Best klæddu karlmenn vikunnar Ritstjórn skrifar 21. mars 2018 20:00 Glamour/Getty Þessir karlmenn voru þeir best klæddu síðustu vikur að mati Glamour, þannig ef þú hefur eitthvað tilefni framundan eða vantar smá hugmyndir þá er gott að líta til þessara karlmanna.Pharrell WilliamsPharrell Williams er nánast alltaf vel klæddur og er mikill töffari. Þarna stígur hann út fyrir rammann og klæðist síðum gallajakka við gallabuxur í allt öðrum tón. Kemur vel út. Zayn MalikZayn Malik er ekki hræddur við að prófa sig áfram, og hér er hann í lit sem þykir oftast mjög ljótur, einhverskonar græn-gulur litur. En þetta virkar hjá Zayn. David BeckhamDavid Beckham kann svo sannarlega að klæða sig eins og sést hér. Greinilega í miklum kulda í New York, þá er hann í mörgum lögum af fatnaði. Þetta dress má alveg leika eftir. Harris DickinsonLitasamsetningin hérna er mjög flott og áhugaverð. Dökkgrár jakki, ljósgráar buxur, dökkgræn peysa og svo setja hvítu Converse-skórnir punktinn yfir i-ið. Nick RobinsonStílhreint en flott, þar sem grái jakkinn gerir mikið fyrir heildarútlitið. Nick RobinsonÞað eru ekki margir sem myndu líta vel út í þessu dressi en það tekst vel til hér. Brúnn leðurjakki er klassísk flík, en til þess að vera flottur verður leðrið að vera úr miklum gæðum. Jacob LatimoreÞetta fjöruga og litríka dress er einmitt eins og er mikið í tísku núna. Ekki vera hræddur við að blanda litum saman, það er nú einu sinni að koma vor. Timothee ChalametHvít skyrta eða jakki í yfirstærð við svartar buxur og hvíta strigaskó. Einfalt en flott. Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Versace mun ekki sýna Haute Couture línu á árinu Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Elskar allt sem er í stíl Glamour
Þessir karlmenn voru þeir best klæddu síðustu vikur að mati Glamour, þannig ef þú hefur eitthvað tilefni framundan eða vantar smá hugmyndir þá er gott að líta til þessara karlmanna.Pharrell WilliamsPharrell Williams er nánast alltaf vel klæddur og er mikill töffari. Þarna stígur hann út fyrir rammann og klæðist síðum gallajakka við gallabuxur í allt öðrum tón. Kemur vel út. Zayn MalikZayn Malik er ekki hræddur við að prófa sig áfram, og hér er hann í lit sem þykir oftast mjög ljótur, einhverskonar græn-gulur litur. En þetta virkar hjá Zayn. David BeckhamDavid Beckham kann svo sannarlega að klæða sig eins og sést hér. Greinilega í miklum kulda í New York, þá er hann í mörgum lögum af fatnaði. Þetta dress má alveg leika eftir. Harris DickinsonLitasamsetningin hérna er mjög flott og áhugaverð. Dökkgrár jakki, ljósgráar buxur, dökkgræn peysa og svo setja hvítu Converse-skórnir punktinn yfir i-ið. Nick RobinsonStílhreint en flott, þar sem grái jakkinn gerir mikið fyrir heildarútlitið. Nick RobinsonÞað eru ekki margir sem myndu líta vel út í þessu dressi en það tekst vel til hér. Brúnn leðurjakki er klassísk flík, en til þess að vera flottur verður leðrið að vera úr miklum gæðum. Jacob LatimoreÞetta fjöruga og litríka dress er einmitt eins og er mikið í tísku núna. Ekki vera hræddur við að blanda litum saman, það er nú einu sinni að koma vor. Timothee ChalametHvít skyrta eða jakki í yfirstærð við svartar buxur og hvíta strigaskó. Einfalt en flott.
Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Versace mun ekki sýna Haute Couture línu á árinu Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Elskar allt sem er í stíl Glamour