Fólk fast í flugvélum á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. janúar 2018 09:44 Vélar Icelandair frá Norður-Ameríku lentu í Keflavík nú á tíunda tímanum. vísir/anton brink Níu flugvélar hafa lent á Keflavíkurflugvelli í morgun og fleiri eiga eftir að bætast við fljótlega. Staðan er hins vegar þannig að ekki hefur verið hægt að hleypa farþegum frá borði vegna veðurhamsins að sögn Guðjóns Helgasonar, upplýsingafulltrúa ISAVIA. Afar slæmt veður hefur verið á Keflavíkurflugvelli í morgun og mjög hvasst þar sem hviður hafa farið upp í tæplega 40 metra á sekúndu. „Staðan er sem sagt sú að þær eru allar lentar og komnar upp að flugstöðinni en það er ekki ennþá komin aðstaða til að hleypa fólki frá borði. Þetta veltur allt á vindhraðanum hvort hægt sé að tengja ranana og hleypa fólki frá borði. Það er því verið að fylgjast með vindhraðamælum og bíða eftir því að veður sé það skaplegt að það sé hægt að fara í það og þá verður það gert strax,“ segir Guðjón í samtali við Vísi. Engar vélar hafa tekið á loft frá Keflavíkurflugvelli í morgun og bíður því fjöldi fólks í flugstöðinni eftir að komast af stað. Veðrið náði hámarki upp úr klukkan átta í morgun og samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands ætti veðrið að vera gengið niður að mestu um hádegisbil. Veður Tengdar fréttir Heitur pottur fauk af 13. hæð húss og hafnaði á leikskólalóð í Kópavogi Aðstoðarleikskólastjóri segir starfsfólk hafa verið mjög hissa þegar það sá hvað hafði gerst þegar það mætti til vinnu í morgun. 9. janúar 2018 08:32 Tugir björgunarsveitarmanna í óveðursverkefnum á höfuðborgarsvæðinu Björgunarsveitir Landsbjargar hafa haft í nógu að snúast í óveðrinu sem gengið hefur yfir suðvesturhorn landsins í morgun. 9. janúar 2018 09:02 Lægðirnar koma á færibandi í vikunni Óveðrið sem nú gengur yfir höfuðborgarsvæðið náði hámarki upp úr klukkan 8 í morgun að sögn Árna Sigurðssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. 9. janúar 2018 08:37 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Níu flugvélar hafa lent á Keflavíkurflugvelli í morgun og fleiri eiga eftir að bætast við fljótlega. Staðan er hins vegar þannig að ekki hefur verið hægt að hleypa farþegum frá borði vegna veðurhamsins að sögn Guðjóns Helgasonar, upplýsingafulltrúa ISAVIA. Afar slæmt veður hefur verið á Keflavíkurflugvelli í morgun og mjög hvasst þar sem hviður hafa farið upp í tæplega 40 metra á sekúndu. „Staðan er sem sagt sú að þær eru allar lentar og komnar upp að flugstöðinni en það er ekki ennþá komin aðstaða til að hleypa fólki frá borði. Þetta veltur allt á vindhraðanum hvort hægt sé að tengja ranana og hleypa fólki frá borði. Það er því verið að fylgjast með vindhraðamælum og bíða eftir því að veður sé það skaplegt að það sé hægt að fara í það og þá verður það gert strax,“ segir Guðjón í samtali við Vísi. Engar vélar hafa tekið á loft frá Keflavíkurflugvelli í morgun og bíður því fjöldi fólks í flugstöðinni eftir að komast af stað. Veðrið náði hámarki upp úr klukkan átta í morgun og samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands ætti veðrið að vera gengið niður að mestu um hádegisbil.
Veður Tengdar fréttir Heitur pottur fauk af 13. hæð húss og hafnaði á leikskólalóð í Kópavogi Aðstoðarleikskólastjóri segir starfsfólk hafa verið mjög hissa þegar það sá hvað hafði gerst þegar það mætti til vinnu í morgun. 9. janúar 2018 08:32 Tugir björgunarsveitarmanna í óveðursverkefnum á höfuðborgarsvæðinu Björgunarsveitir Landsbjargar hafa haft í nógu að snúast í óveðrinu sem gengið hefur yfir suðvesturhorn landsins í morgun. 9. janúar 2018 09:02 Lægðirnar koma á færibandi í vikunni Óveðrið sem nú gengur yfir höfuðborgarsvæðið náði hámarki upp úr klukkan 8 í morgun að sögn Árna Sigurðssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. 9. janúar 2018 08:37 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Heitur pottur fauk af 13. hæð húss og hafnaði á leikskólalóð í Kópavogi Aðstoðarleikskólastjóri segir starfsfólk hafa verið mjög hissa þegar það sá hvað hafði gerst þegar það mætti til vinnu í morgun. 9. janúar 2018 08:32
Tugir björgunarsveitarmanna í óveðursverkefnum á höfuðborgarsvæðinu Björgunarsveitir Landsbjargar hafa haft í nógu að snúast í óveðrinu sem gengið hefur yfir suðvesturhorn landsins í morgun. 9. janúar 2018 09:02
Lægðirnar koma á færibandi í vikunni Óveðrið sem nú gengur yfir höfuðborgarsvæðið náði hámarki upp úr klukkan 8 í morgun að sögn Árna Sigurðssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. 9. janúar 2018 08:37