Auka framboð á forritunarkennslu fyrir börn Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 18. desember 2018 19:01 Katrín Atladóttir hugbúnaðarverkfræðingur mælti fyrir tillögunni sem var einróma samþykkt. Katrín Atladóttir. Borgarstjórn samþykkti síðdegis í dag samhljóða að auka framboð á forritunarnámi í skóla-og frístundarstarfi borgarinnar. Samþykkt var breytingartillaga meirihlutans við tillögu Katrínar Atladóttur borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Skúli Helgason formaður skóla-og frístundaráðs sagði tillögu Katrínar falla vel að áherslum nýrrar menntastefnu á borð við aukið vægi náttúruvísinda og stærðfræði, heildstæða innleiðingu stafrænnar tækni og læsi. Skóla-og frístundasviði verður falið að útfæra tillöguna í samræmi við áherslur nýju menntastefnunnar. Sérstök áhersla verður lögð á að veita kennurum í grunnskólum Reykjavíkur rík tækifæri til starfsþróunar í forritunarkennslu. Skúli sagði að önnur af tveimur meginforsendum þess að forritunarkennsla komist á flug sé þekking kennara. Hin meginforsendan sé jákvætt viðhorf stjórnenda í garð forritunar. „Færni á sviði forritunar geta hjálpað nemendum verulega að verða læsir á þá nýju miðla sem tengjast veruleika okkar í dag og sérstaklega upplýsingatækninni.“ Katrín, sem mælti fyrir tillögunni, er sjálf hugbúnaðarverkfræðingur. Í ræðu hennar kom fram að tækni sé orðin samofin daglegu lífi. „Í dag eru flest börn aðeins neytendur á tækni en skapa ekkert sjálf. Því má í raun segja að þau séu læs en ekki skrifandi í tæknimálum. Til að geta tjáð sig við tölvur þarf að læra tungumál þeirra. Forritun er eina tungumálið sem tölvur tala,“ sagði Katrín. Borgarstjórn Skóla - og menntamál Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
Borgarstjórn samþykkti síðdegis í dag samhljóða að auka framboð á forritunarnámi í skóla-og frístundarstarfi borgarinnar. Samþykkt var breytingartillaga meirihlutans við tillögu Katrínar Atladóttur borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Skúli Helgason formaður skóla-og frístundaráðs sagði tillögu Katrínar falla vel að áherslum nýrrar menntastefnu á borð við aukið vægi náttúruvísinda og stærðfræði, heildstæða innleiðingu stafrænnar tækni og læsi. Skóla-og frístundasviði verður falið að útfæra tillöguna í samræmi við áherslur nýju menntastefnunnar. Sérstök áhersla verður lögð á að veita kennurum í grunnskólum Reykjavíkur rík tækifæri til starfsþróunar í forritunarkennslu. Skúli sagði að önnur af tveimur meginforsendum þess að forritunarkennsla komist á flug sé þekking kennara. Hin meginforsendan sé jákvætt viðhorf stjórnenda í garð forritunar. „Færni á sviði forritunar geta hjálpað nemendum verulega að verða læsir á þá nýju miðla sem tengjast veruleika okkar í dag og sérstaklega upplýsingatækninni.“ Katrín, sem mælti fyrir tillögunni, er sjálf hugbúnaðarverkfræðingur. Í ræðu hennar kom fram að tækni sé orðin samofin daglegu lífi. „Í dag eru flest börn aðeins neytendur á tækni en skapa ekkert sjálf. Því má í raun segja að þau séu læs en ekki skrifandi í tæknimálum. Til að geta tjáð sig við tölvur þarf að læra tungumál þeirra. Forritun er eina tungumálið sem tölvur tala,“ sagði Katrín.
Borgarstjórn Skóla - og menntamál Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira