Úrhelli setur svip á kjördaginn Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. maí 2018 07:31 Kjósendur ættu að fara að fordæmi þessa tveggja vegfarenda og klæða sig eftir veðri. Vísir Kosningadagurinn heilsar með sunnan strekkingi og rigningu, og er von á henni í miklu magni um landið sunnan- og vestanvert. Þar er möguleiki á að vatnavextir verið til trafala. Því hefur Veðurstofan virkjað gula viðvörun á öllu Vestur-, Suður- og Suðvesturlandi í dag. Búast má við því að flætt geti um götur ef ræsi og niðurföll eru ekki opin. Þá má jafnvel gera ráð fyrir skriðuföllum. Mest úrkoma verður á vatnasviði Hvítár í Borgarfirði og Hvítár í Árnessýslu. Einkum má búast við miklum staðbundnum vatnavöxtum undir Eyjafjöllum og í Þórsmörk. Á vef Veðurstofunnar segir jafnframt að úrkoman verði mikil við Jökulsá á Sólheimasandi og eru ferðamenn á því svæði beðnir um að sýna aðgát. Vatn gæti safnast upp meðfram vegum og því gæti flætt yfir þá, einkum á Mýrdalssandi til dæmis við Múlakvísl. Þar sem úrkoman er ónvenjulega mikil ættu ferðalangar að sýna ítrustu varúð á þessu svæðiNítján stiga hiti Þegar kemur fram á daginn dregur úr vindinum, en ekki rigningunni, „ef til vill má þá hafa gagn af regnhlíf (það er ekki algengt á Íslandi)“ eins og gamansamur veðurfræðingur orðar það. Áttin verður svo suðaustlæg á morgun og vindhraði nær ekki yfir 10 m/s nema í algjörum undantekningartilfellum að sögn veðurfræðings. Von er á að tvö úrkomusvæði renni sér yfir landið, svo á hverjum stað má búast við tveimur köflum af ágætlega drjúgri rigninu. Minnsta rigningin á morgun verður, líkt og í dag, á Norðaustur- og Austurlandi og þar verður áfram hlýjast. Hitinn verður á bilinu 7 til 10 stig í rigningunni í dag, en allt að 19 stig norðaustantil síðdegis.Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag:Suðaustan 5-10 m/s, en 8-13 syðst á landinu. Víða rigning, en þurrt að mestu norðaustan- og austanlands eftir hádegi. Hiti 6 til 12 stig, en allt að 18 stig á Austurlandi. Á mánudag:Breytileg átt 3-10. Rigning um mestallt land um morguninn, en styttir síðan upp og skýjað með köflum og yfirleitt þurrt eftir hádegi. Hiti 10 til 19 stig, hlýjast á Austurlandi. Á þriðjudag:Suðaustan 5-10 og rigning eða súld með köflum, hiti 8 til 13 stig. Bjartviðri norðaustantil á landinu og hiti 15 til 20 stig. Á miðvikudag, fimmtudag og föstudag:Fremur hæg breytileg átt. Bjart á köflum og hlýtt, en sums staðar súld eða þokuloft, einkum við sjávarsíðuna og svalara veður. Veður Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Kosningadagurinn heilsar með sunnan strekkingi og rigningu, og er von á henni í miklu magni um landið sunnan- og vestanvert. Þar er möguleiki á að vatnavextir verið til trafala. Því hefur Veðurstofan virkjað gula viðvörun á öllu Vestur-, Suður- og Suðvesturlandi í dag. Búast má við því að flætt geti um götur ef ræsi og niðurföll eru ekki opin. Þá má jafnvel gera ráð fyrir skriðuföllum. Mest úrkoma verður á vatnasviði Hvítár í Borgarfirði og Hvítár í Árnessýslu. Einkum má búast við miklum staðbundnum vatnavöxtum undir Eyjafjöllum og í Þórsmörk. Á vef Veðurstofunnar segir jafnframt að úrkoman verði mikil við Jökulsá á Sólheimasandi og eru ferðamenn á því svæði beðnir um að sýna aðgát. Vatn gæti safnast upp meðfram vegum og því gæti flætt yfir þá, einkum á Mýrdalssandi til dæmis við Múlakvísl. Þar sem úrkoman er ónvenjulega mikil ættu ferðalangar að sýna ítrustu varúð á þessu svæðiNítján stiga hiti Þegar kemur fram á daginn dregur úr vindinum, en ekki rigningunni, „ef til vill má þá hafa gagn af regnhlíf (það er ekki algengt á Íslandi)“ eins og gamansamur veðurfræðingur orðar það. Áttin verður svo suðaustlæg á morgun og vindhraði nær ekki yfir 10 m/s nema í algjörum undantekningartilfellum að sögn veðurfræðings. Von er á að tvö úrkomusvæði renni sér yfir landið, svo á hverjum stað má búast við tveimur köflum af ágætlega drjúgri rigninu. Minnsta rigningin á morgun verður, líkt og í dag, á Norðaustur- og Austurlandi og þar verður áfram hlýjast. Hitinn verður á bilinu 7 til 10 stig í rigningunni í dag, en allt að 19 stig norðaustantil síðdegis.Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag:Suðaustan 5-10 m/s, en 8-13 syðst á landinu. Víða rigning, en þurrt að mestu norðaustan- og austanlands eftir hádegi. Hiti 6 til 12 stig, en allt að 18 stig á Austurlandi. Á mánudag:Breytileg átt 3-10. Rigning um mestallt land um morguninn, en styttir síðan upp og skýjað með köflum og yfirleitt þurrt eftir hádegi. Hiti 10 til 19 stig, hlýjast á Austurlandi. Á þriðjudag:Suðaustan 5-10 og rigning eða súld með köflum, hiti 8 til 13 stig. Bjartviðri norðaustantil á landinu og hiti 15 til 20 stig. Á miðvikudag, fimmtudag og föstudag:Fremur hæg breytileg átt. Bjart á köflum og hlýtt, en sums staðar súld eða þokuloft, einkum við sjávarsíðuna og svalara veður.
Veður Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent