Nýtt pósthús opnað á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. desember 2018 09:45 Elín Höskuldsdóttir, forstöðumaður Íslandspósts á Selfossi færði Sigurgeiri Snorra blómvönd klukkan níu í morgun því hann var fyrsti viðskiptavinur nýja pósthússins. Magnús Hlynur Íslandspóstur opnaði nýtt pósthús á Selfossi í morgun við Larsenstræti 1. Fyrsti viðskiptavinurinn, Sigurgeir Snorri Gunnarsson sem býr í Hveragerði var leystur út með blómvendi. Nýja pósthúsið er á einni hæð og stærð þess er rúmir 650 fermetrar. Verktakafyrirtækið Vörðufell á Selfossi sá um byggingu hússins sem kostaði tæplega þrjú hundruð milljónir króna. Húsið var byggt á einu ári. Hjá Íslandspósti á Selfossi starfa fjörutíu og þrír starfsmenn með öllum póstafgreiðslum í Árnessýslu.Bylting er á aðstöðu starfsmanna Íslandspósts með nýja húsinu en fyrra húsnæði var mjög þröngt og óhentugt fyrir starfsemina.Magnús HlynurViðskiptavinum pósthússins verður boðið upp á kaffi og veitingar í dag en formlega vígsla fer fram kl. 17:00 að viðstöddum Sigurður Inga Jóhannssyni, ráðherra og Ingimundi Sigurpálssyni, forstjóra Íslandspósts svo einhverjir séu nefndir.Gestum og gangandi er boðið að koma og skoða nýja pósthúsið á Selfossi í dag og þiggja veitingar.Magnús Hlynur Innlent Íslandspóstur Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Sjá meira
Íslandspóstur opnaði nýtt pósthús á Selfossi í morgun við Larsenstræti 1. Fyrsti viðskiptavinurinn, Sigurgeir Snorri Gunnarsson sem býr í Hveragerði var leystur út með blómvendi. Nýja pósthúsið er á einni hæð og stærð þess er rúmir 650 fermetrar. Verktakafyrirtækið Vörðufell á Selfossi sá um byggingu hússins sem kostaði tæplega þrjú hundruð milljónir króna. Húsið var byggt á einu ári. Hjá Íslandspósti á Selfossi starfa fjörutíu og þrír starfsmenn með öllum póstafgreiðslum í Árnessýslu.Bylting er á aðstöðu starfsmanna Íslandspósts með nýja húsinu en fyrra húsnæði var mjög þröngt og óhentugt fyrir starfsemina.Magnús HlynurViðskiptavinum pósthússins verður boðið upp á kaffi og veitingar í dag en formlega vígsla fer fram kl. 17:00 að viðstöddum Sigurður Inga Jóhannssyni, ráðherra og Ingimundi Sigurpálssyni, forstjóra Íslandspósts svo einhverjir séu nefndir.Gestum og gangandi er boðið að koma og skoða nýja pósthúsið á Selfossi í dag og þiggja veitingar.Magnús Hlynur
Innlent Íslandspóstur Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Sjá meira