Enn eitt Íslandsmetið hjá Antoni Sveini Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. desember 2018 10:40 Anton Sveinn vísir/anton Anton Sveinn McKee bætti Íslandsmet í fjórða skipti í vikunni í nótt þegar hann synti í undanrásum 50 metra bringusunds á HM í 25 metra laug í Kína. Anton setti Íslandsmet í 50 metra sundi þegar hann synti í 100 metra bringusundi á dögunum, en millitími hans eftir fyrri 50 metrana í því sundi var undir Íslandsmetinu og var sá tími gildur til nýs Íslandsmet, 26,98 sekúndur. Í nótt bætti hann svo þetta nýsetta met sitt þegar hann fór 50 metrana á 26,47 sekúndum. Sá tími dugði hins vegar ekki í undanúrslit, síðasti tíminn þar inn var 26,57 sekúndur. Anton endaði í 21. sæti. Anton setti því Íslandsmet í öllum þremur vegalengdunum sem hann tók þátt í á mótinu, 50, 100 og 200 metra bringusundi. Ingibjörg Kristín Jónsdóttir keppti í 50 metra skriðsundi í morgun. Hún endaði í 31. sæti á 25,67 sekúndum sem er tæpri sekúndu frá Íslandsmeti Ragnheiðar Ragnarsdóttur frá 2010. Dadó Fenrir Jasmínuson keppti í 100 metra skriðsundi í nótt. Hann synti á 50,19 sekúndum sem skilaði honum í 55. sæti af 109 keppendum. Hann á best 49,59 í greininni. Þetta var seinni grein Dadós á mótinu. Allir Íslendingarnir hafa nú lokið keppni á mótinu en því lýkur á morgun. Sund Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Anton Sveinn McKee bætti Íslandsmet í fjórða skipti í vikunni í nótt þegar hann synti í undanrásum 50 metra bringusunds á HM í 25 metra laug í Kína. Anton setti Íslandsmet í 50 metra sundi þegar hann synti í 100 metra bringusundi á dögunum, en millitími hans eftir fyrri 50 metrana í því sundi var undir Íslandsmetinu og var sá tími gildur til nýs Íslandsmet, 26,98 sekúndur. Í nótt bætti hann svo þetta nýsetta met sitt þegar hann fór 50 metrana á 26,47 sekúndum. Sá tími dugði hins vegar ekki í undanúrslit, síðasti tíminn þar inn var 26,57 sekúndur. Anton endaði í 21. sæti. Anton setti því Íslandsmet í öllum þremur vegalengdunum sem hann tók þátt í á mótinu, 50, 100 og 200 metra bringusundi. Ingibjörg Kristín Jónsdóttir keppti í 50 metra skriðsundi í morgun. Hún endaði í 31. sæti á 25,67 sekúndum sem er tæpri sekúndu frá Íslandsmeti Ragnheiðar Ragnarsdóttur frá 2010. Dadó Fenrir Jasmínuson keppti í 100 metra skriðsundi í nótt. Hann synti á 50,19 sekúndum sem skilaði honum í 55. sæti af 109 keppendum. Hann á best 49,59 í greininni. Þetta var seinni grein Dadós á mótinu. Allir Íslendingarnir hafa nú lokið keppni á mótinu en því lýkur á morgun.
Sund Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira