Þingeyringar vilja vegagerð fyrir andvirði Íslandsbanka Kristján Már Unnarsson skrifar 30. desember 2018 22:30 Frá vegagerð við Reykjanesbraut. Vísir/Ernir „Okkar tillaga er: Seljum bankann eins og skot. Og setjum þessa peninga í samgöngumál. Punktur og basta!“ Þetta segja ritfélagarnir þrír á Þingeyri, þeir Hallgrímur Sveinsson, Guðmundur Ingvarsson og Bjarni Einarsson, í sameiginlegri grein sem birtist bæði á Þingeyrarvefnum og Bæjarins besta, en þremenningarnir hafa undanfarin ár vakið athygli fyrir greinaskrif um þjóðfélagsmál. Þingeyringarnir þrír rita reglulega saman greinar um hin ýmsu þjóðfélagsmál. Nú leggja þeir til að Íslandsbanki verði seldur til að fjármagna vegagerð.„Smáskammtalækningar leysa ekki vandann“ er fyrirsögn greinarinnar en þeir segja að í samgöngumálum þurfi fyrst og fremst stórhug, kjark og vilja, og rifja upp tillögu sem þeir hafa áður kynnt: „Hlutur ríkisins í Íslandsbanka verði seldur nú þegar. Raunhæft markaðsverð, varlega áætlað af sérfræðingum, 140 milljarðar króna. Í nýrri hvítbók er tæpt á þessu máli. Og auðvitað slegið úr og í að vanda. Okkar tillaga er: Seljum bankann eins og skot. Og setjum þessa peninga í samgöngumál. Punktur og basta! Ríkissjóður hefur ekkert að gera með að eiga tvo banka af þremur aðalbönkum landsins. Það ætti að vera honum nóg að eiga Landsbankann að fullu eins og er í dag. En það á ekki að selja fimmeyring í honum að okkar mati og margra fleiri,“ segja öldungarnir. Frá Dynjandisheiði. Endurbygging þjóðvegarins um heiðina er meðal margra verkefna sem Vestfirðingar þrýsta á.Vísir/Egill Aðalsteinsson.„Umrædd tillaga um sölu Íslandsbanka mundi hafa margt gott í för með sér. Í öllum landsfjórðungum yrðu til dæmis starfandi verktakar allan ársins hring sem kæmu samgöngum markvisst í almennilegt horf á örfáum árum.“ Þeir taka fram að töku veggjalda gæti Alþingi svo rætt nánar eftir hentugleikum. Hvítbók fyrir fjármálakerfið Ísafjarðarbær Samgöngur Stj.mál Vegtollar Tengdar fréttir FÍB vill að ráðamenn skili bílasköttum til vegagerðar Félag íslenskra bifreiðaeigenda óttast að innheimtukerfi vegtolla verði of dýr lausn fyrir örríki eins og Ísland og hvetur ráðamenn frekar til að láta þá skatta, sem þegar eru teknir af bíleigendum, renna til vegagerðar. 17. desember 2018 20:30 Vegtollum ætlað að fara í sérfélag um flýtiverkefnin Tekjur af veggjöldum eiga ekki að renna í ríkissjóð heldur inn í sérfélag sem hafi það eina hlutverk að greiða tiltekin verkefni og þegar þau eru uppgreidd verður innheimtu hætt. 15. desember 2018 14:00 Kynnir jarðgöng undir Setberg í Hafnarfirði Samgönguráðherra hefur kynnt þann möguleika að setja Reykjanesbraut í Hafnarfirði að hluta í jarðgöng undir Setbergshamar. Göngin yrðu um fjórtánhundruð metra löng og talin kosta tólf milljarða króna. 28. desember 2018 21:15 Telur blekkingar viðhafðar varðandi veggjöldin 100 til 140 krónur í veggjald duga ekki til að standa undir fyrirhuguðum vegaframkvæmdum. 27. desember 2018 12:01 Bæjarstjórar fagna "leið út úr óboðlegu ástandi“ Vísir setti sig í samband við bæjarstjóra sem voru spurðir hvernig hugmyndir um vegtolla leggjast í þá og hvernig umræðan um þær hafa þróast í þeirra bæjarfélögum. 20. desember 2018 09:00 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
„Okkar tillaga er: Seljum bankann eins og skot. Og setjum þessa peninga í samgöngumál. Punktur og basta!“ Þetta segja ritfélagarnir þrír á Þingeyri, þeir Hallgrímur Sveinsson, Guðmundur Ingvarsson og Bjarni Einarsson, í sameiginlegri grein sem birtist bæði á Þingeyrarvefnum og Bæjarins besta, en þremenningarnir hafa undanfarin ár vakið athygli fyrir greinaskrif um þjóðfélagsmál. Þingeyringarnir þrír rita reglulega saman greinar um hin ýmsu þjóðfélagsmál. Nú leggja þeir til að Íslandsbanki verði seldur til að fjármagna vegagerð.„Smáskammtalækningar leysa ekki vandann“ er fyrirsögn greinarinnar en þeir segja að í samgöngumálum þurfi fyrst og fremst stórhug, kjark og vilja, og rifja upp tillögu sem þeir hafa áður kynnt: „Hlutur ríkisins í Íslandsbanka verði seldur nú þegar. Raunhæft markaðsverð, varlega áætlað af sérfræðingum, 140 milljarðar króna. Í nýrri hvítbók er tæpt á þessu máli. Og auðvitað slegið úr og í að vanda. Okkar tillaga er: Seljum bankann eins og skot. Og setjum þessa peninga í samgöngumál. Punktur og basta! Ríkissjóður hefur ekkert að gera með að eiga tvo banka af þremur aðalbönkum landsins. Það ætti að vera honum nóg að eiga Landsbankann að fullu eins og er í dag. En það á ekki að selja fimmeyring í honum að okkar mati og margra fleiri,“ segja öldungarnir. Frá Dynjandisheiði. Endurbygging þjóðvegarins um heiðina er meðal margra verkefna sem Vestfirðingar þrýsta á.Vísir/Egill Aðalsteinsson.„Umrædd tillaga um sölu Íslandsbanka mundi hafa margt gott í för með sér. Í öllum landsfjórðungum yrðu til dæmis starfandi verktakar allan ársins hring sem kæmu samgöngum markvisst í almennilegt horf á örfáum árum.“ Þeir taka fram að töku veggjalda gæti Alþingi svo rætt nánar eftir hentugleikum.
Hvítbók fyrir fjármálakerfið Ísafjarðarbær Samgöngur Stj.mál Vegtollar Tengdar fréttir FÍB vill að ráðamenn skili bílasköttum til vegagerðar Félag íslenskra bifreiðaeigenda óttast að innheimtukerfi vegtolla verði of dýr lausn fyrir örríki eins og Ísland og hvetur ráðamenn frekar til að láta þá skatta, sem þegar eru teknir af bíleigendum, renna til vegagerðar. 17. desember 2018 20:30 Vegtollum ætlað að fara í sérfélag um flýtiverkefnin Tekjur af veggjöldum eiga ekki að renna í ríkissjóð heldur inn í sérfélag sem hafi það eina hlutverk að greiða tiltekin verkefni og þegar þau eru uppgreidd verður innheimtu hætt. 15. desember 2018 14:00 Kynnir jarðgöng undir Setberg í Hafnarfirði Samgönguráðherra hefur kynnt þann möguleika að setja Reykjanesbraut í Hafnarfirði að hluta í jarðgöng undir Setbergshamar. Göngin yrðu um fjórtánhundruð metra löng og talin kosta tólf milljarða króna. 28. desember 2018 21:15 Telur blekkingar viðhafðar varðandi veggjöldin 100 til 140 krónur í veggjald duga ekki til að standa undir fyrirhuguðum vegaframkvæmdum. 27. desember 2018 12:01 Bæjarstjórar fagna "leið út úr óboðlegu ástandi“ Vísir setti sig í samband við bæjarstjóra sem voru spurðir hvernig hugmyndir um vegtolla leggjast í þá og hvernig umræðan um þær hafa þróast í þeirra bæjarfélögum. 20. desember 2018 09:00 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
FÍB vill að ráðamenn skili bílasköttum til vegagerðar Félag íslenskra bifreiðaeigenda óttast að innheimtukerfi vegtolla verði of dýr lausn fyrir örríki eins og Ísland og hvetur ráðamenn frekar til að láta þá skatta, sem þegar eru teknir af bíleigendum, renna til vegagerðar. 17. desember 2018 20:30
Vegtollum ætlað að fara í sérfélag um flýtiverkefnin Tekjur af veggjöldum eiga ekki að renna í ríkissjóð heldur inn í sérfélag sem hafi það eina hlutverk að greiða tiltekin verkefni og þegar þau eru uppgreidd verður innheimtu hætt. 15. desember 2018 14:00
Kynnir jarðgöng undir Setberg í Hafnarfirði Samgönguráðherra hefur kynnt þann möguleika að setja Reykjanesbraut í Hafnarfirði að hluta í jarðgöng undir Setbergshamar. Göngin yrðu um fjórtánhundruð metra löng og talin kosta tólf milljarða króna. 28. desember 2018 21:15
Telur blekkingar viðhafðar varðandi veggjöldin 100 til 140 krónur í veggjald duga ekki til að standa undir fyrirhuguðum vegaframkvæmdum. 27. desember 2018 12:01
Bæjarstjórar fagna "leið út úr óboðlegu ástandi“ Vísir setti sig í samband við bæjarstjóra sem voru spurðir hvernig hugmyndir um vegtolla leggjast í þá og hvernig umræðan um þær hafa þróast í þeirra bæjarfélögum. 20. desember 2018 09:00