The Rock gaf mömmu sinni hús í jólagjöf Sylvía Hall skrifar 31. desember 2018 09:08 The Rock og móðir hans á góðri stundu. Getty/Michael Tran Leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, kom móður sinni allrækilega á óvart um jólin. Í jólagjöf móður hans leyndist „gullmiði“ sem var nokkurskonar ávísun á nýtt hús. Ata Johnson, móðir leikarans, brast í grát þegar hún las á miðann. Í myndbandi sem leikarinn birti á Instagram-síðu sinni skrifar hann að það hafi verið afar góð tilfinning að gefa móður sinni þessa veglegu gjöf. „Alla mína barnæsku bjuggum við í litlum íbúðum víð og dreif um landið. Við lifðum eins og flökkufólk, vorum sífellt á flakki og fluttumst á milli ríkja. Fyrsta heimilið sem foreldrar mínir bjuggu á var það sem ég keypti fyrir þau árið 1999,“ skrifar leikarinn. View this post on InstagramA post shared by therock (@therock) on Dec 29, 2018 at 1:59pm PST Hann segir hlutina hafa flækst fimm árum seinna þegar foreldrar hans skildu en hann hafi alltaf gert það sem í hans valdi stóð til þess að létta undir með þeim og séð til þess að þau hefðu húsaskjól og bíla. „Þetta hús er þó mjög sérstakt og tímasetningin líka,“ bætir leikarinn við og segir „gullna miðann“ gera móður sinni kleift að velja sér hvaða hús sem er, hvar á landinu sem er. Hann segir að lokum að þeir sem eigi góða móður fái betra tækifæri í lífinu til þess að vera góð manneskja. Hann hafi verið svo heppinn að geta gert hluti sem þessa að veruleika fyrir móður sína. Jól Tengdar fréttir The Rock kom áhættuleikara sínum á óvart og gaf honum bíl Leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, kom áhættuleikaranum sínum heldur betur á óvart á mánudaginn þegar hann gaf honum glænýjan bíl. 1. ágúst 2018 13:45 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Fleiri fréttir Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sjá meira
Leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, kom móður sinni allrækilega á óvart um jólin. Í jólagjöf móður hans leyndist „gullmiði“ sem var nokkurskonar ávísun á nýtt hús. Ata Johnson, móðir leikarans, brast í grát þegar hún las á miðann. Í myndbandi sem leikarinn birti á Instagram-síðu sinni skrifar hann að það hafi verið afar góð tilfinning að gefa móður sinni þessa veglegu gjöf. „Alla mína barnæsku bjuggum við í litlum íbúðum víð og dreif um landið. Við lifðum eins og flökkufólk, vorum sífellt á flakki og fluttumst á milli ríkja. Fyrsta heimilið sem foreldrar mínir bjuggu á var það sem ég keypti fyrir þau árið 1999,“ skrifar leikarinn. View this post on InstagramA post shared by therock (@therock) on Dec 29, 2018 at 1:59pm PST Hann segir hlutina hafa flækst fimm árum seinna þegar foreldrar hans skildu en hann hafi alltaf gert það sem í hans valdi stóð til þess að létta undir með þeim og séð til þess að þau hefðu húsaskjól og bíla. „Þetta hús er þó mjög sérstakt og tímasetningin líka,“ bætir leikarinn við og segir „gullna miðann“ gera móður sinni kleift að velja sér hvaða hús sem er, hvar á landinu sem er. Hann segir að lokum að þeir sem eigi góða móður fái betra tækifæri í lífinu til þess að vera góð manneskja. Hann hafi verið svo heppinn að geta gert hluti sem þessa að veruleika fyrir móður sína.
Jól Tengdar fréttir The Rock kom áhættuleikara sínum á óvart og gaf honum bíl Leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, kom áhættuleikaranum sínum heldur betur á óvart á mánudaginn þegar hann gaf honum glænýjan bíl. 1. ágúst 2018 13:45 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Fleiri fréttir Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sjá meira
The Rock kom áhættuleikara sínum á óvart og gaf honum bíl Leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, kom áhættuleikaranum sínum heldur betur á óvart á mánudaginn þegar hann gaf honum glænýjan bíl. 1. ágúst 2018 13:45