Ásdís Rán komin í nýjan bransa: Nærist á því að hafa nóg að gera Stefán Árni Pálsson skrifar 23. nóvember 2018 10:30 Ásdís Rán flytur inn svartar rósir. Athafnarkonan Ásdís Rán Gunnarsdóttir mætti í Bítið á Bylgjunni og morgun og fór þar yfir víðan völl. Ásdís er meðal annars farin að flytja inn svartar rósir. Hún hefur verið að læra þyrluflug og er núna að mennta sig sem einkaþjálfari. „Ég nærist svolítið á því að vera með nýjar hugmyndir, framkvæma og hafa nóg að gera,“ segir Ásdís Rán. „Ég verð rosalega orkulaus og ónýt ef ég hef ekki nóg og mikið að gera,“ segir Ásdís en svartar rósir þykja vinsælar í Búlgaríu þar sem Ásdís hefur áður búið og eyðir í dag miklum tíma þar. „Þar eru svartar rósir inni á rosalega flottum veitingarstöðum og hótelum og svoleiðis. Mig langaði svo að reyna koma þessu einn daginn til Íslands og ákvað því að hafa samband við eigandann. Ég hringdi í hana og við náðum svona líka vel saman. Hún bjó til conseptið, þetta gjafaconsept. Rósirnar koma frá Afríku og eru fluttir þaðan inn til Búlgaríu og svo þaðan hingað.“Einstakur ilmur Ásdís segir að um sé að ræða gjafapakka sem innihalda stundum ilmvatn og svarta demanta. „Rósin er einstök og lifur hún í sex mánuði plús og ræktaðar með sérstakri tækni í Afríku. Þær mega ekki fara í vatn. Það eru bakteríur sem safnast saman í vatni sem valda því að rósir deyja fljótt og því er næringu sprautað upp stikluna sem rósin nærist á þangað til hún þornar upp og deyr.“ Hún segir að ilmurinn sé einstaklega góður af svörtu rósinni. „Ein rós kostar 13.900 krónur og gjafapakkarnir eru allt upp í fimmtíu þúsund krónur. Þetta hefur farið rosalega val af stað en ég tók ekki svo margar rósir inn og pantaði yfir hundrað stykki. Ég er hrædd um að þetta verði uppselt fyrir jólin.“ Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Sjá meira
Athafnarkonan Ásdís Rán Gunnarsdóttir mætti í Bítið á Bylgjunni og morgun og fór þar yfir víðan völl. Ásdís er meðal annars farin að flytja inn svartar rósir. Hún hefur verið að læra þyrluflug og er núna að mennta sig sem einkaþjálfari. „Ég nærist svolítið á því að vera með nýjar hugmyndir, framkvæma og hafa nóg að gera,“ segir Ásdís Rán. „Ég verð rosalega orkulaus og ónýt ef ég hef ekki nóg og mikið að gera,“ segir Ásdís en svartar rósir þykja vinsælar í Búlgaríu þar sem Ásdís hefur áður búið og eyðir í dag miklum tíma þar. „Þar eru svartar rósir inni á rosalega flottum veitingarstöðum og hótelum og svoleiðis. Mig langaði svo að reyna koma þessu einn daginn til Íslands og ákvað því að hafa samband við eigandann. Ég hringdi í hana og við náðum svona líka vel saman. Hún bjó til conseptið, þetta gjafaconsept. Rósirnar koma frá Afríku og eru fluttir þaðan inn til Búlgaríu og svo þaðan hingað.“Einstakur ilmur Ásdís segir að um sé að ræða gjafapakka sem innihalda stundum ilmvatn og svarta demanta. „Rósin er einstök og lifur hún í sex mánuði plús og ræktaðar með sérstakri tækni í Afríku. Þær mega ekki fara í vatn. Það eru bakteríur sem safnast saman í vatni sem valda því að rósir deyja fljótt og því er næringu sprautað upp stikluna sem rósin nærist á þangað til hún þornar upp og deyr.“ Hún segir að ilmurinn sé einstaklega góður af svörtu rósinni. „Ein rós kostar 13.900 krónur og gjafapakkarnir eru allt upp í fimmtíu þúsund krónur. Þetta hefur farið rosalega val af stað en ég tók ekki svo margar rósir inn og pantaði yfir hundrað stykki. Ég er hrædd um að þetta verði uppselt fyrir jólin.“
Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Sjá meira