Snjór í dag en hvassviðri handan við hornið Stefán Ó. Jónsson skrifar 4. desember 2018 06:58 Snjór tók víða á móti landsmönnum í dag. Vísir/vilhelm Líkur eru á snjókomu eða éljum í flestum landshlutum í dag. Frostið verður á bilinu 1 til 12 stig, en víða frostlaust við suðurströndina. Veðurstofan áætlar að það geti orðið „talsvert frost“ í innsveitum í nótt. Hin „hægfara smálægð“ vestan við landist mun grynnast smám saman og mun því draga úr ofankomu þegar kemur fram á daginn og verður úrkomulítið seinnipartinn eða í kvöld. Líkur eru á að létti víða til fyrir norðan í nótt og má því búast við hörku næturfrosti á þeim slóðum, sérstaklega í innsveitum. Þó áfram verði kalt í veðri má búast við því að geti orðið frostlaust við suðvesturströndina í dag. Strekkings austanátt verður syðst á landinu á morgun að sögn veðurfræðings og dálítil él, en hægari fyrir norðan og áfram frost. Það hvessir svo almennilega á fimmtudag með rigningu eða slyddu sunnan- og suðaustanlands og fer hlýnandi en útlit er fyrir austan storm syðst.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag:Vaxandi suðaustanátt, 10-18 m/s seinnipartinn, en hægari N- og A-lands. Snjókomu eða slyddu með köflum, en þurrt á N- og A-landi. Hiti 0 til 5 stig með suðvestur- og suðurströndinni, en frost 0 til 12 stig annars staðar, kaldast í innsveitum NA-lands.Á fimmtudag:Gengur í austan 10-18, en 18-25 syðst og í Öræfum. Slydda eða rigning S- og SA-lands, en snjókoma eða slydda á Austfjörðum og á NA-landi. Þurrt lengst af V- og NV-lands en dálítil slydda þar um kvöldið. Hiti 0 til 5 stig, en vægt frost norðanlands.Á föstudag:Norðaustan 8-15 m/s. Snjókoma á NA-landi og N-til á Vestfjörðum, en slydda á Austfjörðum. Annars úrkomulítið. Vægt frost inn til landsins, en víða frostlaust við ströndina.Á laugardag:Austlæg átt, 5-13 og hvassast við S-ströndina. Rigning eða slydda vestantil, en stöku él á austanverðu landinu. Hiti breytist lítið.Á sunnudag:Vaxandi suðaustlæga átt og vætu SV- og V-lands, en bjartviðri um landið norðaustanvert. Heldur hlýnandi.Á mánudag:Útlit fyrir stífa suðaustanátt með talsverðri eða mikilli rigningu, en úrkomulítið NA-til. Milt veður. Veður Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Sjá meira
Líkur eru á snjókomu eða éljum í flestum landshlutum í dag. Frostið verður á bilinu 1 til 12 stig, en víða frostlaust við suðurströndina. Veðurstofan áætlar að það geti orðið „talsvert frost“ í innsveitum í nótt. Hin „hægfara smálægð“ vestan við landist mun grynnast smám saman og mun því draga úr ofankomu þegar kemur fram á daginn og verður úrkomulítið seinnipartinn eða í kvöld. Líkur eru á að létti víða til fyrir norðan í nótt og má því búast við hörku næturfrosti á þeim slóðum, sérstaklega í innsveitum. Þó áfram verði kalt í veðri má búast við því að geti orðið frostlaust við suðvesturströndina í dag. Strekkings austanátt verður syðst á landinu á morgun að sögn veðurfræðings og dálítil él, en hægari fyrir norðan og áfram frost. Það hvessir svo almennilega á fimmtudag með rigningu eða slyddu sunnan- og suðaustanlands og fer hlýnandi en útlit er fyrir austan storm syðst.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag:Vaxandi suðaustanátt, 10-18 m/s seinnipartinn, en hægari N- og A-lands. Snjókomu eða slyddu með köflum, en þurrt á N- og A-landi. Hiti 0 til 5 stig með suðvestur- og suðurströndinni, en frost 0 til 12 stig annars staðar, kaldast í innsveitum NA-lands.Á fimmtudag:Gengur í austan 10-18, en 18-25 syðst og í Öræfum. Slydda eða rigning S- og SA-lands, en snjókoma eða slydda á Austfjörðum og á NA-landi. Þurrt lengst af V- og NV-lands en dálítil slydda þar um kvöldið. Hiti 0 til 5 stig, en vægt frost norðanlands.Á föstudag:Norðaustan 8-15 m/s. Snjókoma á NA-landi og N-til á Vestfjörðum, en slydda á Austfjörðum. Annars úrkomulítið. Vægt frost inn til landsins, en víða frostlaust við ströndina.Á laugardag:Austlæg átt, 5-13 og hvassast við S-ströndina. Rigning eða slydda vestantil, en stöku él á austanverðu landinu. Hiti breytist lítið.Á sunnudag:Vaxandi suðaustlæga átt og vætu SV- og V-lands, en bjartviðri um landið norðaustanvert. Heldur hlýnandi.Á mánudag:Útlit fyrir stífa suðaustanátt með talsverðri eða mikilli rigningu, en úrkomulítið NA-til. Milt veður.
Veður Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Sjá meira