguleikann á því að flytja Kristin og Þorstein heim Leifur Örn Svavarsson hjá Íslenskum fjallaleiðsögum, er lagður af stað til Nepal að rótum fjallsins Pumari til þess að kanna möguleikann á því hvort hægt sé að flytja lík fjallgöngumannanna Kristins Rúnarssonar og Þorsteins Guðjónssonar, heim til Íslands. 20. nóvember 2018 11:40 Erfitt að sætta sig við hvarf fjallgöngufélaganna: „Þetta voru svo frábærir félagar manns“ Jón Geirsson, fjallgöngufélagi Kristins Rúnarssonar og Þorsteins Guðjónssonar, segir að það hafi tekið langan tíma fyrir sig að sætta sig við að Kristinn og Þorsteinn hafi týnst á fjallinu Pumori í Himalaja-fjallgarðinum í Nepal árið 1988. 13. nóvember 2018 08:45 Líkamsleifar Þorsteins og Kristins komnar til byggða Líkamsleifar þeirra Þorsteins Guðjónssonar og Kristins Rúnarssonar sem fórust í hlíðum fjallsins Pumo-Ri í Nepal haustið 1988 hafa verið fluttar úr fjallshlíðinni og til Katmandú. 26. nóvember 2018 18:57 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skóflustunga tekin í skugga meirihlutaviðræðna Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Sjá meira
Lagður af stað til að kanna möguleikann á því að flytja Kristin og Þorstein heim Leifur Örn Svavarsson hjá Íslenskum fjallaleiðsögum, er lagður af stað til Nepal að rótum fjallsins Pumari til þess að kanna möguleikann á því hvort hægt sé að flytja lík fjallgöngumannanna Kristins Rúnarssonar og Þorsteins Guðjónssonar, heim til Íslands. 20. nóvember 2018 11:40
Erfitt að sætta sig við hvarf fjallgöngufélaganna: „Þetta voru svo frábærir félagar manns“ Jón Geirsson, fjallgöngufélagi Kristins Rúnarssonar og Þorsteins Guðjónssonar, segir að það hafi tekið langan tíma fyrir sig að sætta sig við að Kristinn og Þorsteinn hafi týnst á fjallinu Pumori í Himalaja-fjallgarðinum í Nepal árið 1988. 13. nóvember 2018 08:45
Líkamsleifar Þorsteins og Kristins komnar til byggða Líkamsleifar þeirra Þorsteins Guðjónssonar og Kristins Rúnarssonar sem fórust í hlíðum fjallsins Pumo-Ri í Nepal haustið 1988 hafa verið fluttar úr fjallshlíðinni og til Katmandú. 26. nóvember 2018 18:57