Cartier fæst aftur á Íslandi Kynning skrifar 21. mars 2018 11:45 Glamour/Myndir: Bernhard Kristinn Optical Studio er þessa dagana að kynna nýja vorlínu frá Cartier. Cartier á nú stórglæsilega innkomu á gleraugnamarkaðinn eftir nokkurt hlé. Þessi nýja sól- og gleraugnalína var fyrst sýnd umboðsmönnum Cartier á gleraugnasýningunni Silmo í París sl. haust, og er nú loks komin í búðir. Frá árinu1914 hefur hlébarðinn (the panther) verið auðkenni Cartier. Lína Cartier samanstendur af þremur línum, Pantere de Cartier, Santos de Cartier og C de Cartier. Hlébarðinn er enn til staðar og er áberandi í nýrri hönnun á sólgleraugum og umgjörðum Cartier. Skrúfan, sem við þekkjum frá armbandsúrum og armböndum Cartier auðkennir Santos herralínuna frá Cartier. C de Cartier er lína fyrir bæði kynin, sem er heldur ódýrari en hinar línurnar. Hér er um nýja og fallega hönnun að ræða sem höfðar nú meira en áður til unga fólksins. Optical Studio í samstarfi við Cartier hélt glæsilega tískusýningu í verslun sinni í Smáralind, þar sem gestir fengu að sjá og einnig máta gleraugun. Þetta var í fyrsta skipti sem sérstök gleraugnatískusýning var haldin á Íslandi, og fékk hver og ein gleraugnatýpa að njóta sín. Myndband frá tískusýningunni má finna neðst í fréttinni. Cartier er frábær viðbót í fjölbreytta og glæsilega flóru gleraugna sem fæst í Optical Studio. Mest lesið Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Hedi Slimane tekur við Céline Glamour Sumartískan, súpermömmur og misheppnuð húðflúr Glamour Ómáluð á forsíðu ítalska Vogue Glamour Hanne Gaby Odiele er intersex Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Skoða fegurðina frá mismunandi sjónarhornum Glamour Hinar fullkomnu augabrúnir Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour
Optical Studio er þessa dagana að kynna nýja vorlínu frá Cartier. Cartier á nú stórglæsilega innkomu á gleraugnamarkaðinn eftir nokkurt hlé. Þessi nýja sól- og gleraugnalína var fyrst sýnd umboðsmönnum Cartier á gleraugnasýningunni Silmo í París sl. haust, og er nú loks komin í búðir. Frá árinu1914 hefur hlébarðinn (the panther) verið auðkenni Cartier. Lína Cartier samanstendur af þremur línum, Pantere de Cartier, Santos de Cartier og C de Cartier. Hlébarðinn er enn til staðar og er áberandi í nýrri hönnun á sólgleraugum og umgjörðum Cartier. Skrúfan, sem við þekkjum frá armbandsúrum og armböndum Cartier auðkennir Santos herralínuna frá Cartier. C de Cartier er lína fyrir bæði kynin, sem er heldur ódýrari en hinar línurnar. Hér er um nýja og fallega hönnun að ræða sem höfðar nú meira en áður til unga fólksins. Optical Studio í samstarfi við Cartier hélt glæsilega tískusýningu í verslun sinni í Smáralind, þar sem gestir fengu að sjá og einnig máta gleraugun. Þetta var í fyrsta skipti sem sérstök gleraugnatískusýning var haldin á Íslandi, og fékk hver og ein gleraugnatýpa að njóta sín. Myndband frá tískusýningunni má finna neðst í fréttinni. Cartier er frábær viðbót í fjölbreytta og glæsilega flóru gleraugna sem fæst í Optical Studio.
Mest lesið Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Hedi Slimane tekur við Céline Glamour Sumartískan, súpermömmur og misheppnuð húðflúr Glamour Ómáluð á forsíðu ítalska Vogue Glamour Hanne Gaby Odiele er intersex Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Skoða fegurðina frá mismunandi sjónarhornum Glamour Hinar fullkomnu augabrúnir Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour