„Gulu vestin“ kveikja í tollahliðum Kjartan Kjartansson skrifar 18. desember 2018 16:03 Ekkert lát er á mótmælum gulu vestanna í Frakklandi. Vísir/AP Mótmælendur sem kalla sig „gulu vestin“ stöðvuðu umferð á hraðbrautum í Frakklandi þegar þeir kveiktu í vegtollahliðum í dag. Nokkrir hafa látist í umferðarslysum við vegartálma sem mótmælendurnir hafa komið upp víða um landið undanfarnar vikur. Rekstraraðili tollahliðanna segir að mótmælendur hafi komið saman á um fjörutíu stöðum um landið, sérstaklega í sunnanverðu Frakklandi. Þeir hafi sölsað undir sig hliðin og kveikt í sumum þeirra. Loka þurfti hraðbrautum sums staðar vegna mótmælanna, að sögn Reuters. Gulu vestin byrjuðu að loka vegum og hringtorgum um miðjan nóvember. Upphaflega beindust mótmæli þeirra að hækkun ríkisstjórnarinnar á eldsneytisskatti. Emmanuel Macron, forseti, lúffaði með hækkanirnar í skugga mótmælanna sem fóru harðandi. Þau hafa engu að síður haldið áfram og beinast nú gegn efnahagsstefnu forsetans almennt. Mótmælendur í gulum vestum hafa kveikt í bílum, farið ránshendi um búir og flogist á við lögreglu í París og fleiri borgum síðustu fjóra laugardaga. Hundruð hraðaeftirlitstækja hafa einnig verið skemmd eða eyðilögð í mótmælum undanfarinna vikna. Mótmælendurnir eru einnig sagðir reiðir lækkuðum hámarkshraða. Evrópa Frakkland Tengdar fréttir Macron ávarpar þjóðina: Lofar að hækka lágmarkslaun og gera breytingar á skattkerfinu Macron ætlar að hækka laun þeirra lægst launuðu um hundrað Evrur í hverjum mánuði frá ársbyrjun 2019 og þá hyggst hann hætta við ætlaða skattahækkun á eftirlaunaþega. 10. desember 2018 19:50 Gulvestungum bolað í burtu frá Champs-Elysees breiðgötunni Lögreglan notaði táragas og þrýstivatnsbyssur til að bola mótmælendum í burtu. 15. desember 2018 18:29 Gulvestungar hundsa tilmæli stjórnvalda Franskir mótmælendur, kenndir við gul vesti, söfnuðust í dag saman á Champs-Elysées, helstu breiðgötu Parísar, fimmtu helgina í röð þrátt fyrir tilmæli stjórnvalda til þeirra um að halda sig heima. 15. desember 2018 11:44 Tilslakanir Macrons munu stórauka fjárlagahallann Macron ætlar að hækka laun þeirra lægst launuðu um hundrað Evrur í hverjum mánuði frá ársbyrjun 2019 og þá hyggst hann gera breytingar á skattkerfinu í þágu láglaunafólks. 11. desember 2018 19:46 Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Búið að laga bilunina Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Fleiri fréttir Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Sjá meira
Mótmælendur sem kalla sig „gulu vestin“ stöðvuðu umferð á hraðbrautum í Frakklandi þegar þeir kveiktu í vegtollahliðum í dag. Nokkrir hafa látist í umferðarslysum við vegartálma sem mótmælendurnir hafa komið upp víða um landið undanfarnar vikur. Rekstraraðili tollahliðanna segir að mótmælendur hafi komið saman á um fjörutíu stöðum um landið, sérstaklega í sunnanverðu Frakklandi. Þeir hafi sölsað undir sig hliðin og kveikt í sumum þeirra. Loka þurfti hraðbrautum sums staðar vegna mótmælanna, að sögn Reuters. Gulu vestin byrjuðu að loka vegum og hringtorgum um miðjan nóvember. Upphaflega beindust mótmæli þeirra að hækkun ríkisstjórnarinnar á eldsneytisskatti. Emmanuel Macron, forseti, lúffaði með hækkanirnar í skugga mótmælanna sem fóru harðandi. Þau hafa engu að síður haldið áfram og beinast nú gegn efnahagsstefnu forsetans almennt. Mótmælendur í gulum vestum hafa kveikt í bílum, farið ránshendi um búir og flogist á við lögreglu í París og fleiri borgum síðustu fjóra laugardaga. Hundruð hraðaeftirlitstækja hafa einnig verið skemmd eða eyðilögð í mótmælum undanfarinna vikna. Mótmælendurnir eru einnig sagðir reiðir lækkuðum hámarkshraða.
Evrópa Frakkland Tengdar fréttir Macron ávarpar þjóðina: Lofar að hækka lágmarkslaun og gera breytingar á skattkerfinu Macron ætlar að hækka laun þeirra lægst launuðu um hundrað Evrur í hverjum mánuði frá ársbyrjun 2019 og þá hyggst hann hætta við ætlaða skattahækkun á eftirlaunaþega. 10. desember 2018 19:50 Gulvestungum bolað í burtu frá Champs-Elysees breiðgötunni Lögreglan notaði táragas og þrýstivatnsbyssur til að bola mótmælendum í burtu. 15. desember 2018 18:29 Gulvestungar hundsa tilmæli stjórnvalda Franskir mótmælendur, kenndir við gul vesti, söfnuðust í dag saman á Champs-Elysées, helstu breiðgötu Parísar, fimmtu helgina í röð þrátt fyrir tilmæli stjórnvalda til þeirra um að halda sig heima. 15. desember 2018 11:44 Tilslakanir Macrons munu stórauka fjárlagahallann Macron ætlar að hækka laun þeirra lægst launuðu um hundrað Evrur í hverjum mánuði frá ársbyrjun 2019 og þá hyggst hann gera breytingar á skattkerfinu í þágu láglaunafólks. 11. desember 2018 19:46 Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Búið að laga bilunina Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Fleiri fréttir Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Sjá meira
Macron ávarpar þjóðina: Lofar að hækka lágmarkslaun og gera breytingar á skattkerfinu Macron ætlar að hækka laun þeirra lægst launuðu um hundrað Evrur í hverjum mánuði frá ársbyrjun 2019 og þá hyggst hann hætta við ætlaða skattahækkun á eftirlaunaþega. 10. desember 2018 19:50
Gulvestungum bolað í burtu frá Champs-Elysees breiðgötunni Lögreglan notaði táragas og þrýstivatnsbyssur til að bola mótmælendum í burtu. 15. desember 2018 18:29
Gulvestungar hundsa tilmæli stjórnvalda Franskir mótmælendur, kenndir við gul vesti, söfnuðust í dag saman á Champs-Elysées, helstu breiðgötu Parísar, fimmtu helgina í röð þrátt fyrir tilmæli stjórnvalda til þeirra um að halda sig heima. 15. desember 2018 11:44
Tilslakanir Macrons munu stórauka fjárlagahallann Macron ætlar að hækka laun þeirra lægst launuðu um hundrað Evrur í hverjum mánuði frá ársbyrjun 2019 og þá hyggst hann gera breytingar á skattkerfinu í þágu láglaunafólks. 11. desember 2018 19:46