Frá Selfridges út á Ægisíðu Benedikt Bóas skrifar 15. desember 2018 11:00 Katrín Alda lærði "fashion management“ í London College of Fashion. Námið snýst um viðskiptahliðina á tískubransanum og var hún lærlingur hjá hönnuðum og tímaritum á borð við Dazed & Confused. Fréttablaðið/Anton Brink Þetta eru sýnishorn sem hafa ekki farið í framleiðslu þannig að þetta eru einstakir skór ásamt eldri stílum,“ segir Katrín Alda Rafnsdóttir sem er hönnuðurinn á bak við íslenska skómerkið KALDA. Hún verður með svokallaða „sample sale“ á morgun frá klukkan 14-18 á Ægisíðu 74 þar sem skóparið kostar frá 8.000 krónum. Skórnir hennar Katrínar hafa slegið í gegn víða um heim og fást meðal annars í Harvey Nichols og Browns í London. Nýverið samdi hún við Selfridges sem er önnur stærsta verslunin á Bretlandi á eftir Harrods. Hún er því vön örlítið meiri glamúr en þeim sem verður á Ægisíðunni á morgun en hún ætlar að bjóða upp á jólaglögg, piparkökur og góða skapið að sjálfsögðu.Ýmsar stærðir og gerðir verða í boði á Ægisíðunni á morgun.„Ég er ekki að fara að selja neitt drasl. Ég bý til fjórar línur á ári og sel þær erlendis aðallega. Þegar maður er með svona lítið fyrirtæki þá pantar maður bara það sem búðirnar vilja. Maður býr kannski til 50 stíla en aðeins 10 fara í framleiðslu. Hitt er ekkert framleitt en það eru margar stærðir í boði.“ Selfridges-samningurinn var handsalaður á síðustu tískuviku sem Katrín tók þátt í og fara skórnir upp í hillur verslunarinnar snemma á næsta ári. Hún er því komin hingað heim í jólafrí. „Ég er að sjálfsögðu með rjúpur. Ég er frá Þórshöfn og skýt yfirleitt mínar eigin en ég komst ekki þetta árið vegna anna. Svo pabbi er að koma með jólamatinn suður yfir heiðar.“ Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Sjá meira
Þetta eru sýnishorn sem hafa ekki farið í framleiðslu þannig að þetta eru einstakir skór ásamt eldri stílum,“ segir Katrín Alda Rafnsdóttir sem er hönnuðurinn á bak við íslenska skómerkið KALDA. Hún verður með svokallaða „sample sale“ á morgun frá klukkan 14-18 á Ægisíðu 74 þar sem skóparið kostar frá 8.000 krónum. Skórnir hennar Katrínar hafa slegið í gegn víða um heim og fást meðal annars í Harvey Nichols og Browns í London. Nýverið samdi hún við Selfridges sem er önnur stærsta verslunin á Bretlandi á eftir Harrods. Hún er því vön örlítið meiri glamúr en þeim sem verður á Ægisíðunni á morgun en hún ætlar að bjóða upp á jólaglögg, piparkökur og góða skapið að sjálfsögðu.Ýmsar stærðir og gerðir verða í boði á Ægisíðunni á morgun.„Ég er ekki að fara að selja neitt drasl. Ég bý til fjórar línur á ári og sel þær erlendis aðallega. Þegar maður er með svona lítið fyrirtæki þá pantar maður bara það sem búðirnar vilja. Maður býr kannski til 50 stíla en aðeins 10 fara í framleiðslu. Hitt er ekkert framleitt en það eru margar stærðir í boði.“ Selfridges-samningurinn var handsalaður á síðustu tískuviku sem Katrín tók þátt í og fara skórnir upp í hillur verslunarinnar snemma á næsta ári. Hún er því komin hingað heim í jólafrí. „Ég er að sjálfsögðu með rjúpur. Ég er frá Þórshöfn og skýt yfirleitt mínar eigin en ég komst ekki þetta árið vegna anna. Svo pabbi er að koma með jólamatinn suður yfir heiðar.“
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Sjá meira