Bað bestu knattspyrnukonu heims um að „twerka“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 3. desember 2018 22:13 Hegerberg hrósaði sigri í valinu um bestu knattspyrnukonu heims. Aurelien Meunier/Getty Plötusnúðurinn Martin Solveig hefur vakið reiði og hneykslan meðal margs knattspyrnuáhugafólks fyrir að biðja knattspyrnukonuna Ödu Hegerberg um að „twerka“ eftir að hún tók við Gullknettinum og var þar með krýnd besta knattspyrnukona heims. Hin 23 ára gamla Hegerberg, sem er norsk og spilar með Lyon í Frakklandi, var fljót að bregðast við þessari undarlegu uppástungu plötusnúðarins og sagði einfaldlega „nei.“ Ekki eru allir sem þekkja „twerkið“ en samkvæmt Oxford-orðabókinni er það „dans sem dansaður er við vinsæla tónlist á kynferðislega ögrandi hátt og felur í sér þrýstnar mjaðmahreyfingar í djúpri hnébeygjustöðu.“ Því má telja eðlilegt að ekki hafi öllum þótt hugmynd Solveig viðeigandi. Meðal þeirra sem furðuðu sig á undarlegu háttalagi Solveig var knattspyrnumaðurinn ungi Kylian Mbappé en í myndbandi af atvikinu má sjá hann gersamlega orðlausan af undrun yfir atvikinu.Martin Solveig really asked Ada Hegerberg, the first ever Ballon D'Or winner, to twerk. The absolute disrespect bruh. pic.twitter.com/Mtc5DBjS7a — A West (@ayyy_west) December 3, 2018 Hegerberg átti frábært tímabil í Frakklandi og skoraði meðal annars í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í 4-1 sigri Lyon á Wolfsburg. Hér að neðan má sjá nokkur tíst netverja, sem margir hverjir eru afar óánægðir með Solveig, um uppátæki plötusnúðarins.Dear Martin Solveig. I think I speak on behalf of the entire world of football, as well as every single woman on this planet, when I say... pic.twitter.com/9Oc4UbYJiJ — Emma Coolen (@emma_coolen) December 3, 2018'Do you know how to twerk?' 'No.' how are you this sexist that you'd think to ask a woman who has just been celebrated for earning the highest individual honor in her sport if she want to twerk?? this is right after making her dance. fuck Martin Solveig. pic.twitter.com/hvRB0YfsOu — amadí (@amadoit__) December 3, 2018fuck you @martinsolveig — amadí (@amadoit__) December 3, 2018Ég á ekki til orð.... https://t.co/U0Xl7UZB08 — Glódís Viggósdóttir (@glodisperla) December 3, 2018I’m sorry, but I just can’t anymore. Every time I think we have taken a step forward we go back ten. Respect the person, respect the work and don’t be a f****** asshole! #nomorefuckstogivehttps://t.co/NuGk51hZvY — Sif Atladóttir (@sifatla) December 3, 2018Ég á engin orð... https://t.co/BvZ3sm5EAc — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) December 3, 2018 Fótbolti Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Sjá meira
Plötusnúðurinn Martin Solveig hefur vakið reiði og hneykslan meðal margs knattspyrnuáhugafólks fyrir að biðja knattspyrnukonuna Ödu Hegerberg um að „twerka“ eftir að hún tók við Gullknettinum og var þar með krýnd besta knattspyrnukona heims. Hin 23 ára gamla Hegerberg, sem er norsk og spilar með Lyon í Frakklandi, var fljót að bregðast við þessari undarlegu uppástungu plötusnúðarins og sagði einfaldlega „nei.“ Ekki eru allir sem þekkja „twerkið“ en samkvæmt Oxford-orðabókinni er það „dans sem dansaður er við vinsæla tónlist á kynferðislega ögrandi hátt og felur í sér þrýstnar mjaðmahreyfingar í djúpri hnébeygjustöðu.“ Því má telja eðlilegt að ekki hafi öllum þótt hugmynd Solveig viðeigandi. Meðal þeirra sem furðuðu sig á undarlegu háttalagi Solveig var knattspyrnumaðurinn ungi Kylian Mbappé en í myndbandi af atvikinu má sjá hann gersamlega orðlausan af undrun yfir atvikinu.Martin Solveig really asked Ada Hegerberg, the first ever Ballon D'Or winner, to twerk. The absolute disrespect bruh. pic.twitter.com/Mtc5DBjS7a — A West (@ayyy_west) December 3, 2018 Hegerberg átti frábært tímabil í Frakklandi og skoraði meðal annars í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í 4-1 sigri Lyon á Wolfsburg. Hér að neðan má sjá nokkur tíst netverja, sem margir hverjir eru afar óánægðir með Solveig, um uppátæki plötusnúðarins.Dear Martin Solveig. I think I speak on behalf of the entire world of football, as well as every single woman on this planet, when I say... pic.twitter.com/9Oc4UbYJiJ — Emma Coolen (@emma_coolen) December 3, 2018'Do you know how to twerk?' 'No.' how are you this sexist that you'd think to ask a woman who has just been celebrated for earning the highest individual honor in her sport if she want to twerk?? this is right after making her dance. fuck Martin Solveig. pic.twitter.com/hvRB0YfsOu — amadí (@amadoit__) December 3, 2018fuck you @martinsolveig — amadí (@amadoit__) December 3, 2018Ég á ekki til orð.... https://t.co/U0Xl7UZB08 — Glódís Viggósdóttir (@glodisperla) December 3, 2018I’m sorry, but I just can’t anymore. Every time I think we have taken a step forward we go back ten. Respect the person, respect the work and don’t be a f****** asshole! #nomorefuckstogivehttps://t.co/NuGk51hZvY — Sif Atladóttir (@sifatla) December 3, 2018Ég á engin orð... https://t.co/BvZ3sm5EAc — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) December 3, 2018
Fótbolti Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Sjá meira