Ari Eldjárn á leiðinni í einn vinsælasta spjallþátt Breta: „Svo spenntur fyrir þessu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 17. maí 2018 10:30 Ari Eldjárn er líklega vinsælasti uppistandari landsins. Vísir/Vilhelm „Svo spenntur fyrir þessu!,“ segir grínistinn Ari Eldjárn á Twitter og vísar hann þar í tíst frá British Comedy Guide þar sem fram kemur að Ari verði gestur í breska spjallþættinum Mock the Week þann 7. júní. Þættirnir eru gríðarlega vinsælir en Írinn Dara Ó Briain er spjallþáttastjórnandi. Í þáttunum er farið vel yfir fréttir vikunnar og sett fram á mjög svo spaugilegan hátt. So excited about this! https://t.co/bHcfXGydOl — Ari Eldjárn (@arieldjarn) May 17, 2018Hér að neðan má sjá nokkur vel valin augnablik úr þáttunum. Tengdar fréttir Ari Eldjárn ausinn lofi í áströlskum fjölmiðlum Grínistinn Ari Eldjárn kom fram á uppistandshátíð í Melbourne í Ástralíu á dögunum og er ítarlega fjallað um frammistöðu hans í miðlinum Herald Sun. 4. apríl 2018 14:30 Ari Eldjárn malar gull með góðu gríni Miðasölutekjur af sýningum Ara Eldjárn nema um 50 milljónum króna. 29. desember 2017 14:50 Ari Eldjárn sýnir á sér rokkhliðina Grínistinn Ari Eldjárn verður gestur á tónleikum MEIK, ábreiðubands Kiss á Íslandi, á föstudag. Ari er mikill aðdáandi þó hann eigi langt í land með suma af meðlimum MEIK. Fyrsta plata sem hann eignaðist var með Kiss. 20. febrúar 2018 06:00 Ari Eldjárn birtir brot af uppistandi í Ástralíu Í uppistandi sínu fer Ari víða um íslenska siði og nefnir nokkrar skemmtilegar staðreyndir. 4. apríl 2018 18:09 Mest lesið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Fleiri fréttir Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Sjá meira
„Svo spenntur fyrir þessu!,“ segir grínistinn Ari Eldjárn á Twitter og vísar hann þar í tíst frá British Comedy Guide þar sem fram kemur að Ari verði gestur í breska spjallþættinum Mock the Week þann 7. júní. Þættirnir eru gríðarlega vinsælir en Írinn Dara Ó Briain er spjallþáttastjórnandi. Í þáttunum er farið vel yfir fréttir vikunnar og sett fram á mjög svo spaugilegan hátt. So excited about this! https://t.co/bHcfXGydOl — Ari Eldjárn (@arieldjarn) May 17, 2018Hér að neðan má sjá nokkur vel valin augnablik úr þáttunum.
Tengdar fréttir Ari Eldjárn ausinn lofi í áströlskum fjölmiðlum Grínistinn Ari Eldjárn kom fram á uppistandshátíð í Melbourne í Ástralíu á dögunum og er ítarlega fjallað um frammistöðu hans í miðlinum Herald Sun. 4. apríl 2018 14:30 Ari Eldjárn malar gull með góðu gríni Miðasölutekjur af sýningum Ara Eldjárn nema um 50 milljónum króna. 29. desember 2017 14:50 Ari Eldjárn sýnir á sér rokkhliðina Grínistinn Ari Eldjárn verður gestur á tónleikum MEIK, ábreiðubands Kiss á Íslandi, á föstudag. Ari er mikill aðdáandi þó hann eigi langt í land með suma af meðlimum MEIK. Fyrsta plata sem hann eignaðist var með Kiss. 20. febrúar 2018 06:00 Ari Eldjárn birtir brot af uppistandi í Ástralíu Í uppistandi sínu fer Ari víða um íslenska siði og nefnir nokkrar skemmtilegar staðreyndir. 4. apríl 2018 18:09 Mest lesið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Fleiri fréttir Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Sjá meira
Ari Eldjárn ausinn lofi í áströlskum fjölmiðlum Grínistinn Ari Eldjárn kom fram á uppistandshátíð í Melbourne í Ástralíu á dögunum og er ítarlega fjallað um frammistöðu hans í miðlinum Herald Sun. 4. apríl 2018 14:30
Ari Eldjárn malar gull með góðu gríni Miðasölutekjur af sýningum Ara Eldjárn nema um 50 milljónum króna. 29. desember 2017 14:50
Ari Eldjárn sýnir á sér rokkhliðina Grínistinn Ari Eldjárn verður gestur á tónleikum MEIK, ábreiðubands Kiss á Íslandi, á föstudag. Ari er mikill aðdáandi þó hann eigi langt í land með suma af meðlimum MEIK. Fyrsta plata sem hann eignaðist var með Kiss. 20. febrúar 2018 06:00
Ari Eldjárn birtir brot af uppistandi í Ástralíu Í uppistandi sínu fer Ari víða um íslenska siði og nefnir nokkrar skemmtilegar staðreyndir. 4. apríl 2018 18:09