Teigen deilir myndum af sér eftir barnsburð: Óörugg en vill hafa jákvæð áhrif á aðrar konur Stefán Árni Pálsson skrifar 31. júlí 2018 15:30 Teigen liggur aldrei á skoðunum sínum. Ofurfyrirsætan Chrissy Teigen deilir myndum og myndböndum af sér á Twitter og vill í leiðinni opna umræðuna um líkama kvenna eftir barnsburð. Teigen eignaðist sitt annað barn með tónlistarmanninum John Legend, fyrir tveimur mánuðum og sýnir hún „mömmulíkama“ sinn á samfélagsmiðlum. „Ég er enn þá mjög óörugg með mig, en ég er bara ánægð að geta haft jákvæð áhrif á aðra og að fólki líði kannski betur með sjálft sig,“ segir Teigen sem hefur vakið gríðarlega athygli fyrir færslurnar. „Þessi slit eru ekki á leiðinni í burtu. Þetta er minn nýi líkami.“ Teigen tjáir sig því næst um samfélagsmiðilinn Instagram: „Það er algjör geðveiki í gangi á Instagram. Það er auðvitað frábært að fólk sé ánægt með líkama sinn og vilji jafnvel sýna hann, en ég veit alveg hvað það getur verið erfitt fyrir fólk með venjulegan líkama að horfa á nánast alla í kringum sig með algjörlega fullkomna líkama.“ Hér að neðan má sjá umræddar færslur frá Teigen.mom bod alert! pic.twitter.com/Qi0BZvLmhV — christine teigen (@chrissyteigen) July 31, 2018pic.twitter.com/Nuggx674BL — christine teigen (@chrissyteigen) July 31, 2018Instagram is crazy. I think it’s awesome people have killer bodies and are proud to show them off (I really do!!) but I know how hard it can be to forget what (for lack of a better word) regular ol’ bodies look like when everyone looks bonkers amazing — christine teigen (@chrissyteigen) July 31, 2018 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Trommari Blondie er fallinn frá Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Fleiri fréttir „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Sjá meira
Ofurfyrirsætan Chrissy Teigen deilir myndum og myndböndum af sér á Twitter og vill í leiðinni opna umræðuna um líkama kvenna eftir barnsburð. Teigen eignaðist sitt annað barn með tónlistarmanninum John Legend, fyrir tveimur mánuðum og sýnir hún „mömmulíkama“ sinn á samfélagsmiðlum. „Ég er enn þá mjög óörugg með mig, en ég er bara ánægð að geta haft jákvæð áhrif á aðra og að fólki líði kannski betur með sjálft sig,“ segir Teigen sem hefur vakið gríðarlega athygli fyrir færslurnar. „Þessi slit eru ekki á leiðinni í burtu. Þetta er minn nýi líkami.“ Teigen tjáir sig því næst um samfélagsmiðilinn Instagram: „Það er algjör geðveiki í gangi á Instagram. Það er auðvitað frábært að fólk sé ánægt með líkama sinn og vilji jafnvel sýna hann, en ég veit alveg hvað það getur verið erfitt fyrir fólk með venjulegan líkama að horfa á nánast alla í kringum sig með algjörlega fullkomna líkama.“ Hér að neðan má sjá umræddar færslur frá Teigen.mom bod alert! pic.twitter.com/Qi0BZvLmhV — christine teigen (@chrissyteigen) July 31, 2018pic.twitter.com/Nuggx674BL — christine teigen (@chrissyteigen) July 31, 2018Instagram is crazy. I think it’s awesome people have killer bodies and are proud to show them off (I really do!!) but I know how hard it can be to forget what (for lack of a better word) regular ol’ bodies look like when everyone looks bonkers amazing — christine teigen (@chrissyteigen) July 31, 2018
Mest lesið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Trommari Blondie er fallinn frá Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Fleiri fréttir „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Sjá meira