Ætlar að borga 2,5 milljóna sekt liðsfélaga síns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2018 12:30 Chris Paul. Vísir/Getty Houston Rockets liðið er að gera frábæra hluti í NBA-deildinni í körfubolta í vetur og þar er greinilega sterkur liðsandi ef marka má nýjustu fréttirnar úr herbúðum Eldflauganna. Gerald Green, leikmaður Houston Rockets liðsins, var í gær sektaður um 25 þúsund dali, 2,5 milljónir íslenskra króna, fyrir að hrinda miðherja Minnesota Timberwolves, Gorgui Dieng, í leik á dögunum. NBA tekur mjög hart á öllum slagsmálum inn á vellinum og hikar ekki við að senda viðkomandi leikmönnum stórar sektir. Gerald Green var rekinn út úr húsi fyrir þetta í leiknum sjálfum og fékk síðan sektina í ofanálag. Málið var að Green var þarna að koma til varnar liðsfélaga sínum. Dieng hafði rétt áður hrint Chris Paul í gólfið.Dieng threw Chris Paul out of the club, Gerald Green didn't like it pic.twitter.com/uraO23jXzh — Dime on UPROXX (@DimeUPROXX) March 19, 2018 „Ég kom bara þarna til að standa með mínum liðsfélaga. Ég sá þetta gerast og brást við. Ég þarf núna að takast á við afleiðingarnar,“ sagði Gerald Green eftir leikinn. Chris Paul fær mun hærri laun en Gerald Green og hann var fljótur að bjóðast til að borga sektina fyrir hann. Houston Chronicle sagði frá því.Rockets' Chris Paul says he will pay any fine handed down to Gerald Green for shoving incident https://t.co/1oRM8o0t6H#kprc2#HouNewspic.twitter.com/XzQjl7OFBg — KPRC 2 Houston (@KPRC2) March 19, 2018 Chris Paul er með 24,6 milljónir dollara í laun á þessu tímabili en Gerald Green fær 28 sinnum minna eða „aðeins“ tæplega 873 þúsund dollara fyrir tímabilið. Sektin er því 2,9 prósent af heildarlaunum Gerald Green en aðeins 0,1 prósent af launum Chris Paul.FYI, CP3 & Green's 2018 salary via ESPN: Chris Paul: $24,599,495 Gerald Green: $872,854 https://t.co/4gh8GgHx5Z — Ballislife.com (@Ballislife) March 19, 2018 NBA Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Sjá meira
Houston Rockets liðið er að gera frábæra hluti í NBA-deildinni í körfubolta í vetur og þar er greinilega sterkur liðsandi ef marka má nýjustu fréttirnar úr herbúðum Eldflauganna. Gerald Green, leikmaður Houston Rockets liðsins, var í gær sektaður um 25 þúsund dali, 2,5 milljónir íslenskra króna, fyrir að hrinda miðherja Minnesota Timberwolves, Gorgui Dieng, í leik á dögunum. NBA tekur mjög hart á öllum slagsmálum inn á vellinum og hikar ekki við að senda viðkomandi leikmönnum stórar sektir. Gerald Green var rekinn út úr húsi fyrir þetta í leiknum sjálfum og fékk síðan sektina í ofanálag. Málið var að Green var þarna að koma til varnar liðsfélaga sínum. Dieng hafði rétt áður hrint Chris Paul í gólfið.Dieng threw Chris Paul out of the club, Gerald Green didn't like it pic.twitter.com/uraO23jXzh — Dime on UPROXX (@DimeUPROXX) March 19, 2018 „Ég kom bara þarna til að standa með mínum liðsfélaga. Ég sá þetta gerast og brást við. Ég þarf núna að takast á við afleiðingarnar,“ sagði Gerald Green eftir leikinn. Chris Paul fær mun hærri laun en Gerald Green og hann var fljótur að bjóðast til að borga sektina fyrir hann. Houston Chronicle sagði frá því.Rockets' Chris Paul says he will pay any fine handed down to Gerald Green for shoving incident https://t.co/1oRM8o0t6H#kprc2#HouNewspic.twitter.com/XzQjl7OFBg — KPRC 2 Houston (@KPRC2) March 19, 2018 Chris Paul er með 24,6 milljónir dollara í laun á þessu tímabili en Gerald Green fær 28 sinnum minna eða „aðeins“ tæplega 873 þúsund dollara fyrir tímabilið. Sektin er því 2,9 prósent af heildarlaunum Gerald Green en aðeins 0,1 prósent af launum Chris Paul.FYI, CP3 & Green's 2018 salary via ESPN: Chris Paul: $24,599,495 Gerald Green: $872,854 https://t.co/4gh8GgHx5Z — Ballislife.com (@Ballislife) March 19, 2018
NBA Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Sjá meira