Teitur: Þetta er það besta sem ég hef séð frá Herði Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. desember 2018 16:45 Hörður Axel Vilhjálmsson er stoðsendingahæstur í Keflavíkurliðinu. vísir/bára Keflavík er í toppbaráttunni í Domino´s-deild karla en stór ástæða fyrir því er spilamennska landsliðsleikstjórnandans Harðar Axels Vilhjálmssonar. Hörður Axel hefur verið á miklu flakki undanfarin misseri og komið og farið til Keflavíkur á víxl. Nú er hann búinn að binda sig í Bítlabænum og er að spila stórvel. Hörður Axel skoraði 22 stig, tók sjö fráköst og gaf tíu stoðsendingar í sigri á Þór Þorlákshöfn í síðustu umferð en í heildina er hann að skila 17 stigum, átta stoðsendingum og fimm fráköstum að meðaltali í vetur. Hann var til umræðu í Domino´s-Körfuboltakvöldi í gær sem hluti af sterku þríeyki Keflavíkurliðsins en mest eru sérfræðingarnir ánægðir með hversu vel Hörður er að skjóta boltanum. „Hann virðist vera búinn að leggja akkeri. Hann spilar þannig. Hann er að skjóta miklu betur og er að taka þessi skot af sjálfstrausti sem maður er ekki vanur því að sjá,“ sagði Kristinn Friðriksson. „Ég er sammála því. Ég er sérstaklega ánægður með stöðugleikann sem hann er kominn með. Þetta er það besta sem ég hef séð frá Herði,“ sagði Teitur Örlygsson. Alla umræðuna má sjá hér að neðan.Klippa: Körfuboltakvöld - Hörður búinn að festa akkeri Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leikmaður Hattar rekinn vegna ofbeldisfullrar hegðunar Körfuknattleiksdeild Hattar á Egilsstöðum hefur leyst Litháann Pranas Skurdauskas undan samningi vegna ofbeldisfullrar hegðnnar. 12. desember 2018 12:00 Körfuboltakvöld: Tvíeggja sverð að vera með svona 40-50 stiga leikmann Kendall Lamont Anthonhy er búinn að vera einn besti leikmaður deildarinnar. 12. desember 2018 15:30 Körfuboltakvöld um innrás Arnars: „Kom mér á óvart að þetta skyldi bara vera tæknivilla“ Á sunnudagskvöldið vakti mikla athygli er Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gekk inn á völlinn í miðjum leik er Stjarnan spilaði við KR í Dominos-deildinni. 12. desember 2018 07:00 Körfuboltakvöld: Brynjar færir Stólana upp á annan stall Brynjar Þór Björnsson setti nýtt met þegar að hann skoraði 16 þrista á móti Breiðabliki. 12. desember 2018 14:00 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Handbolti Fleiri fréttir Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Sjá meira
Keflavík er í toppbaráttunni í Domino´s-deild karla en stór ástæða fyrir því er spilamennska landsliðsleikstjórnandans Harðar Axels Vilhjálmssonar. Hörður Axel hefur verið á miklu flakki undanfarin misseri og komið og farið til Keflavíkur á víxl. Nú er hann búinn að binda sig í Bítlabænum og er að spila stórvel. Hörður Axel skoraði 22 stig, tók sjö fráköst og gaf tíu stoðsendingar í sigri á Þór Þorlákshöfn í síðustu umferð en í heildina er hann að skila 17 stigum, átta stoðsendingum og fimm fráköstum að meðaltali í vetur. Hann var til umræðu í Domino´s-Körfuboltakvöldi í gær sem hluti af sterku þríeyki Keflavíkurliðsins en mest eru sérfræðingarnir ánægðir með hversu vel Hörður er að skjóta boltanum. „Hann virðist vera búinn að leggja akkeri. Hann spilar þannig. Hann er að skjóta miklu betur og er að taka þessi skot af sjálfstrausti sem maður er ekki vanur því að sjá,“ sagði Kristinn Friðriksson. „Ég er sammála því. Ég er sérstaklega ánægður með stöðugleikann sem hann er kominn með. Þetta er það besta sem ég hef séð frá Herði,“ sagði Teitur Örlygsson. Alla umræðuna má sjá hér að neðan.Klippa: Körfuboltakvöld - Hörður búinn að festa akkeri
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leikmaður Hattar rekinn vegna ofbeldisfullrar hegðunar Körfuknattleiksdeild Hattar á Egilsstöðum hefur leyst Litháann Pranas Skurdauskas undan samningi vegna ofbeldisfullrar hegðnnar. 12. desember 2018 12:00 Körfuboltakvöld: Tvíeggja sverð að vera með svona 40-50 stiga leikmann Kendall Lamont Anthonhy er búinn að vera einn besti leikmaður deildarinnar. 12. desember 2018 15:30 Körfuboltakvöld um innrás Arnars: „Kom mér á óvart að þetta skyldi bara vera tæknivilla“ Á sunnudagskvöldið vakti mikla athygli er Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gekk inn á völlinn í miðjum leik er Stjarnan spilaði við KR í Dominos-deildinni. 12. desember 2018 07:00 Körfuboltakvöld: Brynjar færir Stólana upp á annan stall Brynjar Þór Björnsson setti nýtt met þegar að hann skoraði 16 þrista á móti Breiðabliki. 12. desember 2018 14:00 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Handbolti Fleiri fréttir Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Sjá meira
Leikmaður Hattar rekinn vegna ofbeldisfullrar hegðunar Körfuknattleiksdeild Hattar á Egilsstöðum hefur leyst Litháann Pranas Skurdauskas undan samningi vegna ofbeldisfullrar hegðnnar. 12. desember 2018 12:00
Körfuboltakvöld: Tvíeggja sverð að vera með svona 40-50 stiga leikmann Kendall Lamont Anthonhy er búinn að vera einn besti leikmaður deildarinnar. 12. desember 2018 15:30
Körfuboltakvöld um innrás Arnars: „Kom mér á óvart að þetta skyldi bara vera tæknivilla“ Á sunnudagskvöldið vakti mikla athygli er Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gekk inn á völlinn í miðjum leik er Stjarnan spilaði við KR í Dominos-deildinni. 12. desember 2018 07:00
Körfuboltakvöld: Brynjar færir Stólana upp á annan stall Brynjar Þór Björnsson setti nýtt met þegar að hann skoraði 16 þrista á móti Breiðabliki. 12. desember 2018 14:00