Flugeldamengun blæs líklega í burtu um áramótin Sighvatur Jónsson skrifar 26. desember 2018 12:30 Mikil svifryksmengun hefur mælst á höfuðborgarsvæðinu tvenn síðustu áramót. Vísir/Vilhelm Umræða um svifryksmengun vegna flugelda hefur farið vaxandi. Eftir síðustu áramót sagði Hrund Ólöf Andradóttir, prófessor í umhverfisverkfræði við Háskóla Íslands, í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni að há gildi hafi mælst í nokkur skipti frá 2005, meðal annars tvenn síðustu áramót. Hún sagði lokamarkmiðið vera að landsmenn væru ekki að kalla yfir sig svifryksský á hverjum áramótum.Smá vindur um áramót Daníel Þorláksson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að smá vindur sé í kortunum um áramót. Spáð sé hægri breytilegri átt um hádegi á nýársdag. „Það verður norðanátt um allt land á gamlárskvöld á miðnætti, það þarf lítið að breytast til að fá sömu áttleysu og froststillu [og í fyrra]. En eins og er virðist þetta ætla að sleppa, það verða norðan 5-10 metrar á sekúndu víða um landið, þá ætti loftblöndun að verða meiri og ekki að verða sama söfnun á mengunarefnum.“Það er útlit fyrir smávægilegan vind yfir áramótin en veðurspár gætu breyst næstu daga.Vísir/VilhelmLangtímaspár misvísandi Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir hins vegar of snemmt að segja til um áramótaveðrið þar sem langtímaspám beri ekki saman. Hann segir að svo margt þurfi að fara saman til að skapa óhentugar aðstæður fyrir svifryksmengun eftir flugelda, svo sem þurrt veður og hægur vindur. Ekkert sé þó útilokað í þessum efnum. Einar segir að veðurspá fyrir áramótin muni skýrast mikið næstu tvo daga. Flugeldar Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira
Umræða um svifryksmengun vegna flugelda hefur farið vaxandi. Eftir síðustu áramót sagði Hrund Ólöf Andradóttir, prófessor í umhverfisverkfræði við Háskóla Íslands, í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni að há gildi hafi mælst í nokkur skipti frá 2005, meðal annars tvenn síðustu áramót. Hún sagði lokamarkmiðið vera að landsmenn væru ekki að kalla yfir sig svifryksský á hverjum áramótum.Smá vindur um áramót Daníel Þorláksson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að smá vindur sé í kortunum um áramót. Spáð sé hægri breytilegri átt um hádegi á nýársdag. „Það verður norðanátt um allt land á gamlárskvöld á miðnætti, það þarf lítið að breytast til að fá sömu áttleysu og froststillu [og í fyrra]. En eins og er virðist þetta ætla að sleppa, það verða norðan 5-10 metrar á sekúndu víða um landið, þá ætti loftblöndun að verða meiri og ekki að verða sama söfnun á mengunarefnum.“Það er útlit fyrir smávægilegan vind yfir áramótin en veðurspár gætu breyst næstu daga.Vísir/VilhelmLangtímaspár misvísandi Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir hins vegar of snemmt að segja til um áramótaveðrið þar sem langtímaspám beri ekki saman. Hann segir að svo margt þurfi að fara saman til að skapa óhentugar aðstæður fyrir svifryksmengun eftir flugelda, svo sem þurrt veður og hægur vindur. Ekkert sé þó útilokað í þessum efnum. Einar segir að veðurspá fyrir áramótin muni skýrast mikið næstu tvo daga.
Flugeldar Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira