168 dánir í flóðbylgju á Indónesíu eftir eldgos í Krakatá Birgir Olgeirsson skrifar 23. desember 2018 08:05 Talið er að tala látinna muni fara hækkandi. Vísir/EPA Í það minnsta 168 eru taldir af og 745 særðir eftir að flóðbylgja skall á strönd Súndasunds í Indónesíu í gær. Yfirvöld telja að hundruð bygging hafi eyðilagst í þessum hamförum sem eru raktar til skriðufalls neðansjávar eftir að gos hófst í Krakatá, sem er lítil eldfjallaeyja í Indónesíu. Súndasund er á milli eyjanna Súmötru og Jövu en sundið tengir Jövuhaf við Indlandshaf.Eyðileggingarmátturinn var gríðarlegurVísir/EPAYfirvöld hafa biðlað til íbúa að vera ekki nærri strandlengjunni af ótta við að önnur flóðbylgja skelli á. Flóðbylgjan skall á um klukkan hálf tíu í gærkvöldi að staðartíma en talið er að tala látinna muni fara hækkandi. Á meðal þeirra svæða sem urðu illa úti eru Pandeglang, Lampung og Serang nefnd. Ferðamannastaðurinn Tanjung Lesung varð einnig fyrir flóðbylgjunni en engar viðvaranir bárust.Engar viðvaranir bárust vegna flóðbylgjunnar.Vísir/EPAFjöldi myndbanda er af hamförunum á samfélagsmiðlum. Þar á meðal má sjá þegar flóðbylgja skellur á stóru tjaldi sem var reist vegna tónleika hljómsveitarinnar Seventeen á Tanjung Lesung. Á myndbandinu sést hvernig hljómsveitarmeðlimirnir skolast í burtu og flóðbylgjan eyðileggur sviðið. Söngvari hljómsveitarinnar sagði á samfélagsmiðlum að bassaleikarinn og rótarinn hefðu týnt lífi og þriggja annarra úr hljómsveitinni og eiginkonu hans væri saknað.Söngvari hljómsveitarinnar sagði á samfélagsmiðlum að bassaleikarinn og rótarinn hefðu týnt lífi og þriggja annarra úr hljómsveitinni og eiginkonu hans væri saknað.Krakatá, er lítil eldfjallaeyja í Indónesíu.Vísr/EPASutopo Purwo Nugroho, talsmaður hamfararáðuneytis Indónesíu, birti eftirfarandi myndband af eyðileggingu í Lampung. Pantauan udara daerah terdampak tsunami di Pantai Kalianda Kabupaten Lampung Selatan. Korban dampak tsunami di Lampung Selatan per 23/12/2018 pukul 13.00 WIB: 35 orang meninggal duniq, 115 orang luka dan 110 unit rumah rusak. Pendataan masih dilakukan. pic.twitter.com/HcXVkEhqBx— Sutopo Purwo Nugroho (@Sutopo_PN) December 23, 2018 Asía Indónesía Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sjá meira
Í það minnsta 168 eru taldir af og 745 særðir eftir að flóðbylgja skall á strönd Súndasunds í Indónesíu í gær. Yfirvöld telja að hundruð bygging hafi eyðilagst í þessum hamförum sem eru raktar til skriðufalls neðansjávar eftir að gos hófst í Krakatá, sem er lítil eldfjallaeyja í Indónesíu. Súndasund er á milli eyjanna Súmötru og Jövu en sundið tengir Jövuhaf við Indlandshaf.Eyðileggingarmátturinn var gríðarlegurVísir/EPAYfirvöld hafa biðlað til íbúa að vera ekki nærri strandlengjunni af ótta við að önnur flóðbylgja skelli á. Flóðbylgjan skall á um klukkan hálf tíu í gærkvöldi að staðartíma en talið er að tala látinna muni fara hækkandi. Á meðal þeirra svæða sem urðu illa úti eru Pandeglang, Lampung og Serang nefnd. Ferðamannastaðurinn Tanjung Lesung varð einnig fyrir flóðbylgjunni en engar viðvaranir bárust.Engar viðvaranir bárust vegna flóðbylgjunnar.Vísir/EPAFjöldi myndbanda er af hamförunum á samfélagsmiðlum. Þar á meðal má sjá þegar flóðbylgja skellur á stóru tjaldi sem var reist vegna tónleika hljómsveitarinnar Seventeen á Tanjung Lesung. Á myndbandinu sést hvernig hljómsveitarmeðlimirnir skolast í burtu og flóðbylgjan eyðileggur sviðið. Söngvari hljómsveitarinnar sagði á samfélagsmiðlum að bassaleikarinn og rótarinn hefðu týnt lífi og þriggja annarra úr hljómsveitinni og eiginkonu hans væri saknað.Söngvari hljómsveitarinnar sagði á samfélagsmiðlum að bassaleikarinn og rótarinn hefðu týnt lífi og þriggja annarra úr hljómsveitinni og eiginkonu hans væri saknað.Krakatá, er lítil eldfjallaeyja í Indónesíu.Vísr/EPASutopo Purwo Nugroho, talsmaður hamfararáðuneytis Indónesíu, birti eftirfarandi myndband af eyðileggingu í Lampung. Pantauan udara daerah terdampak tsunami di Pantai Kalianda Kabupaten Lampung Selatan. Korban dampak tsunami di Lampung Selatan per 23/12/2018 pukul 13.00 WIB: 35 orang meninggal duniq, 115 orang luka dan 110 unit rumah rusak. Pendataan masih dilakukan. pic.twitter.com/HcXVkEhqBx— Sutopo Purwo Nugroho (@Sutopo_PN) December 23, 2018
Asía Indónesía Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sjá meira