Grindavík örugglega í 8-liða úrslitin Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. desember 2018 15:31 Jóhann Þór Ólafsson þjálfar Grindavík visir/bára Grindavík spilar til átta liða úrslita í Geysisbikar karla í körfubolta eftir öruggan tuttugu og sjö stiga sigur á liði Njarðvíkur b. Úrvalsdeildarlið Grindavíkur mætti með sína sterkustu menn til leiks í Röstinni í Grindavík í dag gegn b-liði Njarðvíkur í Suðurnesjaslag. Hlynur Hreinsson skoraði 19 stig fyrir Grindavík í 107-80 sigri heimamanna og Tiegbe Bamba bætti við 17 stigum. Njarðvík, með Hjört Hrafn Einarsson og Gabríel Möller fremsta í flokki með 18 stig hvor, var yfir 22-25 að loknum fyrsta leikhluta í Grindavík. Heimamenn settu hins vegar á þá 40 stig í öðrum leikhluta á meðan gestirnir skoruðu aðeins 14 og var staðan því 62-39 í hálfleik og orðið nokkuð ljóst hvernig leikurinn myndi fara. Grindavík vann báða leikhlutana í seinni hálfleiknum og að lokum var sigurinn öruggur hjá gulum heimamönnum. Grindavík er fyrsta liðið til þess að tryggja sig inn í átta liða úrslitn. Tveir aðrir leikir fara fram í dag, þar á meðal KR-slagur KRb og aðalliðs KR í Vesturbænum, fjórir á sunnudag og 16-liða úrslitin kklárast með viðureign Þórs og Njarðvíkur í Þorlákshöfn í úrvalsdeildarslag. Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Sjá meira
Grindavík spilar til átta liða úrslita í Geysisbikar karla í körfubolta eftir öruggan tuttugu og sjö stiga sigur á liði Njarðvíkur b. Úrvalsdeildarlið Grindavíkur mætti með sína sterkustu menn til leiks í Röstinni í Grindavík í dag gegn b-liði Njarðvíkur í Suðurnesjaslag. Hlynur Hreinsson skoraði 19 stig fyrir Grindavík í 107-80 sigri heimamanna og Tiegbe Bamba bætti við 17 stigum. Njarðvík, með Hjört Hrafn Einarsson og Gabríel Möller fremsta í flokki með 18 stig hvor, var yfir 22-25 að loknum fyrsta leikhluta í Grindavík. Heimamenn settu hins vegar á þá 40 stig í öðrum leikhluta á meðan gestirnir skoruðu aðeins 14 og var staðan því 62-39 í hálfleik og orðið nokkuð ljóst hvernig leikurinn myndi fara. Grindavík vann báða leikhlutana í seinni hálfleiknum og að lokum var sigurinn öruggur hjá gulum heimamönnum. Grindavík er fyrsta liðið til þess að tryggja sig inn í átta liða úrslitn. Tveir aðrir leikir fara fram í dag, þar á meðal KR-slagur KRb og aðalliðs KR í Vesturbænum, fjórir á sunnudag og 16-liða úrslitin kklárast með viðureign Þórs og Njarðvíkur í Þorlákshöfn í úrvalsdeildarslag.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Sjá meira