„Væri hægt að sýna annálinn þegar Skaupið á að vera“ Sylvía Hall skrifar 30. nóvember 2018 21:26 Höfundar Skaupsins á hálfgerðum krísufundi fyrr í dag. Instagram Arnór Pálmi Arnarson, leikstjóri og einn handritshöfunda Skaupsins í ár, segir hinar frægu upptökur af samtali þingmanna á Klaustur Bar koma á óheppilegum tíma. Upptökur á Skaupinu séu komnar vel á veg en nú þurfi að taka atburði síðustu daga til skoðunar.Sjá einnig: Krísufundur hjá handritshöfundum Skaupsins„Það hefði verið þægilegra fyrir mig að vera að fara klára tökur í næstu viku og klippa þetta saman og búa til Skaup en nú erum við allt í einu kominn þá stöðu að hugsa hvort við ætlum að taka þetta fyrir í Skaupinu og þá hvernig við ætlum að gera það,“ segir Arnór Pálmi í samtali við Vísi. Undirbúningsvinna fyrir Skaupið hófst í ágúst og hefur ferlið gengið vel að sögn Arnórs Pálma. Verið sé að leggja lokahönd á verkefnið og því hafi ekki verið mikið svigrúm fyrir breytingar en miðað við umfang þessa máls hafi ekki verið annað hægt en að taka stöðuna og ræða málið. Hann segir atburðarás síðustu daga hafa komið handritshöfundum verulega óvart líkt og þorra þjóðarinnar og nú sé í þeirra höndum að sjá hvort hægt sé að spegla þetta allt saman á spaugilegan hátt. Miðað við það sem fram hefur komið væri hægt að sýna fréttaannálinn þegar Skaupið ætti að vera. „Það væri bara gott grín.“ Áramótaskaupið Bíó og sjónvarp Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Teymi grínista og leikara sér um Skaupið í ár Arnór Pálmi Arnarson leikstýrir Skaupinu annað árið í röð. 11. október 2018 17:32 Krísufundur hjá handritshöfundum Skaupsins Atburðarrás síðustu daga mun að öllum líkindum rata í Skaup allra landsmanna í ár. 30. nóvember 2018 17:50 Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Arnór Pálmi Arnarson, leikstjóri og einn handritshöfunda Skaupsins í ár, segir hinar frægu upptökur af samtali þingmanna á Klaustur Bar koma á óheppilegum tíma. Upptökur á Skaupinu séu komnar vel á veg en nú þurfi að taka atburði síðustu daga til skoðunar.Sjá einnig: Krísufundur hjá handritshöfundum Skaupsins„Það hefði verið þægilegra fyrir mig að vera að fara klára tökur í næstu viku og klippa þetta saman og búa til Skaup en nú erum við allt í einu kominn þá stöðu að hugsa hvort við ætlum að taka þetta fyrir í Skaupinu og þá hvernig við ætlum að gera það,“ segir Arnór Pálmi í samtali við Vísi. Undirbúningsvinna fyrir Skaupið hófst í ágúst og hefur ferlið gengið vel að sögn Arnórs Pálma. Verið sé að leggja lokahönd á verkefnið og því hafi ekki verið mikið svigrúm fyrir breytingar en miðað við umfang þessa máls hafi ekki verið annað hægt en að taka stöðuna og ræða málið. Hann segir atburðarás síðustu daga hafa komið handritshöfundum verulega óvart líkt og þorra þjóðarinnar og nú sé í þeirra höndum að sjá hvort hægt sé að spegla þetta allt saman á spaugilegan hátt. Miðað við það sem fram hefur komið væri hægt að sýna fréttaannálinn þegar Skaupið ætti að vera. „Það væri bara gott grín.“
Áramótaskaupið Bíó og sjónvarp Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Teymi grínista og leikara sér um Skaupið í ár Arnór Pálmi Arnarson leikstýrir Skaupinu annað árið í röð. 11. október 2018 17:32 Krísufundur hjá handritshöfundum Skaupsins Atburðarrás síðustu daga mun að öllum líkindum rata í Skaup allra landsmanna í ár. 30. nóvember 2018 17:50 Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Teymi grínista og leikara sér um Skaupið í ár Arnór Pálmi Arnarson leikstýrir Skaupinu annað árið í röð. 11. október 2018 17:32
Krísufundur hjá handritshöfundum Skaupsins Atburðarrás síðustu daga mun að öllum líkindum rata í Skaup allra landsmanna í ár. 30. nóvember 2018 17:50