Drottningin biður þjóðina um að leggja ágreininginn til hliðar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. desember 2018 10:37 Drottningin, sem er orðin 92 ára gömul, þegar viðtalið var tekið upp fyrr í mánuðinumþ vísir/getty Elísabet II Englandsdrottning biðlar til bresku þjóðarinnar í jólaávarpi sínu að leggja ágreininginn til hliðar. Ávarpinu verður sjónvarpað á morgun, jóladag, en það var tekið upp þann 12. desember.Fjallað er um ávarpið á vef Guardian. Segir þar að á meðan þjóðin sé klofin vegna Brexit muni drottningin leggja áherslu á að nú sé meiri þörf en áður á hinum kristna boðskap um frið á jörðu og náungakærleika. Þá mun drottningin einnig leggja áherslu á mikilvægi þess að byggja brýr á milli þeirra sem eru á öndverðum meiði og að það eigi að gera á kurteisan og yfirvegaðan máta. „Þrátt fyrir að til staðar sé djúpur ágreiningur, þá er það alltaf gott fyrsta skref til að skilja hlutina betur að bera virðingu fyrir hinum einstaklingnum og koma fram við hann eins og manneskju,“ segir Elísabet í ávarpi sínu. Sem þjóðhöfðingi þá er drottningin hlutlaus þegar kemur að stjórnmálum og viðrar sínar skoðanir ekki opinberlega. Margir munu þó eflaust, að því er segir í umfjöllun Guardian, skilja orð hennar sem vísun í það eitraða andrúmsloft sem ríkir í opinberri umræðu í Bretlandi um útgöngu landsins úr Evrópusambandinu. Bretland Brexit Jól Kóngafólk Tengdar fréttir Herinn í viðbragðsstöðu vegna Brexit Gert er ráð fyrir því að Bretar gangi úr Evrópusambandinu 29. mars með eða án samnings og ríkisstjórnin býr sig undir það versta. 18. desember 2018 23:51 Ríkisstjórn May býr sig undir að ganga úr ESB án samnings Talsmaður breska forsætisráðherrann segir hann tilbúinn að ganga úr ESB í lok mars án útgöngusamnings. 17. desember 2018 12:35 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Erlent Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Fleiri fréttir Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Sjá meira
Elísabet II Englandsdrottning biðlar til bresku þjóðarinnar í jólaávarpi sínu að leggja ágreininginn til hliðar. Ávarpinu verður sjónvarpað á morgun, jóladag, en það var tekið upp þann 12. desember.Fjallað er um ávarpið á vef Guardian. Segir þar að á meðan þjóðin sé klofin vegna Brexit muni drottningin leggja áherslu á að nú sé meiri þörf en áður á hinum kristna boðskap um frið á jörðu og náungakærleika. Þá mun drottningin einnig leggja áherslu á mikilvægi þess að byggja brýr á milli þeirra sem eru á öndverðum meiði og að það eigi að gera á kurteisan og yfirvegaðan máta. „Þrátt fyrir að til staðar sé djúpur ágreiningur, þá er það alltaf gott fyrsta skref til að skilja hlutina betur að bera virðingu fyrir hinum einstaklingnum og koma fram við hann eins og manneskju,“ segir Elísabet í ávarpi sínu. Sem þjóðhöfðingi þá er drottningin hlutlaus þegar kemur að stjórnmálum og viðrar sínar skoðanir ekki opinberlega. Margir munu þó eflaust, að því er segir í umfjöllun Guardian, skilja orð hennar sem vísun í það eitraða andrúmsloft sem ríkir í opinberri umræðu í Bretlandi um útgöngu landsins úr Evrópusambandinu.
Bretland Brexit Jól Kóngafólk Tengdar fréttir Herinn í viðbragðsstöðu vegna Brexit Gert er ráð fyrir því að Bretar gangi úr Evrópusambandinu 29. mars með eða án samnings og ríkisstjórnin býr sig undir það versta. 18. desember 2018 23:51 Ríkisstjórn May býr sig undir að ganga úr ESB án samnings Talsmaður breska forsætisráðherrann segir hann tilbúinn að ganga úr ESB í lok mars án útgöngusamnings. 17. desember 2018 12:35 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Erlent Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Fleiri fréttir Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Sjá meira
Herinn í viðbragðsstöðu vegna Brexit Gert er ráð fyrir því að Bretar gangi úr Evrópusambandinu 29. mars með eða án samnings og ríkisstjórnin býr sig undir það versta. 18. desember 2018 23:51
Ríkisstjórn May býr sig undir að ganga úr ESB án samnings Talsmaður breska forsætisráðherrann segir hann tilbúinn að ganga úr ESB í lok mars án útgöngusamnings. 17. desember 2018 12:35