Telur Íslendinga óvana því að horfa á leikið íslenskt efni án texta Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. desember 2018 13:06 Fyrsti þátturinn í annarri þáttaröð Ófærðar var sýndur á miðvikudag, annan dag jóla. RÚV Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri Sjónvarps hjá RÚV, segir að ekkert athugavert hafi fundist við athugun á hljóðinu í annarri þáttaröð af Ófærð í leikstjórn Baltasars Kormáks. Nokkuð bar á athugasemdum áhorfenda þegar fyrsti þátturinn var sýndur að kvöldi miðvikudags. Notendur á Twitter, sem flestir á fyrri hluta ævi sinnar ef svo má segja, fylgjast vel með þættinum undir merkinu #Ófærð. Þar voru fjölmargar athugasemdir gerðar. Þá hefur eldri kynslóðin látið í sér heyra á Facebookog í bloggfærslum.Vill einhver útskýra fyrir mér Ófærð? Ég heyrði ekki helminginn af því sem sagt var og náði því ekki hver er mágur bróður hinnar systurinnar.— Ólöf Snæhólm (@OlofSnaeholm) December 26, 2018 Þökkum fyrir að textavarpið og síða 888 er þrátt fyrir allt ennþá til staðar #íslenskamuldrið #ófærð— theloa (@inannaisdead) December 26, 2018 Allt í botni á Vol, heyrnin, tækið eða ófærð í upptöku.... #ófærð2— Björn Jóhann Björnss (@BJBjorns) December 26, 2018 30 sek búnar og ég þrái ekkert heitar en að geta valið subtitles #ofærð— Eisi Kristjánss (@EidurKristjanss) December 26, 2018 @ruv nennið þið að vinsamlegast að hljóðblanda þetta almennilega fyrir sjónvarp? #hvarertextinn #ofærð— Óskar Ómarsson (@oskarom) December 26, 2018 Er þetta íslenska sem fólkið er að tala? #ófærð #skiliggineitt— Lára Ingþórsdóttir (@laraingtors) December 26, 2018 Það hefði verið gaman að fá hljóðnemana með til Siglufjarðar. Skilst eða heyrist ekkert. Lofar þó góðu! #ófærð— Daníel Hjartarson (@DHjartarson) December 26, 2018 Það þarf að vinna í því að gera íslenska sjónvarpsleikara skýrmæltari eða texta allt draslið #ófærð— Sólrún Sesselja (@solrunsesselja) December 26, 2018 „Við sannreyndum hljóðið vel og vandlega fyrir og eftir útsendingu, bæði hljóðblöndun og útsendingarstyrk og fundum ekkert athugavert. Með öðrum orðum þá er allt eins og það á að vera,“ segir Skarphéðinn í samtali við Morgunblaðið. Borið hefur á því að kvartað sé vegna hljóðs í leiknu íslensku efni. Skarphéðinn segir að undantekningarlaust berist athugasemdir vegna hljóðs. Samtöl heyrist ekki eða skiljist ekki. Hann minnir á síðu 888 á textavarpinu þar sem íslenskan texta sé að finna. Virðast margir hafa nýtt sér textann. Hann segir sem svo virðist sme fólk eigi erfiðara með að horfa á og skilja leikið efni án texta. Vandamálið sé þekkt á Norðurlöndunum þar sem sömu athugasemdir séu gerðar. „DR hefur staðfest við okkur að þeir fái reglulega kvartanir yfir þessu í dönsku leiknu þáttaröðunum og þeirra skýring er að danskir áhorfendur séu einfaldlega óvanir því að horfa á leikið efni án texta, jafnvel þótt það sé á dönsku og eigi þar með að skiljast,“ segir Skarphéðinn í samtali við Morgunblaðið.Hljóð í sjónvarpi og afruglara hækkað í botn, samt þarf að hafa sig