Verklag trúnaðarnefnda í vinnslu hjá stjórnmálaflokkum Sighvatur Jónsson skrifar 10. desember 2018 19:15 Trúnaðarnefnd Samfylkingarinnar hefur verið í umræðunni vegna máls Ágústar Ólafs Ágústsson þingmanns flokksins. Vinnulag um trúnaðarnefnd Samfylkingarinnar var samþykkt á landsfundi flokksins síðastliðið vor. Verklag vegna kvartana á sviði eineltis og áreitni gerir ráð fyrir að erindi geti borist formlega eða í óformlegu samtali. Kynferðisleg áreitni er skilgreind sem kynferðisleg hegðun með það að tilgangi að misbjóða virðingu viðkomandi. Hegðunin getur verið orðbundin, táknræn eða líkamleg. Sjálfstæðisflokkurinn hefur haft þann háttinn á að kvörtunum um ósæmilega hegðun er vísað til miðstjórnar flokksins en í kjölfar MeToo umræðunnar hefur verið unnið að nýjum reglum og verkferlum. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir leiðir starfið og segir í samtali við fréttastofu að vinna sé langt komin og tillögurnar fari fyrir miðstjórn flokksins á nýju ári. í lögum Framsóknarflokksins er ákvæði um siðanefnd innan flokksins. Þeim er ætlað að efla traust og tiltrú á störfum einstaklinga sem tala, skrifa eða tjá sig á annan hátt í nafni Framsóknarflokksins. Við alvarlegt brot skal viðkomandi leystur tímabundið undan öllum trúnaðarstörfum flokksins. Vinstri græn vinna að nýjum reglum og verkferlum í tengslum við kynferðislegt ofbeldi og áreitni. Stefnt er að því að ljúka vinnunni á næsta landsfundi flokksins eftir tæpt ár. Komi mál upp fyrir þann tíma yrði það unnið eftir gildandi reglum af fjögurra manna trúnaðarráði flokksins. Upptökur á Klaustur bar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Sjá meira
Trúnaðarnefnd Samfylkingarinnar hefur verið í umræðunni vegna máls Ágústar Ólafs Ágústsson þingmanns flokksins. Vinnulag um trúnaðarnefnd Samfylkingarinnar var samþykkt á landsfundi flokksins síðastliðið vor. Verklag vegna kvartana á sviði eineltis og áreitni gerir ráð fyrir að erindi geti borist formlega eða í óformlegu samtali. Kynferðisleg áreitni er skilgreind sem kynferðisleg hegðun með það að tilgangi að misbjóða virðingu viðkomandi. Hegðunin getur verið orðbundin, táknræn eða líkamleg. Sjálfstæðisflokkurinn hefur haft þann háttinn á að kvörtunum um ósæmilega hegðun er vísað til miðstjórnar flokksins en í kjölfar MeToo umræðunnar hefur verið unnið að nýjum reglum og verkferlum. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir leiðir starfið og segir í samtali við fréttastofu að vinna sé langt komin og tillögurnar fari fyrir miðstjórn flokksins á nýju ári. í lögum Framsóknarflokksins er ákvæði um siðanefnd innan flokksins. Þeim er ætlað að efla traust og tiltrú á störfum einstaklinga sem tala, skrifa eða tjá sig á annan hátt í nafni Framsóknarflokksins. Við alvarlegt brot skal viðkomandi leystur tímabundið undan öllum trúnaðarstörfum flokksins. Vinstri græn vinna að nýjum reglum og verkferlum í tengslum við kynferðislegt ofbeldi og áreitni. Stefnt er að því að ljúka vinnunni á næsta landsfundi flokksins eftir tæpt ár. Komi mál upp fyrir þann tíma yrði það unnið eftir gildandi reglum af fjögurra manna trúnaðarráði flokksins.
Upptökur á Klaustur bar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Sjá meira