Kalifornía stendur í ljósum logum Samúel Karl Ólason skrifar 31. júlí 2018 11:56 Undanfarin ár hafa skógareldar herjað á íbúa Kaliforníu á hverju sumri. Vísir/AP Tveir skógareldar í norðurhluta Kaliforníu ógna um tíu þúsund heimilum á svæðinu. Eldarnir tveir hafa hingað til brennt minnst 277 ferkílómetra og sjö heimili. Í um hundrað og sextíu kílómetra fjarlægð er svo annar stór skógareldur þar sem sex mann hafa dáið. Alls eru átta látnir í ríkinu og er nítján saknað.Undanfarin ár hafa skógareldar herjað á íbúa Kaliforníu á hverju sumri. Ástandið hefur hins vegar sjaldan verið jafn slæmt og nú. Embættismenn segja að rúmlega fimmtíu þúsund manns hafi verið gert að yfirgefa heimili sín í ríkinu og mun þeim líklega fjölga. Um þúsund byggingar hafa orðið eldi að bráð. Allt í allt berjast slökkviliðsmenn Kaliforníu, og annarra ríkja sem hafa komið þeim til aðstoðar, við sautján stóra skógarelda. Bara í júlí hefur ríkið hefur varið um fjórðungi af því fé sem lagt var til varna gegn skógareldum á árinu. Júlí er fyrsti mánuðurinn í fjárhagsári Kaliforníu. Auk þess hefur þjóðvarðlið Kaliforníu verið kallað til aðstoðar. Thank you for the 16 states that have & are sending fire resources to California to help battle the #CarrFire, #MendocinoComplex, #FergusonFire, #WhalebackFire and #CranstonFire. These resources will be helpful in increasing containment on these large wildfires. pic.twitter.com/aySHXaClH2 — CAL FIRE (@CAL_FIRE) July 30, 2018 Tólf þúsund slökkviliðsmenn berjast gegn eldunum sautján sem hafa stigmagnast vegna mikilla þurrka og mikilla vinda. Þá er áætlað að um 129 milljónir dauðra trjáa í ríkinu, sem hafa drepist vegna þurrka og sýkinga, hafi ollið mikilli dreifingu skógarelda. Dangerous, deadly fires have broken out across California and the western U.S., seen shrouded in smoke from space by our @NASAEarth-observing satellites. Imagery like this is available to first responders, with red dots showing active burning. Take a look: https://t.co/pSgVKqJVz8 pic.twitter.com/Q5BThT1Rxg— NASA (@NASA) July 30, 2018 Bandaríkin Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Sjá meira
Tveir skógareldar í norðurhluta Kaliforníu ógna um tíu þúsund heimilum á svæðinu. Eldarnir tveir hafa hingað til brennt minnst 277 ferkílómetra og sjö heimili. Í um hundrað og sextíu kílómetra fjarlægð er svo annar stór skógareldur þar sem sex mann hafa dáið. Alls eru átta látnir í ríkinu og er nítján saknað.Undanfarin ár hafa skógareldar herjað á íbúa Kaliforníu á hverju sumri. Ástandið hefur hins vegar sjaldan verið jafn slæmt og nú. Embættismenn segja að rúmlega fimmtíu þúsund manns hafi verið gert að yfirgefa heimili sín í ríkinu og mun þeim líklega fjölga. Um þúsund byggingar hafa orðið eldi að bráð. Allt í allt berjast slökkviliðsmenn Kaliforníu, og annarra ríkja sem hafa komið þeim til aðstoðar, við sautján stóra skógarelda. Bara í júlí hefur ríkið hefur varið um fjórðungi af því fé sem lagt var til varna gegn skógareldum á árinu. Júlí er fyrsti mánuðurinn í fjárhagsári Kaliforníu. Auk þess hefur þjóðvarðlið Kaliforníu verið kallað til aðstoðar. Thank you for the 16 states that have & are sending fire resources to California to help battle the #CarrFire, #MendocinoComplex, #FergusonFire, #WhalebackFire and #CranstonFire. These resources will be helpful in increasing containment on these large wildfires. pic.twitter.com/aySHXaClH2 — CAL FIRE (@CAL_FIRE) July 30, 2018 Tólf þúsund slökkviliðsmenn berjast gegn eldunum sautján sem hafa stigmagnast vegna mikilla þurrka og mikilla vinda. Þá er áætlað að um 129 milljónir dauðra trjáa í ríkinu, sem hafa drepist vegna þurrka og sýkinga, hafi ollið mikilli dreifingu skógarelda. Dangerous, deadly fires have broken out across California and the western U.S., seen shrouded in smoke from space by our @NASAEarth-observing satellites. Imagery like this is available to first responders, with red dots showing active burning. Take a look: https://t.co/pSgVKqJVz8 pic.twitter.com/Q5BThT1Rxg— NASA (@NASA) July 30, 2018
Bandaríkin Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Sjá meira