Hlaðvarp um krabbamein Benedikt Bóas skrifar 20. nóvember 2018 07:00 Hulda Hjálmarsdóttir, formaður Krafts, stuðningsfélags fyrir ungt fólk með krabbamein og aðstandendur þeirra. Hulda Hjálmarsdóttir, framkvæmdastýra Krafts, segir að 20 ára afmælisár félagsins verði stútfullt af viðburðum og fróðleik. Meðal þess sem verður gert eru 10-12 hlaðvarpsþættir en fyrsti þátturinn verður tekinn upp í dag. „Félagsmenn okkar búa yfir svo ótrúlega víðtækri reynslu sem getur nýst öðrum til góðs. Viðhorf okkar félagsmanna eru eftirtektarverð og markmiðið er að fræða fólk sem er í þessum sporum um hvað maður er að takast á við,“ segir Hulda. Hún segir að planið sé að ræða opinskátt um hvernig það sé að vera í þessum aðstæðum og finna alla mögulega vinkla til að tala um. Meðal annars verður rætt um kynlíf, útlitsbreytingu, börn, aðstandendur og fleira. „Herbert Mckenzie verður umsjónarmaður en hann hefur verið með hlaðvarpið Prímatekið. Mér fannst það betra að fá einhvern sem stendur utan við félagið til að sjá um þetta. Ef þetta væri ég til dæmis, myndi ég spyrja öðruvísi en hann sem stendur utan við.“ Hlaðvarpið er aðeins hluti af dagskránni sem verður yfir afmælisárið en það mun byrja með pompi og prakt þann 12. janúar þegar hátíðin Lífið er núna verður haldin fyrir félagsmenn. „Við erum alltaf að minna hvert annað á að njóta líðandi stundar með því að skapa vettvang þar sem fólk getur komið saman til að skapa góðar minningar, hvort sem það er með viðburðum eða sögum sem endurspegla að njóta skal líðandi stundar og að lífið sé núna eins og armböndin okkar minna á.“ Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira
Hulda Hjálmarsdóttir, framkvæmdastýra Krafts, segir að 20 ára afmælisár félagsins verði stútfullt af viðburðum og fróðleik. Meðal þess sem verður gert eru 10-12 hlaðvarpsþættir en fyrsti þátturinn verður tekinn upp í dag. „Félagsmenn okkar búa yfir svo ótrúlega víðtækri reynslu sem getur nýst öðrum til góðs. Viðhorf okkar félagsmanna eru eftirtektarverð og markmiðið er að fræða fólk sem er í þessum sporum um hvað maður er að takast á við,“ segir Hulda. Hún segir að planið sé að ræða opinskátt um hvernig það sé að vera í þessum aðstæðum og finna alla mögulega vinkla til að tala um. Meðal annars verður rætt um kynlíf, útlitsbreytingu, börn, aðstandendur og fleira. „Herbert Mckenzie verður umsjónarmaður en hann hefur verið með hlaðvarpið Prímatekið. Mér fannst það betra að fá einhvern sem stendur utan við félagið til að sjá um þetta. Ef þetta væri ég til dæmis, myndi ég spyrja öðruvísi en hann sem stendur utan við.“ Hlaðvarpið er aðeins hluti af dagskránni sem verður yfir afmælisárið en það mun byrja með pompi og prakt þann 12. janúar þegar hátíðin Lífið er núna verður haldin fyrir félagsmenn. „Við erum alltaf að minna hvert annað á að njóta líðandi stundar með því að skapa vettvang þar sem fólk getur komið saman til að skapa góðar minningar, hvort sem það er með viðburðum eða sögum sem endurspegla að njóta skal líðandi stundar og að lífið sé núna eins og armböndin okkar minna á.“
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira