Byrjar á því að upplifa gamlárskvöld í fyrsta sinn á Íslandi og spilar svo með Haukum fram á vor Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2018 15:15 Janine Guijt. Mynd/Fésbókarsíða Hauka Hollenski landsliðsbakvörðurinn Janine Guijt mun spila með kvennaliði Hauka í Domino´s-deildinni í körfubolta á nýju ári. Körfuknattleiksdeild Hauka hefur náð samningi við hollenska bakvörðinn en Janine Guijt hefur leikið upp öll yngri landslið Hollands og var nýlega valin í A landsliðið ásamt því að vera í landsliði Hollands í 3 á 3 keppni FIBA. Janine Guijt er 23 ára og 172 sentímetra skotbakvörður sem spilaði síðast með Landslake Lions í hollensku deildinni en þar áður með liði Olimpico 64 í spænsku b-deildinni. Guijt var með 6,4 stig og 0,7 stoðsendingar að meðaltali á 19,4 mínútum í sjö leikjum með hollenska liðinu í vetur. Hún hitti reynar aðeins 1 af 9 þriggja stiga skotum sínum og bara 35% skota sinna utan af velli. Í fyrravetur var hún með 10,1 stig í leik og þá hitti hún úr 45% skota sinna utan af velli í þrettán leikjum með Landslake Lions í hollensku deildinni. Guijt er væntanleg til landsins á milli jóla og nýárs og verður orðin lögleg með Haukum strax eftir áramótin. „Við bjóðum hana velkomna til liðsins og ekki skemmir að gamlárskvöld verður ein hennar fyrsta minning af Íslandi,“ segir í frétt á fésbókarsíðu Hauka í dag eins og sjá má hér fyrir neðan. Hér fyrir neðan má sjá Janine Guijt spila með 3 á 3 landsliði Hauka og tryggja sínu landsliði sigur með ótrúlegu skoti. Janine Guijt tryggði hollenska liðinu sæti í úrslitaleiknum þar sem þær urðu reyndar að sætta sig við silfur. View this post on InstagramFinished 2nd this tournament but what a win against France Tomorrow 6th and last stop in the U23 Nations League 3x3. #NL #team #3x3 #fiba3x3 A post shared by Janine Guijt (@sja122) on Sep 1, 2018 at 8:51am PDT Dominos-deild kvenna Mest lesið Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Sjá meira
Hollenski landsliðsbakvörðurinn Janine Guijt mun spila með kvennaliði Hauka í Domino´s-deildinni í körfubolta á nýju ári. Körfuknattleiksdeild Hauka hefur náð samningi við hollenska bakvörðinn en Janine Guijt hefur leikið upp öll yngri landslið Hollands og var nýlega valin í A landsliðið ásamt því að vera í landsliði Hollands í 3 á 3 keppni FIBA. Janine Guijt er 23 ára og 172 sentímetra skotbakvörður sem spilaði síðast með Landslake Lions í hollensku deildinni en þar áður með liði Olimpico 64 í spænsku b-deildinni. Guijt var með 6,4 stig og 0,7 stoðsendingar að meðaltali á 19,4 mínútum í sjö leikjum með hollenska liðinu í vetur. Hún hitti reynar aðeins 1 af 9 þriggja stiga skotum sínum og bara 35% skota sinna utan af velli. Í fyrravetur var hún með 10,1 stig í leik og þá hitti hún úr 45% skota sinna utan af velli í þrettán leikjum með Landslake Lions í hollensku deildinni. Guijt er væntanleg til landsins á milli jóla og nýárs og verður orðin lögleg með Haukum strax eftir áramótin. „Við bjóðum hana velkomna til liðsins og ekki skemmir að gamlárskvöld verður ein hennar fyrsta minning af Íslandi,“ segir í frétt á fésbókarsíðu Hauka í dag eins og sjá má hér fyrir neðan. Hér fyrir neðan má sjá Janine Guijt spila með 3 á 3 landsliði Hauka og tryggja sínu landsliði sigur með ótrúlegu skoti. Janine Guijt tryggði hollenska liðinu sæti í úrslitaleiknum þar sem þær urðu reyndar að sætta sig við silfur. View this post on InstagramFinished 2nd this tournament but what a win against France Tomorrow 6th and last stop in the U23 Nations League 3x3. #NL #team #3x3 #fiba3x3 A post shared by Janine Guijt (@sja122) on Sep 1, 2018 at 8:51am PDT
Dominos-deild kvenna Mest lesið Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Sjá meira