alla við til að greina orðaskil. Er ekki hægt að búa til íslenskt sjónvarpsefni með skiljanlegu hljóði? #ofaerd #ófærð— Anna Lilja Thoris. (@AnnaLilja) December 26, 2018 Takk rúv fyrir að texta allt íslenskt efni á appinu ég ykkur #ófærð pic.twitter.com/bynf7FMRHo— Drífa Pálín Geirs (@DrifaP) December 26, 2018 Var að fá mér heyrnatæki! Horfði á Ófærð og hringdi daginn eftir í fyrirtækið sem seldi mér tækin og var með dólg! Úbs! #ófærð— Petur Richter (@pricc) December 28, 2018 Fer engin í nám erlendis í hljóðblöndun eða er þetta bara svona sér íslenskt trademark að heyra ekki mælt mál? #ófærð— Eiríkur Rúnarsson (@EirikurMar) December 27, 2018 Ég er svo þakklát fyrir íslenska textavarpið í #Ófærð. Annars myndi ég skilja ekki neitt orð nema kannski "sæll" og "bless". Guð hvað sumir Íslendingar tala mjög óskýrt. (Íslenska er ekki móðurmál mitt.) #Ófærð2— AER (@mittnotendanafn) December 26, 2018 Hljóðvinnslan er allavega ekkert betri í ófærð 2 en í fyrstu þáttaröðinni #ofærð— Minna Susanna (@minnasus) December 26, 2018 Tengdar fréttir Twitter brást vel við Ófærð Steinn Ármann Magnússon, órenndar yfirhafnir og hljóðvandræði virðast hafa stolið senunni í fyrsta þætti nýrrar þáttaraðar af Ófærð, sem frumsýndur var í kvöld. 26. desember 2018 23:42 Birta blóði drifna stiklu úr Ófærð RVK Studios, framleiðslufyrirtæki Ófærðar birtu stiklu úr annari þáttaröðinni í dag. 23. nóvember 2018 17:33 Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri Sjónvarps hjá RÚV, segir að ekkert athugavert hafi fundist við athugun á hljóðinu í annarri þáttaröð af Ófærð í leikstjórn Baltasars Kormáks. Nokkuð bar á athugasemdum áhorfenda þegar fyrsti þátturinn var sýndur að kvöldi miðvikudags. Notendur á Twitter, sem flestir á fyrri hluta ævi sinnar ef svo má segja, fylgjast vel með þættinum undir merkinu #Ófærð. Þar voru fjölmargar athugasemdir gerðar. Þá hefur eldri kynslóðin látið í sér heyra á Facebookog í bloggfærslum.Vill einhver útskýra fyrir mér Ófærð? Ég heyrði ekki helminginn af því sem sagt var og náði því ekki hver er mágur bróður hinnar systurinnar.— Ólöf Snæhólm (@OlofSnaeholm) December 26, 2018 Þökkum fyrir að textavarpið og síða 888 er þrátt fyrir allt ennþá til staðar #íslenskamuldrið #ófærð— theloa (@inannaisdead) December 26, 2018 Allt í botni á Vol, heyrnin, tækið eða ófærð í upptöku.... #ófærð2— Björn Jóhann Björnss (@BJBjorns) December 26, 2018 30 sek búnar og ég þrái ekkert heitar en að geta valið subtitles #ofærð— Eisi Kristjánss (@EidurKristjanss) December 26, 2018 @ruv nennið þið að vinsamlegast að hljóðblanda þetta almennilega fyrir sjónvarp? #hvarertextinn #ofærð— Óskar Ómarsson (@oskarom) December 26, 2018 Er þetta íslenska sem fólkið er að tala? #ófærð #skiliggineitt— Lára Ingþórsdóttir (@laraingtors) December 26, 2018 Það hefði verið gaman að fá hljóðnemana með til Siglufjarðar. Skilst eða heyrist ekkert. Lofar þó góðu! #ófærð— Daníel Hjartarson (@DHjartarson) December 26, 2018 Það þarf að vinna í því að gera íslenska sjónvarpsleikara