Frumsýnir hvolpana sem Kim gaf Andri Eysteinsson skrifar 25. nóvember 2018 15:37 Kim gaf Moon hundana Gomi og Songgong. Gomi reyndist þunguð og hefur nú gotið. EPA/ Pyongyang Press Corps Moon Jae-in forseti Suður-Kóreu er óvænt orðinn eigandi hundastóðs. Moon fékk nýverið tvo Punsang veiðihunda að gjöf frá kollega sínum, Kim Jong-un. Tíkin Gomi gaut óvænt sex hvolpum og því stækkar og stækkar gjöf Norður-Kóreu. Fyrir átti Moon annan hund. Bláa húsið í Seoul, bústaður forseta, frumsýndi hvolpana á Twitter í dag. BBC greinir frá. „Meðgöngutími hundanna er tveir mánuðir, því hlýtur Gomi að hafa verið þunguð þegar hún kom til okkar“, stendur í færslunni. Hvolparnir voru eins og áður sagði sex talsins, þrír rakkar og þrjár tíkur.11월 9일에 태어난 ‘곰이’의 새끼들입니다. 엄마개와 여섯 새끼들 모두 아주 건강합니다. 사진은 오늘 오후에 문재인 대통령과 김정숙 여사가 관저 앞마당에서 곰이와 새끼들을 살피는 모습입니다. pic.twitter.com/pkP6KpgRZJ — 대한민국 청와대 (@TheBlueHouseKR) November 25, 2018 Suður-Kórea þakkaði fyrir hvolpana með því að fljúga herflugvélum, fullum af mandarínum til Pyongyang, höfuðborgar Norður-Kóreu. Samband leiðtoga ríkjanna tveggja virðist vera gott en þeir hafa á árinu hist í þrígang. Í september síðastliðnum varð Moon fyrsti leiðtogi Suður-Kóreu til að ávarpa Norður-Kóreskan almenning, það gerði hann fyrir framan 150.000 gesti Airang-leikanna. Hundurinn Gomi var einn af tveimur Punsang hundum sem Kim færði Moon að gjöf, einnig var gefinn hundurinn Songgang. Asía Dýr Norður-Kórea Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Fleiri fréttir Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Sjá meira
Moon Jae-in forseti Suður-Kóreu er óvænt orðinn eigandi hundastóðs. Moon fékk nýverið tvo Punsang veiðihunda að gjöf frá kollega sínum, Kim Jong-un. Tíkin Gomi gaut óvænt sex hvolpum og því stækkar og stækkar gjöf Norður-Kóreu. Fyrir átti Moon annan hund. Bláa húsið í Seoul, bústaður forseta, frumsýndi hvolpana á Twitter í dag. BBC greinir frá. „Meðgöngutími hundanna er tveir mánuðir, því hlýtur Gomi að hafa verið þunguð þegar hún kom til okkar“, stendur í færslunni. Hvolparnir voru eins og áður sagði sex talsins, þrír rakkar og þrjár tíkur.11월 9일에 태어난 ‘곰이’의 새끼들입니다. 엄마개와 여섯 새끼들 모두 아주 건강합니다. 사진은 오늘 오후에 문재인 대통령과 김정숙 여사가 관저 앞마당에서 곰이와 새끼들을 살피는 모습입니다. pic.twitter.com/pkP6KpgRZJ — 대한민국 청와대 (@TheBlueHouseKR) November 25, 2018 Suður-Kórea þakkaði fyrir hvolpana með því að fljúga herflugvélum, fullum af mandarínum til Pyongyang, höfuðborgar Norður-Kóreu. Samband leiðtoga ríkjanna tveggja virðist vera gott en þeir hafa á árinu hist í þrígang. Í september síðastliðnum varð Moon fyrsti leiðtogi Suður-Kóreu til að ávarpa Norður-Kóreskan almenning, það gerði hann fyrir framan 150.000 gesti Airang-leikanna. Hundurinn Gomi var einn af tveimur Punsang hundum sem Kim færði Moon að gjöf, einnig var gefinn hundurinn Songgang.
Asía Dýr Norður-Kórea Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Fleiri fréttir Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Sjá meira