Stjörnur LeBron og Curry skinu skært | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. desember 2018 07:30 LeBron James var frábær í fjórða leikhluta. vísir/getty Golden State Warriors vann auðveldan sigur á Cleveland Cavaliers, 129-105, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en þetta eru liðin sem að mættust í lokaúrslitunum í júní. Mikið er breytt hjá Cleveland sem hefur ekki lengur nokkuð að gera í Golden State. Steph Curry fór hamförum fyrir meistarana og skoraði 42 stig, tók níu fráköst og gaf sjö stoðsendingar en hann hitti úr ellefu af 20 skotum sínum í leiknum, þar af níu af fjórtán þrettán stiga skotum sínum. Kevin Durant bætti við 25 stigum, tíu fráköstum og níu stoðsendingum og daðraði við glæsilega þrennu en Klay Thompson skoraði svo 16 stig fyrir meistarana í þessum örugga sigri. Golden State er nú búið að vinna tvo leiki í röð og 17 í heildina en liðið er í fjórða sæti vestursins á eftir Denver, OKC og LA Clippers. Maðurinn sem að yfirgaf Cleveland, LeBron James, átti einnig stórleik í nótt þegar að LA vann tiltölulega öruggan heimasigur á San Antonio Spurs, 121-113. LeBron skoraði 42 stig, þar af 20 í fjórða leikhluta þar sem að hann tryggði heimamönnum sigurinn eftir að Spurs hafði sótt í sig veðrið í þriðja leikhluta. DeMar DeRozan skoraði 32 stig fyrir Spurs og Rudy Gay 31 en þetta mikla stórveldi má muna sinn fífil fegurri. Liðið er í næst neðsta sæti vestursins með ellefu sigra eins og Houston Rockets en Phoenix Suns er allra liða verst með aðeins fjóra sigra. Paul George var svo maðurinn í naumum 114-112 sigri Oklahoma City gegn Brooklyn en hann skoraði 47 stig, þar af 25 í ótrúlegum fjórða leikhluta. Hann skoraði þriggja stiga körfu sem kom gestunum yfir þegar að 3,1 sekúnda var eftir af leiknum. Brooklyn var mest 23 stigum yfir en með George í stuði kom OKC til baka og vann leikinn en liðið heldur áfram í toppbaráttu vesturdeildarinnar. Russell Westbrook nældi sér í 108. þrennuna á ferlinum og komst þannig yfir Jaston Kidd, fyrrverandi NBA-meistara og þjálfara, á þrennulistanum en Westbrook skoraði 21 stig, tók 15 fráköst og gaf 17 stoðsendinga. Úrslit næturinnar: Cleveland Cavaliers - Golden State Warroprs 105-129 Orlando Magic - Denver Nuggets 118-124 Atlanta Hawks - Washington Wizards 117-131 Brooklyn Nets - OKC Thunder 112-114 Toronto Raptors - Philadelphia 76ers 113-102 Memphis Grizzlies - LA Clippers 96-86 Milwaukee Bucks - Detroit Pistons 115-92 Minnesota Timberwolves - Charlotte Hornets 121-104 New Orleans Pelicans - Dallas Mavericks 132-106 LA Lakers - San Antonio Spurs 121-113 NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskot sitt Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Sjá meira
Golden State Warriors vann auðveldan sigur á Cleveland Cavaliers, 129-105, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en þetta eru liðin sem að mættust í lokaúrslitunum í júní. Mikið er breytt hjá Cleveland sem hefur ekki lengur nokkuð að gera í Golden State. Steph Curry fór hamförum fyrir meistarana og skoraði 42 stig, tók níu fráköst og gaf sjö stoðsendingar en hann hitti úr ellefu af 20 skotum sínum í leiknum, þar af níu af fjórtán þrettán stiga skotum sínum. Kevin Durant bætti við 25 stigum, tíu fráköstum og níu stoðsendingum og daðraði við glæsilega þrennu en Klay Thompson skoraði svo 16 stig fyrir meistarana í þessum örugga sigri. Golden State er nú búið að vinna tvo leiki í röð og 17 í heildina en liðið er í fjórða sæti vestursins á eftir Denver, OKC og LA Clippers. Maðurinn sem að yfirgaf Cleveland, LeBron James, átti einnig stórleik í nótt þegar að LA vann tiltölulega öruggan heimasigur á San Antonio Spurs, 121-113. LeBron skoraði 42 stig, þar af 20 í fjórða leikhluta þar sem að hann tryggði heimamönnum sigurinn eftir að Spurs hafði sótt í sig veðrið í þriðja leikhluta. DeMar DeRozan skoraði 32 stig fyrir Spurs og Rudy Gay 31 en þetta mikla stórveldi má muna sinn fífil fegurri. Liðið er í næst neðsta sæti vestursins með ellefu sigra eins og Houston Rockets en Phoenix Suns er allra liða verst með aðeins fjóra sigra. Paul George var svo maðurinn í naumum 114-112 sigri Oklahoma City gegn Brooklyn en hann skoraði 47 stig, þar af 25 í ótrúlegum fjórða leikhluta. Hann skoraði þriggja stiga körfu sem kom gestunum yfir þegar að 3,1 sekúnda var eftir af leiknum. Brooklyn var mest 23 stigum yfir en með George í stuði kom OKC til baka og vann leikinn en liðið heldur áfram í toppbaráttu vesturdeildarinnar. Russell Westbrook nældi sér í 108. þrennuna á ferlinum og komst þannig yfir Jaston Kidd, fyrrverandi NBA-meistara og þjálfara, á þrennulistanum en Westbrook skoraði 21 stig, tók 15 fráköst og gaf 17 stoðsendinga. Úrslit næturinnar: Cleveland Cavaliers - Golden State Warroprs 105-129 Orlando Magic - Denver Nuggets 118-124 Atlanta Hawks - Washington Wizards 117-131 Brooklyn Nets - OKC Thunder 112-114 Toronto Raptors - Philadelphia 76ers 113-102 Memphis Grizzlies - LA Clippers 96-86 Milwaukee Bucks - Detroit Pistons 115-92 Minnesota Timberwolves - Charlotte Hornets 121-104 New Orleans Pelicans - Dallas Mavericks 132-106 LA Lakers - San Antonio Spurs 121-113
NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskot sitt Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Sjá meira