Flugeldamengun blæs líklega í burtu um áramótin Sighvatur Jónsson skrifar 26. desember 2018 12:30 Mikil svifryksmengun hefur mælst á höfuðborgarsvæðinu tvenn síðustu áramót. Vísir/Vilhelm Umræða um svifryksmengun vegna flugelda hefur farið vaxandi. Eftir síðustu áramót sagði Hrund Ólöf Andradóttir, prófessor í umhverfisverkfræði við Háskóla Íslands, í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni að há gildi hafi mælst í nokkur skipti frá 2005, meðal annars tvenn síðustu áramót. Hún sagði lokamarkmiðið vera að landsmenn væru ekki að kalla yfir sig svifryksský á hverjum áramótum.Smá vindur um áramót Daníel Þorláksson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að smá vindur sé í kortunum um áramót. Spáð sé hægri breytilegri átt um hádegi á nýársdag. „Það verður norðanátt um allt land á gamlárskvöld á miðnætti, það þarf lítið að breytast til að fá sömu áttleysu og froststillu [og í fyrra]. En eins og er virðist þetta ætla að sleppa, það verða norðan 5-10 metrar á sekúndu víða um landið, þá ætti loftblöndun að verða meiri og ekki að verða sama söfnun á mengunarefnum.“Það er útlit fyrir smávægilegan vind yfir áramótin en veðurspár gætu breyst næstu daga.Vísir/VilhelmLangtímaspár misvísandi Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir hins vegar of snemmt að segja til um áramótaveðrið þar sem langtímaspám beri ekki saman. Hann segir að svo margt þurfi að fara saman til að skapa óhentugar aðstæður fyrir svifryksmengun eftir flugelda, svo sem þurrt veður og hægur vindur. Ekkert sé þó útilokað í þessum efnum. Einar segir að veðurspá fyrir áramótin muni skýrast mikið næstu tvo daga. Flugeldar Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Umræða um svifryksmengun vegna flugelda hefur farið vaxandi. Eftir síðustu áramót sagði Hrund Ólöf Andradóttir, prófessor í umhverfisverkfræði við Háskóla Íslands, í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni að há gildi hafi mælst í nokkur skipti frá 2005, meðal annars tvenn síðustu áramót. Hún sagði lokamarkmiðið vera að landsmenn væru ekki að kalla yfir sig svifryksský á hverjum áramótum.Smá vindur um áramót Daníel Þorláksson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að smá vindur sé í kortunum um áramót. Spáð sé hægri breytilegri átt um hádegi á nýársdag. „Það verður norðanátt um allt land á gamlárskvöld á miðnætti, það þarf lítið að breytast til að fá sömu áttleysu og froststillu [og í fyrra]. En eins og er virðist þetta ætla að sleppa, það verða norðan 5-10 metrar á sekúndu víða um landið, þá ætti loftblöndun að verða meiri og ekki að verða sama söfnun á mengunarefnum.“Það er útlit fyrir smávægilegan vind yfir áramótin en veðurspár gætu breyst næstu daga.Vísir/VilhelmLangtímaspár misvísandi Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir hins vegar of snemmt að segja til um áramótaveðrið þar sem langtímaspám beri ekki saman. Hann segir að svo margt þurfi að fara saman til að skapa óhentugar aðstæður fyrir svifryksmengun eftir flugelda, svo sem þurrt veður og hægur vindur. Ekkert sé þó útilokað í þessum efnum. Einar segir að veðurspá fyrir áramótin muni skýrast mikið næstu tvo daga.
Flugeldar Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira