Skoruðu minna hjá Mourinho en undir stjórn David Moyes Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2018 10:30 Jose Mourinho og David Moyes. Mynd/Samsett/Getty Jose Mourinho er ekki að koma vel út tölfræði sinni sem knattspyrnustjóri Manchester United en portúgalski var látinn taka pokann sinn í dag eftir þrjátíu mánuði í starfi. Sóknarleikur Manchester United hefur ekki heillað marga í stjóratíð Jose Mourinho og liðið skoraði bara 1,62 mörk í leik undir hans stjórn. Það þýðir að leikmenn United skoruðu færri mörk að meðaltal fyrir Jose Mourinho en þeir gerðu undir stjórn David Moyes.1.62 - Manchester United averaged 1.62 goals per game in the Premier League under Jose Mourinho, less than they did under David Moyes (1.65). Chosen. pic.twitter.com/QOYvLPuXN7 — OptaJoe (@OptaJoe) December 18, 2018Pep Guardiola tók við liði Manchester City sama sumar og Mourinho tók við Manchester United. Það er mikill munur á útkomunni hjá þessum tveimur nágrönnum síðan þá. Manchester City liðið hefur þannig skorað 83 fleiri mörk í þeim 93 leikjum sem bæði liðin hafa spilað síðan þá eða næstum því marki fleira í hverjum leik. Manchester United lék alls 142 leiki undir stjórn Jose Mourinho og vann 84 þeirra. Tapleikirnir voru 26. Liðið vann þrjá titla í hans stjóratíð eða Samfélagsskjöldinni 2016, enska deildabikarinn 2017 og Evrópudeildina 2017. Manchester United fékk 176 stig í ensku úrvalsdeildinni í stjóratíð Jose Mourinho en fjögur félög náðu í fleiri stig eða Manchester City (222), Tottenham Hotspur (202), Chelsea (200) og Liverpool (196). Í viðbót við bitlausan sóknarleik og oftar en ekki hundleiðinlega leikstíl þá hefur Manchester United vörnin algjörlega brugðist í vetur. Huddersfield Town er í 19. sæti í ensku úrvalsdeildinni í dag en hefur engu að síður fengið á sig færri mörk en lið United. Manchester United hefur alls fengið á sig 29 mörk í sautján leikjum og einu liðin með verri vörn í vetur eru Fulham, Cardiff, Burnley og Southampton. Hér fyrir neðan má sjá meira um þessa slöku tölfræði Manchester United undir stjórn Jose Mourinho.Manchester United are looking for a new manager. Here is his record for the club in all competitions.https://t.co/XL8Mju4W1u#mufc#Mourinhopic.twitter.com/NqsPXP046x — BBC Sport (@BBCSport) December 18, 201883 - Manchester City (234) have scored 83 goals more than Manchester United (151) in the Premier League (both in 93 games) since the appointments of Jose Mourinho as United boss & Pep Guardiola as City manager. Difference. pic.twitter.com/hbtXsbHsOz — OptaJoe (@OptaJoe) December 18, 2018176 - Manchester United won 176 Premier League points since the appointment of Jose Mourinho as manager; fewer than Manchester City (222), Tottenham Hotspur (202), Chelsea (200) and Liverpool (196). Departure. pic.twitter.com/WknQQE9bsP — OptaJoe (@OptaJoe) December 18, 201829 - 19th placed Huddersfield Town (28) have conceded fewer Premier League goals so far in 2018-19 than Manchester United (29), with only Fulham, Cardiff, Burnley and Southampton conceding more than the Red Devils under Jose Mourinho. Sloppy. pic.twitter.com/ABQMQ8nUwE — OptaJoe (@OptaJoe) December 18, 201826 - Manchester United have picked up 26 points after their first 17 league games this season under Jose Mourinho; their worst points haul in the top-flight at this stage since 1990-91 (also 26 points). Dip. pic.twitter.com/I9iHo1uqVQ — OptaJoe (@OptaJoe) December 18, 2018 Enski boltinn Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Fleiri fréttir Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Sjá meira
