Redknapp um Mourinho: Skólabókardæmi um hegðunarmynstur ef þú vilt láta reka þig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2018 12:30 Jose Mourinho. Vísir/Getty Sky Sports fékk Jamie Redknapp til að meta það af hverju Mancheter United ákvað að reka portúgalska knattspyrnustjórann Jose Mourinho í dag. Jamie Redknapp er á því að hegðunarmynstur Mourinho hafi verið skólabókardæmi ef þú vilt láta reka þig frá stórum klúbbi. „Hvar eigum við að byrja? Ef þú værir að leitast eftir því að fara til félags til að gera allt rangt og láta reka þig, þá er besta að gera það sem Jose Mourinho gerði hjá Manchester United,“ sagði Jamie Redknapp. Jamie Redknapp nefnir sérstaklega þá ákvörðun Jose Mourinho að búa á hóteli í Manchester í stað þess að koma sér betur fyrir. „Þetta er einmitt andstæða þess sem Pep Guardiola gerði. Guardiola fann sér góðan stað til að búa á og naut þess að vera á svæðinu. Fólk bar mikla virðingu fyrir honum fyrir það. Þú sem knattspyrnustjóri setur ekki gott fordæmi með því að fara á hótel á hverjum degi,“ sagði Jamie Redknapp. Þetta var líka spurning um leikstíl Manchester United undir stjórn Jose Mourinho en hann heillaði ekki marga knattspyrnuáhugamenn með honum. „Jose Mourinho var ekki rétti knattspyrnustjórinn fyrir Manchester United þegar kemur að leikstíl. Manchester United hefur alltaf spilað sóknarbolta síðustu ár. Stuðningsmenn United vilja alltaf sjá sitt lið spila flottan fótbolta eins og liðið gerði undir stjórn Sir Alex Ferguson. Það gerðist aldrei hjá Mourinho,“ sagði Redknapp. „Svo lenti hann upp á kant við stjórnina og við sína eigin leikmenn. Allt safnast þetta saman og þessi niðurstaða var óumflýjanleg að mínu mati,“ sagði Redknapp. Það má hlusta á viðtalið við hann hér fyrir neðan.What went wrong for Jose? Jamie Redknapp gives his reaction after Jose Mourinho's dismissal. Jose Mourinho has been sacked by @ManUtd: https://t.co/cMgxUIfykQ Follow updates and reaction after Jose Mourinho is sacked as @ManUtd manager here: https://t.co/kouvEuOFMjpic.twitter.com/hcKaoOKWaS — Sky Sports News (@SkySportsNews) December 18, 2018 Enski boltinn Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Fleiri fréttir Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Sjá meira
Sky Sports fékk Jamie Redknapp til að meta það af hverju Mancheter United ákvað að reka portúgalska knattspyrnustjórann Jose Mourinho í dag. Jamie Redknapp er á því að hegðunarmynstur Mourinho hafi verið skólabókardæmi ef þú vilt láta reka þig frá stórum klúbbi. „Hvar eigum við að byrja? Ef þú værir að leitast eftir því að fara til félags til að gera allt rangt og láta reka þig, þá er besta að gera það sem Jose Mourinho gerði hjá Manchester United,“ sagði Jamie Redknapp. Jamie Redknapp nefnir sérstaklega þá ákvörðun Jose Mourinho að búa á hóteli í Manchester í stað þess að koma sér betur fyrir. „Þetta er einmitt andstæða þess sem Pep Guardiola gerði. Guardiola fann sér góðan stað til að búa á og naut þess að vera á svæðinu. Fólk bar mikla virðingu fyrir honum fyrir það. Þú sem knattspyrnustjóri setur ekki gott fordæmi með því að fara á hótel á hverjum degi,“ sagði Jamie Redknapp. Þetta var líka spurning um leikstíl Manchester United undir stjórn Jose Mourinho en hann heillaði ekki marga knattspyrnuáhugamenn með honum. „Jose Mourinho var ekki rétti knattspyrnustjórinn fyrir Manchester United þegar kemur að leikstíl. Manchester United hefur alltaf spilað sóknarbolta síðustu ár. Stuðningsmenn United vilja alltaf sjá sitt lið spila flottan fótbolta eins og liðið gerði undir stjórn Sir Alex Ferguson. Það gerðist aldrei hjá Mourinho,“ sagði Redknapp. „Svo lenti hann upp á kant við stjórnina og við sína eigin leikmenn. Allt safnast þetta saman og þessi niðurstaða var óumflýjanleg að mínu mati,“ sagði Redknapp. Það má hlusta á viðtalið við hann hér fyrir neðan.What went wrong for Jose? Jamie Redknapp gives his reaction after Jose Mourinho's dismissal. Jose Mourinho has been sacked by @ManUtd: https://t.co/cMgxUIfykQ Follow updates and reaction after Jose Mourinho is sacked as @ManUtd manager here: https://t.co/kouvEuOFMjpic.twitter.com/hcKaoOKWaS — Sky Sports News (@SkySportsNews) December 18, 2018
Enski boltinn Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Fleiri fréttir Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Sjá meira