Sækir innblástur í rómantískar gamanmyndir í nýju myndbandi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 21. nóvember 2018 21:51 Ariana Grande heldur áfram að gera allt vitlaust. Twitter/Ariana Grande Poppstjarnan Ariana Grande heldur áfram að stela sviðsljósinu á samfélagsmiðlum. Nýjasta útspil hennar eru myndir frá tökum á nýju tónlistarmyndbandi við lagið Thank u, next. Svo virðist sem myndbandið muni byggja á fjórum frægum rómantískum gamanmyndum fyrsta áratugs þessarar aldar, Mean Girls, Legally Blonde, 13 Going on 30 og Bring It On. Thank u, next skaust á toppinn á nær öllum vinsældalistum vestanhafs eftir að það kom út á dögunum, en lagið er óður til sjálfsástar og fyrrverandi kærasta söngkonunnar. Grande hefur sjálf brit myndir af tökustað á samfélagsmiðlum sínum síðustu daga og hafa þar verið vísanir í myndirnar sem allir aðdáendur ættu að kannast við. Til dæmis tilvitnanir í myndina Mean Girls sem kom út árið 2004, mynd af söngkonunni með appelsínugula iBook tölvu líkt og persónan Elle Woods notaði í Legally Blonde og að sjálfsögðu klappstýrubúningar. Þá var mynd sem hún birti á dögunum þar sem hún virtist hafa klippt sig stutthærða, vísun í myndina 13 Going on 30. Aðdáendur virðast hafa gert sér vonir um að myndbandið komi út um helgina en söngkonan sjálf segir að svo sé ekki, en að unnið sé hörðum höndum að því að koma því í birtingu sem fyrst til að slökkva forvitni fólks.meet the plastics pic.twitter.com/G7UL2gZqDT — Ariana Grande (@ArianaGrande) November 19, 2018‘whoever said orange was the new pink was seriously disturbed’ pic.twitter.com/KUgl6vwHIn — Ariana Grande (@ArianaGrande) November 20, 2018new best friend .... thank u, next pic.twitter.com/ahJ4DUd4nJ — Ariana Grande (@ArianaGrande) November 20, 2018big time magazine editor pic.twitter.com/EqJPawIqtK — Ariana Grande (@ArianaGrande) November 21, 2018‘i transferred from los angeles, your school has no gymnastics team this issaalast resort ........ ok i’ve never cheered before so what?’ pic.twitter.com/hD3pDR3K1k — Ariana Grande (@ArianaGrande) November 21, 2018 Tónlist Mest lesið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið „Ég vissi ég væri að ekki fara að skila honum“ Makamál Fleiri fréttir Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Sjá meira
Poppstjarnan Ariana Grande heldur áfram að stela sviðsljósinu á samfélagsmiðlum. Nýjasta útspil hennar eru myndir frá tökum á nýju tónlistarmyndbandi við lagið Thank u, next. Svo virðist sem myndbandið muni byggja á fjórum frægum rómantískum gamanmyndum fyrsta áratugs þessarar aldar, Mean Girls, Legally Blonde, 13 Going on 30 og Bring It On. Thank u, next skaust á toppinn á nær öllum vinsældalistum vestanhafs eftir að það kom út á dögunum, en lagið er óður til sjálfsástar og fyrrverandi kærasta söngkonunnar. Grande hefur sjálf brit myndir af tökustað á samfélagsmiðlum sínum síðustu daga og hafa þar verið vísanir í myndirnar sem allir aðdáendur ættu að kannast við. Til dæmis tilvitnanir í myndina Mean Girls sem kom út árið 2004, mynd af söngkonunni með appelsínugula iBook tölvu líkt og persónan Elle Woods notaði í Legally Blonde og að sjálfsögðu klappstýrubúningar. Þá var mynd sem hún birti á dögunum þar sem hún virtist hafa klippt sig stutthærða, vísun í myndina 13 Going on 30. Aðdáendur virðast hafa gert sér vonir um að myndbandið komi út um helgina en söngkonan sjálf segir að svo sé ekki, en að unnið sé hörðum höndum að því að koma því í birtingu sem fyrst til að slökkva forvitni fólks.meet the plastics pic.twitter.com/G7UL2gZqDT — Ariana Grande (@ArianaGrande) November 19, 2018‘whoever said orange was the new pink was seriously disturbed’ pic.twitter.com/KUgl6vwHIn — Ariana Grande (@ArianaGrande) November 20, 2018new best friend .... thank u, next pic.twitter.com/ahJ4DUd4nJ — Ariana Grande (@ArianaGrande) November 20, 2018big time magazine editor pic.twitter.com/EqJPawIqtK — Ariana Grande (@ArianaGrande) November 21, 2018‘i transferred from los angeles, your school has no gymnastics team this issaalast resort ........ ok i’ve never cheered before so what?’ pic.twitter.com/hD3pDR3K1k — Ariana Grande (@ArianaGrande) November 21, 2018
Tónlist Mest lesið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið „Ég vissi ég væri að ekki fara að skila honum“ Makamál Fleiri fréttir Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Sjá meira