Jose Mourinho er ekki að koma vel út tölfræði sinni sem knattspyrnustjóri Manchester United en portúgalski var látinn taka pokann sinn í dag eftir þrjátíu mánuði í starfi. Sóknarleikur Manchester United hefur ekki heillað marga í stjóratíð Jose Mourinho og liðið skoraði bara 1,62 mörk í leik undir hans stjórn. Það þýðir að leikmenn United skoruðu færri mörk að meðaltal fyrir Jose Mourinho en þeir gerðu undir stjórn David Moyes.1.62 - Manchester United averaged 1.62 goals per game in the Premier League under Jose Mourinho, less than they did under David Moyes (1.65). Chosen. pic.twitter.com/QOYvLPuXN7 — OptaJoe (@OptaJoe) December 18, 2018Pep Guardiola tók við liði Manchester City sama sumar og Mourinho tók við Manchester United. Það er mikill munur á útkomunni hjá þessum tveimur nágrönnum síðan þá. Manchester City liðið hefur þannig skorað 83 fleiri mörk í þeim 93 leikjum sem bæði liðin hafa spilað síðan þá eða næstum því marki fleira í hverjum leik. Manchester United lék alls 142 leiki undir stjórn Jose Mourinho og vann 84 þeirra. Tapleikirnir voru 26. Liðið vann þrjá titla í hans stjóratíð eða Samfélagsskjöldinni 2016, enska deildabikarinn 2017 og Evrópudeildina 2017. Manchester United fékk 176 stig í ensku úrvalsdeildinni í stjóratíð Jose Mourinho en fjögur félög náðu í fleiri stig eða Manchester City (222), Tottenham Hotspur (202), Chelsea (200) og Liverpool (196). Í viðbót við bitlausan sóknarleik og oftar en ekki hundleiðinlega leikstíl þá hefur Manchester United vörnin algjörlega brugðist í vetur. Huddersfield Town er í 19. sæti í ensku úrvalsdeildinni í dag en hefur engu að síður fengið á sig færri mörk en lið United. Manchester United hefur alls fengið á sig 29 mörk í sautján leikjum og einu liðin með verri vörn í vetur eru Fulham, Cardiff, Burnley og Southampton. Hér fyrir neðan má sjá meira um þessa slöku tölfræði Manchester United undir stjórn Jose Mourinho.Manchester United are looking for a new manager. Here is his record for the club in all competitions.https://t.co/XL8Mju4W1u#mufc#Mourinhopic.twitter.com/NqsPXP046x — BBC Sport (@BBCSport) December 18, 201883 - Manchester City (234) have scored 83 goals more than Manchester United (151) in the Premier League (both in 93 games) since the appointments of Jose Mourinho as United boss & Pep Guardiola as City manager. Difference. pic.twitter.com/hbtXsbHsOz — OptaJoe (@OptaJoe) December 18, 2018176 - Manchester United won 176 Premier League points since the appointment of Jose Mourinho as manager; fewer than Manchester City (222), Tottenham Hotspur (202), Chelsea (200) and Liverpool (196). Departure. pic.twitter.com/WknQQE9bsP — OptaJoe (@OptaJoe) December 18, 201829 - 19th placed Huddersfield Town (28) have conceded fewer Premier League goals so far in 2018-19 than Manchester United (29), with only Fulham, Cardiff, Burnley and Southampton conceding more than the Red Devils under Jose Mourinho. Sloppy. pic.twitter.com/ABQMQ8nUwE — OptaJoe (@OptaJoe) December 18, 201826 - Manchester United have picked up 26 points after their first 17 league games this season under Jose Mourinho; their worst points haul in the top-flight at this stage since 1990-91 (also 26 points). Dip. pic.twitter.com/I9iHo1uqVQ — OptaJoe (@OptaJoe) December 18, 2018
Enski boltinn Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Fleiri fréttir Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Sjá meira