Guðbjörg: Vona að við verðum í formi lífsins í september Ástrós Ýr Eggertsdóttir á Laugardalsvelli skrifar 11. júní 2018 20:45 Guðbjörg ánægð í leikslok. vísir/andri marinó Guðbjörg Gunnarsdóttir bar fyrirliðabandið í dag í fjarveru Söru Bjarkar Gunnarsdóttur þegar Ísland sigraði Slóveníu 2-0 á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2019. Sigurinn setti Ísland á topp riðilsins þegar tvær umferðir eru eftir. „Mér leið ágætlega. Ég reyni að spila sem leiðtogi hvort sem ég er með bandið eða ekki. Það var kannski pínu ströggl á okkur í fyrri hálfleik en við klárum þetta í seinni hálfleik,“ sagði Guðbjörg en Glódís Perla Viggósdóttir skoraði bæði mörk Íslands í seinni hálfleiknum. „Mér finnst slóvenska liðið vera búið að bæta sig töluvert ár frá ári og eru allt of betri. Við spiluðum ekki okkar besta leik en það dugði til í dag.“ Slóvenska liðið sótti ekki oft að marki Íslands í leiknum en þegar þær gerðu það þá komu oftast upp mjög fín færi og það kom nokkrum sinnum fyrir að stúkan tók andköf af létti. „Sérstaklega í seinni hálfleik. Þá fengu þær tvö eða þrjú færi sem hefðu vel getað orðið mörk. Svo gerði ég ein mistök hérna en það var rangstaða svo það skipti ekki máli.“ „Við vorum búnar að segja í viðtölum fyrir leikinn að þetta lið getur auðveldlega skorað mörk og ég er mjög ánægð að hafa haldið hreinu á móti þeim í dag.“ Ísland er stigi á undan Þjóðverjum á toppi riðilsins en liðin mætast í hreinum úrslitaleik á Laugardalsvelli 1. september næst komandi. „Þetta er búið að vera markmiðið allan tímann að búa til úrslitaleiki í haust. Nú er það bara okkar að fara og æfa, við höfum þrjá mánuði eða hvað það er til þess að stilla okkur saman.“ „Draumurinn er ótrúlega nálægt. Ég vona virkilega að við verðum í formi lífsins í september, þá er allt hægt,“ sagði Guðbjörg Gunnarsdóttir. HM 2019 í Frakklandi Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Guðbjörg Gunnarsdóttir bar fyrirliðabandið í dag í fjarveru Söru Bjarkar Gunnarsdóttur þegar Ísland sigraði Slóveníu 2-0 á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2019. Sigurinn setti Ísland á topp riðilsins þegar tvær umferðir eru eftir. „Mér leið ágætlega. Ég reyni að spila sem leiðtogi hvort sem ég er með bandið eða ekki. Það var kannski pínu ströggl á okkur í fyrri hálfleik en við klárum þetta í seinni hálfleik,“ sagði Guðbjörg en Glódís Perla Viggósdóttir skoraði bæði mörk Íslands í seinni hálfleiknum. „Mér finnst slóvenska liðið vera búið að bæta sig töluvert ár frá ári og eru allt of betri. Við spiluðum ekki okkar besta leik en það dugði til í dag.“ Slóvenska liðið sótti ekki oft að marki Íslands í leiknum en þegar þær gerðu það þá komu oftast upp mjög fín færi og það kom nokkrum sinnum fyrir að stúkan tók andköf af létti. „Sérstaklega í seinni hálfleik. Þá fengu þær tvö eða þrjú færi sem hefðu vel getað orðið mörk. Svo gerði ég ein mistök hérna en það var rangstaða svo það skipti ekki máli.“ „Við vorum búnar að segja í viðtölum fyrir leikinn að þetta lið getur auðveldlega skorað mörk og ég er mjög ánægð að hafa haldið hreinu á móti þeim í dag.“ Ísland er stigi á undan Þjóðverjum á toppi riðilsins en liðin mætast í hreinum úrslitaleik á Laugardalsvelli 1. september næst komandi. „Þetta er búið að vera markmiðið allan tímann að búa til úrslitaleiki í haust. Nú er það bara okkar að fara og æfa, við höfum þrjá mánuði eða hvað það er til þess að stilla okkur saman.“ „Draumurinn er ótrúlega nálægt. Ég vona virkilega að við verðum í formi lífsins í september, þá er allt hægt,“ sagði Guðbjörg Gunnarsdóttir.
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira