Stjórnvöld verði að lengja fæðingarorlofið Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 21. nóvember 2018 20:00 Aldís Hafsteinsdóttir, formaður sambands Íslenskra sveitarfélaga, segir það kröfu samfélagsins að brúa bilið að fullu milli fæðingarorlofs og dagvistunar. Ekki sé hægt að aðhafast nema stjórnvöld efni sín loforð um lengingu fæðingarorlofs. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, vill að lögfest verði að öll börn eigi rétt á dagvistunarúrræði hjá hinum opinbera frá tólf mánaða aldri. Reykjavíkurborg stefnir á að öll börn frá tólf mánaða aldri fái pláss á leikskóla fyrir árslok 2023 og er það liður til að brúa bilið milli fæðingarorlofs og dagvistunar. Mikill mismunur er á sveitarfélögum hvað varðar inntökuskilyrði barna og samkvæmt skýrslu sem BSRB gerði eru börn á Íslandi að meðaltali 20 mánaða þegar þau komast inn á leikskóla. Samkvæmt reglum um fæðingarorlof eiga foreldrar sameiginlega rétt á níu mánuðum, þá þremur mánuðum hvort um sig og þremur mánuðum til skiptanna. Einstætt foreldri á rétt á sex mánuðum. Krafa er á stjórnvöld frá Reykjavíkurborg, formanni samtaka Sveitarfélaga og formanni BSRB að efna loforð stjórnarsáttmálans um að lengja fæðingarorlofið sem fyrst. “Það er hægt að segja að það sé samfélagsleg krafa að fæðingarorlofið fari upp í tólf mánuði. Maður heyrir það hjá foreldrum ekki síst að þau vilja vera lengur heima hjá börnum sínum ef það er hægt. Ef að fæðingarlofið fer upp í tólf mánuði þá stígi sveitarfélögin skýrar inn í með þá samkomulagi við ríkið að við brúum það bil,” segir Aldís. Sonja Ýr segir að miðað við nú núverandi stöðu og hve mikil neyðin er hlýtur það að vera skref í rétta átt að ríkið lengi fæðingarorlof í 12 mánuði og hækki hámarkgreiðslurnar í 650 þúsund á mánuði. “Líka að það verði ekki skerðing á tekjum upp að 300 þúsund krónum, til að tryggja þessi lágmarkslaun. Svo kæmi á móti að það yrði lögfest að öll börn börn eigi rétt á dagvistunarúrræði hjá hinu opinbera frá 12 mánaða aldri,” segir hún. Tengdar fréttir Telur Reykjavíkurborg gefa ranga mynd af stöðu leikskólanna Leikskólastjórar gagnrýna borgina fyrir að byrja á öfugum enda í uppbyggingu leikskóla. 370 pláss séu ekki nýtt í leikskólunum nú þegar og því sé enginn tilgangur að byggja leikskóla ef ekki fæst starfsfólk til að starfa í þeim. 20. nóvember 2018 20:00 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Sjá meira
Aldís Hafsteinsdóttir, formaður sambands Íslenskra sveitarfélaga, segir það kröfu samfélagsins að brúa bilið að fullu milli fæðingarorlofs og dagvistunar. Ekki sé hægt að aðhafast nema stjórnvöld efni sín loforð um lengingu fæðingarorlofs. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, vill að lögfest verði að öll börn eigi rétt á dagvistunarúrræði hjá hinum opinbera frá tólf mánaða aldri. Reykjavíkurborg stefnir á að öll börn frá tólf mánaða aldri fái pláss á leikskóla fyrir árslok 2023 og er það liður til að brúa bilið milli fæðingarorlofs og dagvistunar. Mikill mismunur er á sveitarfélögum hvað varðar inntökuskilyrði barna og samkvæmt skýrslu sem BSRB gerði eru börn á Íslandi að meðaltali 20 mánaða þegar þau komast inn á leikskóla. Samkvæmt reglum um fæðingarorlof eiga foreldrar sameiginlega rétt á níu mánuðum, þá þremur mánuðum hvort um sig og þremur mánuðum til skiptanna. Einstætt foreldri á rétt á sex mánuðum. Krafa er á stjórnvöld frá Reykjavíkurborg, formanni samtaka Sveitarfélaga og formanni BSRB að efna loforð stjórnarsáttmálans um að lengja fæðingarorlofið sem fyrst. “Það er hægt að segja að það sé samfélagsleg krafa að fæðingarorlofið fari upp í tólf mánuði. Maður heyrir það hjá foreldrum ekki síst að þau vilja vera lengur heima hjá börnum sínum ef það er hægt. Ef að fæðingarlofið fer upp í tólf mánuði þá stígi sveitarfélögin skýrar inn í með þá samkomulagi við ríkið að við brúum það bil,” segir Aldís. Sonja Ýr segir að miðað við nú núverandi stöðu og hve mikil neyðin er hlýtur það að vera skref í rétta átt að ríkið lengi fæðingarorlof í 12 mánuði og hækki hámarkgreiðslurnar í 650 þúsund á mánuði. “Líka að það verði ekki skerðing á tekjum upp að 300 þúsund krónum, til að tryggja þessi lágmarkslaun. Svo kæmi á móti að það yrði lögfest að öll börn börn eigi rétt á dagvistunarúrræði hjá hinu opinbera frá 12 mánaða aldri,” segir hún.
Tengdar fréttir Telur Reykjavíkurborg gefa ranga mynd af stöðu leikskólanna Leikskólastjórar gagnrýna borgina fyrir að byrja á öfugum enda í uppbyggingu leikskóla. 370 pláss séu ekki nýtt í leikskólunum nú þegar og því sé enginn tilgangur að byggja leikskóla ef ekki fæst starfsfólk til að starfa í þeim. 20. nóvember 2018 20:00 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Sjá meira
Telur Reykjavíkurborg gefa ranga mynd af stöðu leikskólanna Leikskólastjórar gagnrýna borgina fyrir að byrja á öfugum enda í uppbyggingu leikskóla. 370 pláss séu ekki nýtt í leikskólunum nú þegar og því sé enginn tilgangur að byggja leikskóla ef ekki fæst starfsfólk til að starfa í þeim. 20. nóvember 2018 20:00