Spáin fyrir verslunarmannahelgi breyst lítillega en endar eins Birgir Olgeirsson skrifar 31. júlí 2018 08:42 Frá þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Vísir/Vilhelm Spáin fyrir verslunarmannahelgina er aðeins öðruvísi en í gær, en hún endar hins vegar með svipuðum hætti. Útlit er fyrir rigningu framan af, það er að segja á föstudag og laugardag, en svo styttir upp og verður bjart með köflum og hægviðri á sunnudag og mánudag. „Í staðinn fyrir hæðarhrygg þá er lægð suður af landinu en það fylgir ekki úrkoma og það virðist vera áfram bjart með köflum á sunnudag og mánudag um mest allt land,“ segir Daníel Þorláksson veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Hann segir enn spáð dálítilli rigningu um mest allt land á föstudeginum og fram á laugardag en svo styttir upp og verður ágætis veður á sunnudag og mánudag, gangi spáin eftir.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á fimmtudag:Suðvestlæg átt, 3-8 og skúrir, en þurrt og bjart suðaustantil. Hiti 9 til 16 stig, hlýjast austanlands.Á föstudag:Hæg suðlæg eða breytileg átt, skýjað með köflum og stöku síðdegisskúrir en dálítil rigning við suðvesturströndina um kvöldið. Hiti 10 til 15 stig.Á laugardag:Hæg norðlæg eða breytileg átt og dálítli væta um landið norðan- og austanvert en léttskýjað annarsstaðar. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á Suðurlandi.Á sunnudag:Hæg suðlæg eða breytileg átt og bjart með köflum. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á Vesturlandi.Á mánudag (frídagur verslunarmanna):Útlit fyrir hæga austlæga eða breytilega átt og bjartviðri, en yfirleitt skýjað með austurströndinni. Hiti breytist lítið. Veður Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Spáin fyrir verslunarmannahelgina er aðeins öðruvísi en í gær, en hún endar hins vegar með svipuðum hætti. Útlit er fyrir rigningu framan af, það er að segja á föstudag og laugardag, en svo styttir upp og verður bjart með köflum og hægviðri á sunnudag og mánudag. „Í staðinn fyrir hæðarhrygg þá er lægð suður af landinu en það fylgir ekki úrkoma og það virðist vera áfram bjart með köflum á sunnudag og mánudag um mest allt land,“ segir Daníel Þorláksson veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Hann segir enn spáð dálítilli rigningu um mest allt land á föstudeginum og fram á laugardag en svo styttir upp og verður ágætis veður á sunnudag og mánudag, gangi spáin eftir.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á fimmtudag:Suðvestlæg átt, 3-8 og skúrir, en þurrt og bjart suðaustantil. Hiti 9 til 16 stig, hlýjast austanlands.Á föstudag:Hæg suðlæg eða breytileg átt, skýjað með köflum og stöku síðdegisskúrir en dálítil rigning við suðvesturströndina um kvöldið. Hiti 10 til 15 stig.Á laugardag:Hæg norðlæg eða breytileg átt og dálítli væta um landið norðan- og austanvert en léttskýjað annarsstaðar. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á Suðurlandi.Á sunnudag:Hæg suðlæg eða breytileg átt og bjart með köflum. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á Vesturlandi.Á mánudag (frídagur verslunarmanna):Útlit fyrir hæga austlæga eða breytilega átt og bjartviðri, en yfirleitt skýjað með austurströndinni. Hiti breytist lítið.
Veður Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira