Yfir 60 viðburðir í tilefni af fullveldisafmælinu Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 30. nóvember 2018 19:00 Íslendingar ætla svo sannarlega að gera sér glaðan dag á morgun að sögn Ragnheiðar Jónu Ingimarsdóttur framkvæmdastjóra fullveldishátíðarinnar. Skólar, menningastofnanir og kirkjur verða víða með dagskrá um land allt á morgun í tilefni af 100 ára afmæli fullveldisins. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra setur fullveldishátíðina við Stjórnarráðið klukkan eitt að viðstöddum Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands, Margréti II Danadrottningu og Lars Løkke Rasmussen forsætisráðherra Dana sem óskaði landsmönnum til hamingju með daginn eftir blaðamannafund í Ráðherrabústaðnum í dag. „Ég vil byrja á að óska ykkur til hamingju með fullveldi í 100 ár. Ísland er ótrúlegt land. Ég gleðst og dáist að landinu í hvert skipti sem ég kem hingað. Það er ótrúlegt hvað Íslendingar hafa náð sér vel á strik eftir fjármálakrísuna. Íslendingar og Danir geta verið stoltir yfir hvernig þeir afgreiddu málin fyrir hundrað árum. Við höfum varðveitt vinskap milli þjóðanna og mér finnst ég vera heima þegar ég er í Reykjavík, sagði Lars Løkke Rasmussen. Og Íslendingar ætla svo sannarlega að gera sér glaðan dag á morgun að sögn Ragnheiðar Jónu Ingimarsdóttur framkvæmdastjóra fullveldishátíðarinnar sem við hittum á sýningunni Lífsblómið fullveldi Íslands í 100 ár á Listasafni Íslands. „Hér er afburðafalleg sýning og hér verður opið hús á morgun eins og í fjölmörgum menningarstofnunum um land allt. Svo eru fjöldamargir viðburðir um land allt á morgun. Á Þingvöllum verður ný sýning, það eru tónleikar í Skálholti, á Akureyri verður fullveldiskantata frumflutt, á Í Menntaskóla Egilsstaða verður dagskrá sem nefnist Austfirskt fullveldi-sjálfbært fullveldi og í Grunnskólanum í Stykkishólmi verður fullveldishátíð svo fátt eitt sé nefnt. Ríkistjórnin býður þjóðinni veislu í tali og tónum í Hörpu sem nefnist Íslendingasögur. Og í Perlunni verður opnað nýtt Stjörnuver þar sem hægt verður að njóta himinhvolfsins á einstæðan hátt. Mig langar að benda sérstaklega á að hægt er að nálgast alla dagskrána á fullveldi1918.is,“ segir Ragnheiður að lokum. Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Fleiri fréttir Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Sjá meira
Skólar, menningastofnanir og kirkjur verða víða með dagskrá um land allt á morgun í tilefni af 100 ára afmæli fullveldisins. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra setur fullveldishátíðina við Stjórnarráðið klukkan eitt að viðstöddum Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands, Margréti II Danadrottningu og Lars Løkke Rasmussen forsætisráðherra Dana sem óskaði landsmönnum til hamingju með daginn eftir blaðamannafund í Ráðherrabústaðnum í dag. „Ég vil byrja á að óska ykkur til hamingju með fullveldi í 100 ár. Ísland er ótrúlegt land. Ég gleðst og dáist að landinu í hvert skipti sem ég kem hingað. Það er ótrúlegt hvað Íslendingar hafa náð sér vel á strik eftir fjármálakrísuna. Íslendingar og Danir geta verið stoltir yfir hvernig þeir afgreiddu málin fyrir hundrað árum. Við höfum varðveitt vinskap milli þjóðanna og mér finnst ég vera heima þegar ég er í Reykjavík, sagði Lars Løkke Rasmussen. Og Íslendingar ætla svo sannarlega að gera sér glaðan dag á morgun að sögn Ragnheiðar Jónu Ingimarsdóttur framkvæmdastjóra fullveldishátíðarinnar sem við hittum á sýningunni Lífsblómið fullveldi Íslands í 100 ár á Listasafni Íslands. „Hér er afburðafalleg sýning og hér verður opið hús á morgun eins og í fjölmörgum menningarstofnunum um land allt. Svo eru fjöldamargir viðburðir um land allt á morgun. Á Þingvöllum verður ný sýning, það eru tónleikar í Skálholti, á Akureyri verður fullveldiskantata frumflutt, á Í Menntaskóla Egilsstaða verður dagskrá sem nefnist Austfirskt fullveldi-sjálfbært fullveldi og í Grunnskólanum í Stykkishólmi verður fullveldishátíð svo fátt eitt sé nefnt. Ríkistjórnin býður þjóðinni veislu í tali og tónum í Hörpu sem nefnist Íslendingasögur. Og í Perlunni verður opnað nýtt Stjörnuver þar sem hægt verður að njóta himinhvolfsins á einstæðan hátt. Mig langar að benda sérstaklega á að hægt er að nálgast alla dagskrána á fullveldi1918.is,“ segir Ragnheiður að lokum.
Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Fleiri fréttir Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Sjá meira