skýrmæltari eða texta allt draslið #ófærð— Sólrún Sesselja (@solrunsesselja) December 26, 2018 „Við sannreyndum hljóðið vel og vandlega fyrir og eftir útsendingu, bæði hljóðblöndun og útsendingarstyrk og fundum ekkert athugavert. Með öðrum orðum þá er allt eins og það á að vera,“ segir Skarphéðinn í samtali við Morgunblaðið. Borið hefur á því að kvartað sé vegna hljóðs í leiknu íslensku efni. Skarphéðinn segir að undantekningarlaust berist athugasemdir vegna hljóðs. Samtöl heyrist ekki eða skiljist ekki. Hann minnir á síðu 888 á textavarpinu þar sem íslenskan texta sé að finna. Virðast margir hafa nýtt sér textann. Hann segir sem svo virðist sme fólk eigi erfiðara með að horfa á og skilja leikið efni án texta. Vandamálið sé þekkt á Norðurlöndunum þar sem sömu athugasemdir séu gerðar. „DR hefur staðfest við okkur að þeir fái reglulega kvartanir yfir þessu í dönsku leiknu þáttaröðunum og þeirra skýring er að danskir áhorfendur séu einfaldlega óvanir því að horfa á leikið efni án texta, jafnvel þótt það sé á dönsku og eigi þar með að skiljast,“ segir Skarphéðinn í samtali við Morgunblaðið.Hljóð í sjónvarpi og afruglara hækkað í botn, samt þarf að hafa sig alla við til að greina orðaskil. Er ekki hægt að búa til íslenskt sjónvarpsefni með skiljanlegu hljóði? #ofaerd #ófærð— Anna Lilja Thoris. (@AnnaLilja) December 26, 2018 Takk rúv fyrir að texta allt íslenskt efni á appinu ég ykkur #ófærð pic.twitter.com/bynf7FMRHo— Drífa Pálín Geirs (@DrifaP) December 26, 2018 Var að fá mér heyrnatæki! Horfði á Ófærð og hringdi daginn eftir í fyrirtækið sem seldi mér tækin og var með dólg! Úbs! #ófærð— Petur Richter (@pricc) December 28, 2018 Fer engin í nám erlendis í hljóðblöndun eða er þetta bara svona sér íslenskt trademark að heyra ekki mælt mál? #ófærð— Eiríkur Rúnarsson (@EirikurMar) December 27, 2018 Ég er svo þakklát fyrir íslenska textavarpið í #Ófærð. Annars myndi ég skilja ekki neitt orð nema kannski "sæll" og "bless". Guð hvað sumir Íslendingar tala mjög óskýrt. (Íslenska er ekki móðurmál mitt.) #Ófærð2— AER (@mittnotendanafn) December 26, 2018 Hljóðvinnslan er allavega ekkert betri í ófærð 2 en í fyrstu þáttaröðinni #ofærð— Minna Susanna (@minnasus) December 26, 2018
Tengdar fréttir Twitter brást vel við Ófærð Steinn Ármann Magnússon, órenndar yfirhafnir og hljóðvandræði virðast hafa stolið senunni í fyrsta þætti nýrrar þáttaraðar af Ófærð, sem frumsýndur var í kvöld. 26. desember 2018 23:42 Birta blóði drifna stiklu úr Ófærð RVK Studios, framleiðslufyrirtæki Ófærðar birtu stiklu úr annari þáttaröðinni í dag. 23. nóvember 2018 17:33 Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Twitter brást vel við Ófærð Steinn Ármann Magnússon, órenndar yfirhafnir og hljóðvandræði virðast hafa stolið senunni í fyrsta þætti nýrrar þáttaraðar af Ófærð, sem frumsýndur var í kvöld. 26. desember 2018 23:42
Birta blóði drifna stiklu úr Ófærð RVK Studios, framleiðslufyrirtæki Ófærðar birtu stiklu úr annari þáttaröðinni í dag. 23. nóvember 2018 17:33