Mannfall í sprengjutilræði við pýramídana í Gísa Kjartan Kjartansson skrifar 28. desember 2018 18:20 Ferðamenn í Gísa. Myndin er úr safni og tengist efni fréttarinnar ekki með beinum hætti. Vísir/EPA Tveir víetnamskir ferðamenn eru látnir og tólf aðrir eru særðir eftir að sprengja sprakk við rútu þeirra nærri pýramídunum í Gísa í Egyptalandi. Sprengjan er sögð hafa verið falin í vegg og sprungið þegar rútan ók fram hjá. Fjórtán ferðamenn frá Víetnam voru í rútunni, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Tveir Egyptar, þar á meðal ökumaðurinn, eru sagðir á meðal þeirra slösuðu. Ferðamennska er einn helsti atvinnuvegur Egyptalands. Sprengjan sprakk í Marioutiya-götu í Haram-hverfi um klukkan 18:15 að staðartíma, um 16:15 að íslenskum tíma, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Egypska innanríkisráðuneytið segir að lögreglan rannsaki nú sprenginguna. Vígamenn hafa áður látið til skarar skríða gegn erlendum ferðamönnum í Egyptalandi. Tveir þýskir ferðamenn voru stungnir til bana við hótel við Rauðahaf í fyrra. Afríka Asía Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Fleiri fréttir Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Sjá meira
Tveir víetnamskir ferðamenn eru látnir og tólf aðrir eru særðir eftir að sprengja sprakk við rútu þeirra nærri pýramídunum í Gísa í Egyptalandi. Sprengjan er sögð hafa verið falin í vegg og sprungið þegar rútan ók fram hjá. Fjórtán ferðamenn frá Víetnam voru í rútunni, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Tveir Egyptar, þar á meðal ökumaðurinn, eru sagðir á meðal þeirra slösuðu. Ferðamennska er einn helsti atvinnuvegur Egyptalands. Sprengjan sprakk í Marioutiya-götu í Haram-hverfi um klukkan 18:15 að staðartíma, um 16:15 að íslenskum tíma, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Egypska innanríkisráðuneytið segir að lögreglan rannsaki nú sprenginguna. Vígamenn hafa áður látið til skarar skríða gegn erlendum ferðamönnum í Egyptalandi. Tveir þýskir ferðamenn voru stungnir til bana við hótel við Rauðahaf í fyrra.
Afríka Asía Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Fleiri fréttir Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Sjá meira