Þjóðarleiðtogar Bandaríkjanna og Kína semja um „vopnahlé“ í tollastríði Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 2. desember 2018 09:44 Skömmu fyrir leiðtogafundinn hafði Bandaríkjaforseti í frammi miklar yfirlýsingar um innleiðingu nýrra verndartolla en leiðtogarnir sömdu um "vopnahlé“ í tollastríðinu. Vísir/AP Donald Trump Bandaríkjaforseti og Xi Jinping sættust á „vopnahlé“ í tollastríðinu svokallaða með því að fresta innleiðingu nýrra verndartolla. Það er þó einungis tímabundið og mun halda í 90 daga á meðan viðræðurnar fara fram. Nái leiðtogarnir viðunanandi samningum gæti vel verið að þeir hverfi alfarið frá innleiðingu tollanna. Þetta er afrakstur leiðtogafundarins G-20 sem fór fram í Buenos Aires í Argentínu í gær. Áður en leiðtogafundurinn fór fram var haft eftir Bandaríkjaforseta að hann hyggðist hækka tolla á kínverskar vörur þegar nýja árið gengi í garð að andvirði 200 milljarða bandaríkjadala. Á fundi þeirra Trumps og Jinpings samdi hinn fyrrnefndi um að hætta við þau áform tímabundið. Þetta hefði þýtt hækkun tolla úr 10% í 25%. Þetta var í fyrsta sinn sem leiðtogarnir tveir mættust augnliti til augnlitis frá því tollastríðið skall á snemma á þessu ári en tollastríðið hefur haft víðtæk áhrif í heimi viðskiptanna.Í yfirlýsingu frá Hvíta húsinu kemur fram að tollar á kínverskan varning verði óbreyttir í 90 daga en komist þjóðarleiðtogarnir tveir ekki að niðurstöðu á þeim tíma munu Bandaríkjaforseti standa við innleiðngu hækkunarinnar. Bandaríkin Donald Trump Kína Tengdar fréttir Tollastríð gæti leitt til skjálfta í öllu efnahagslífi heimsins Formlegt tollastríð er skollið á milli tveggja stærstu hagkerfa heims, það er að segja Bandaríkjanna og Kína. 6. júlí 2018 19:30 Tollastríð ESB og Bandaríkjanna mun ekki bitna á innflutningi til Íslands Sú ákvörðun Evrópusambandsins að setja tolla á vörur frá Bandaríkjunum mun ekki hafa áhrif á verð á vörum sem fluttar eru frá Bandaríkjunum hingað til lands því Ísland stendur utan við tollabandalag Evrópusambandsins þótt það sé hluti af innri markaði sambandsins. 22. júní 2018 12:15 Kínverjar kynna svar við verndartollum Trump Bandaríkin og Kína munu bæði leggja tolla vörur hvors annars síðar í þessum mánuði. 8. ágúst 2018 16:38 Mest lesið Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Hestar á vappi um Kórana Innlent Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Erlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Innlent Mette Frederiksen heldur til Grænlands Erlent Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Innlent Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti og Xi Jinping sættust á „vopnahlé“ í tollastríðinu svokallaða með því að fresta innleiðingu nýrra verndartolla. Það er þó einungis tímabundið og mun halda í 90 daga á meðan viðræðurnar fara fram. Nái leiðtogarnir viðunanandi samningum gæti vel verið að þeir hverfi alfarið frá innleiðingu tollanna. Þetta er afrakstur leiðtogafundarins G-20 sem fór fram í Buenos Aires í Argentínu í gær. Áður en leiðtogafundurinn fór fram var haft eftir Bandaríkjaforseta að hann hyggðist hækka tolla á kínverskar vörur þegar nýja árið gengi í garð að andvirði 200 milljarða bandaríkjadala. Á fundi þeirra Trumps og Jinpings samdi hinn fyrrnefndi um að hætta við þau áform tímabundið. Þetta hefði þýtt hækkun tolla úr 10% í 25%. Þetta var í fyrsta sinn sem leiðtogarnir tveir mættust augnliti til augnlitis frá því tollastríðið skall á snemma á þessu ári en tollastríðið hefur haft víðtæk áhrif í heimi viðskiptanna.Í yfirlýsingu frá Hvíta húsinu kemur fram að tollar á kínverskan varning verði óbreyttir í 90 daga en komist þjóðarleiðtogarnir tveir ekki að niðurstöðu á þeim tíma munu Bandaríkjaforseti standa við innleiðngu hækkunarinnar.
Bandaríkin Donald Trump Kína Tengdar fréttir Tollastríð gæti leitt til skjálfta í öllu efnahagslífi heimsins Formlegt tollastríð er skollið á milli tveggja stærstu hagkerfa heims, það er að segja Bandaríkjanna og Kína. 6. júlí 2018 19:30 Tollastríð ESB og Bandaríkjanna mun ekki bitna á innflutningi til Íslands Sú ákvörðun Evrópusambandsins að setja tolla á vörur frá Bandaríkjunum mun ekki hafa áhrif á verð á vörum sem fluttar eru frá Bandaríkjunum hingað til lands því Ísland stendur utan við tollabandalag Evrópusambandsins þótt það sé hluti af innri markaði sambandsins. 22. júní 2018 12:15 Kínverjar kynna svar við verndartollum Trump Bandaríkin og Kína munu bæði leggja tolla vörur hvors annars síðar í þessum mánuði. 8. ágúst 2018 16:38 Mest lesið Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Hestar á vappi um Kórana Innlent Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Erlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Innlent Mette Frederiksen heldur til Grænlands Erlent Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Innlent Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Sjá meira
Tollastríð gæti leitt til skjálfta í öllu efnahagslífi heimsins Formlegt tollastríð er skollið á milli tveggja stærstu hagkerfa heims, það er að segja Bandaríkjanna og Kína. 6. júlí 2018 19:30
Tollastríð ESB og Bandaríkjanna mun ekki bitna á innflutningi til Íslands Sú ákvörðun Evrópusambandsins að setja tolla á vörur frá Bandaríkjunum mun ekki hafa áhrif á verð á vörum sem fluttar eru frá Bandaríkjunum hingað til lands því Ísland stendur utan við tollabandalag Evrópusambandsins þótt það sé hluti af innri markaði sambandsins. 22. júní 2018 12:15
Kínverjar kynna svar við verndartollum Trump Bandaríkin og Kína munu bæði leggja tolla vörur hvors annars síðar í þessum mánuði. 8. ágúst 2018 16:38