Chris Christie dregur nafn sitt úr umræðunni Andri Eysteinsson skrifar 14. desember 2018 19:53 Chris Christie sóttist eftir útnefningu Repúblikana til forsetakosninga 2016. Hann varð að lúta í lægra haldi fyrir Trump. Vísir/Getty Leit Bandaríkjaforseta, Donald Trump, að næsta starfsmannastjóra Hvíta hússins heldur áfram um síðustu helgi var tilkynnt að núverandi starfsmannastjóri, John Kelly muni láta af störfum fyrir áramót. Fyrrverandi ríkisstjóri New Jersey, Chris Christie, var nú síðast orðaður við starfið en hann hefur opinberlega beðið um að vera tekinn af lista yfir mögulega eftirmenn Kelly í starfi. Hafnað af Christie og AyersChristie gaf út yfirlýsingu þess efnis og sagðist vilja nafn sitt af lista vegna fjölskylduaðstæðna. Heimildir Associated Press herma að Christie hafi fundað með forsetanum síðasta fimmtudag um möguleikann á því að hann tæki að sér starfið. Áður hafði Trump leitað til Nick Ayers, starfsmannastjóra varaforsetans Mike Pence, en hann hafnaði boði forsetans. Í gegnum aldanna rás hefur verið mikil aðsókn í starf starfsmannastjóra Hvíta hússins, svo virðist ekki vera í þetta sinn. Breski fjölmiðlamaðurinn og vinur Trump, Piers Morgan bauð hins vegar fram krafta sína í opnu bréfi á Daily Mail í vikunni og fyrrum hafnaboltastjarnan Jose Canseco sendi forsetanum umsókn sína á Twitter í gær. Í færslunni sagðist hafnaboltastjarnan vera klár í slag og sagðist einnig ætla að koma forsetanum í betra form. Hey little buddy @realDonaldTrump u need a bash brother for Chief if Staff. Got a secret reorg plan already. Also worried about you looking more like a Twinkie everyday. I will buff you up daily workouts. DM me. #yeswecanseco — Jose Canseco (@JoseCanseco) December 13, 2018 Mögulega skýringu á erfiðleikum Trump að manna stöðuna segir AP að mikil starfsmannavelta innan ríkisstjórnar Trump hafi mögulega eitthvað að segja. Trump sjálfur sagði þó leitina ganga vel, fimm manna listi hafi verið samsettur og viðtöl við stórkostlegt fólk stæðu yfir. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Útlit fyrir erfiða leit að nýjum starfsmannastjóra Þó nokkrir aðilar eru nú til skoðunar en nokkrir hafa þegar gefið í skyn að þeir vilji hana ekki. 10. desember 2018 10:30 John Kelly hættir sem starfsmannastjóri Hvíta hússins fyrir áramót Donald Trump staðfesti fréttirnar í samtali við blaðamenn í dag. 8. desember 2018 18:57 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Leit Bandaríkjaforseta, Donald Trump, að næsta starfsmannastjóra Hvíta hússins heldur áfram um síðustu helgi var tilkynnt að núverandi starfsmannastjóri, John Kelly muni láta af störfum fyrir áramót. Fyrrverandi ríkisstjóri New Jersey, Chris Christie, var nú síðast orðaður við starfið en hann hefur opinberlega beðið um að vera tekinn af lista yfir mögulega eftirmenn Kelly í starfi. Hafnað af Christie og AyersChristie gaf út yfirlýsingu þess efnis og sagðist vilja nafn sitt af lista vegna fjölskylduaðstæðna. Heimildir Associated Press herma að Christie hafi fundað með forsetanum síðasta fimmtudag um möguleikann á því að hann tæki að sér starfið. Áður hafði Trump leitað til Nick Ayers, starfsmannastjóra varaforsetans Mike Pence, en hann hafnaði boði forsetans. Í gegnum aldanna rás hefur verið mikil aðsókn í starf starfsmannastjóra Hvíta hússins, svo virðist ekki vera í þetta sinn. Breski fjölmiðlamaðurinn og vinur Trump, Piers Morgan bauð hins vegar fram krafta sína í opnu bréfi á Daily Mail í vikunni og fyrrum hafnaboltastjarnan Jose Canseco sendi forsetanum umsókn sína á Twitter í gær. Í færslunni sagðist hafnaboltastjarnan vera klár í slag og sagðist einnig ætla að koma forsetanum í betra form. Hey little buddy @realDonaldTrump u need a bash brother for Chief if Staff. Got a secret reorg plan already. Also worried about you looking more like a Twinkie everyday. I will buff you up daily workouts. DM me. #yeswecanseco — Jose Canseco (@JoseCanseco) December 13, 2018 Mögulega skýringu á erfiðleikum Trump að manna stöðuna segir AP að mikil starfsmannavelta innan ríkisstjórnar Trump hafi mögulega eitthvað að segja. Trump sjálfur sagði þó leitina ganga vel, fimm manna listi hafi verið samsettur og viðtöl við stórkostlegt fólk stæðu yfir.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Útlit fyrir erfiða leit að nýjum starfsmannastjóra Þó nokkrir aðilar eru nú til skoðunar en nokkrir hafa þegar gefið í skyn að þeir vilji hana ekki. 10. desember 2018 10:30 John Kelly hættir sem starfsmannastjóri Hvíta hússins fyrir áramót Donald Trump staðfesti fréttirnar í samtali við blaðamenn í dag. 8. desember 2018 18:57 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Útlit fyrir erfiða leit að nýjum starfsmannastjóra Þó nokkrir aðilar eru nú til skoðunar en nokkrir hafa þegar gefið í skyn að þeir vilji hana ekki. 10. desember 2018 10:30
John Kelly hættir sem starfsmannastjóri Hvíta hússins fyrir áramót Donald Trump staðfesti fréttirnar í samtali við blaðamenn í dag. 8. desember 2018 18:57