Pútín lofar að bæta kjör almennings við upphaf fjórða kjörtímabils síns Kjartan Kjartansson skrifar 7. maí 2018 10:19 Pútín verður að óbreyttu forseti Rússlands til 2024. Vísir/AP Vladímír Pútín sór embættiseið sem forseti Rússlands í fjórða skiptið við formlega athöfn í Kreml í morgun. Við það tækifæri lofaði hann að beita sér fyrir efnahagslegum umbótum til þess að bæta lífskjör í landinu. „Ný lífsgæði, velferð, öryggi og heilsa fólks, það er í fyrirrúmi í dag,“ sagði Pútín fyrir framan þúsundir gesta sem voru viðstaddir athöfnina. Rússland hefur gengið í gegnum efnahagslægð, að hluta til vegna refsiaðgerða vestrænna þjóða. Aðgerðunum var beitt vegna innlimunar Rússa á Krímskaga í Úkraínu og afskipta þeirra af forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2016. Pútín var endurkjörinn til nýs sex ára kjörtímabils með 77% atkvæða í mars. Hann hefur verið við völd alla 21. öldina. Hann var fyrst kjörinn forseti árið 2000 eftir að hafa verið gerður forsætisráðherra árið áður. Hann steig til hliðar árið 2008 vegna þess að rússneska stjórnarskráin kvað á um að forseti gæti aðeins setið í tvö kjörtímabil. Áfram stýrði hann landinu þó sem forsætisráðherra. Pútín tók aftur við sem forseti árið 2012. Tengdar fréttir Navalny hefur verið sleppt úr haldi Meira en 1.600 mótmælendur voru handteknir víðs vegar um Rússland í gær. 6. maí 2018 10:13 Víða boðað til mótmæla í Rússlandi Mótmæli hafa verið boðuð víða í Rússlandi í dag í tilefni þess að Vladimír Pútín verður settur í embætti forseta í fjórða sinn á morgun. 5. maí 2018 11:27 Eftirlitsmenn kvörtuðu yfir þúsundum kosningalagabrota Vladímír Pútín verður áfram forseti Rússlands. Þegar kjörtímabilinu lýkur mun hann hafa stýrt Rússlandi, ýmist sem forseti eða forsætisráðherra, í 24 ár. Kosningar sunnudagsins þykja ekki án annmarka. 20. mars 2018 06:00 Telur líkur á stjórnarfars- og efnahagslegu hruni í Rússlandi Rússneskur stjórnmálafræðingur segir töluverðar líkur á stjórnarfarslegu og efnahagslegu hruni í Rússlandi á næstu árum en Rússland standi nú þegar höllum fæti efnahagslega. 4. maí 2018 20:00 Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Fleiri fréttir Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Sjá meira
Vladímír Pútín sór embættiseið sem forseti Rússlands í fjórða skiptið við formlega athöfn í Kreml í morgun. Við það tækifæri lofaði hann að beita sér fyrir efnahagslegum umbótum til þess að bæta lífskjör í landinu. „Ný lífsgæði, velferð, öryggi og heilsa fólks, það er í fyrirrúmi í dag,“ sagði Pútín fyrir framan þúsundir gesta sem voru viðstaddir athöfnina. Rússland hefur gengið í gegnum efnahagslægð, að hluta til vegna refsiaðgerða vestrænna þjóða. Aðgerðunum var beitt vegna innlimunar Rússa á Krímskaga í Úkraínu og afskipta þeirra af forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2016. Pútín var endurkjörinn til nýs sex ára kjörtímabils með 77% atkvæða í mars. Hann hefur verið við völd alla 21. öldina. Hann var fyrst kjörinn forseti árið 2000 eftir að hafa verið gerður forsætisráðherra árið áður. Hann steig til hliðar árið 2008 vegna þess að rússneska stjórnarskráin kvað á um að forseti gæti aðeins setið í tvö kjörtímabil. Áfram stýrði hann landinu þó sem forsætisráðherra. Pútín tók aftur við sem forseti árið 2012.
Tengdar fréttir Navalny hefur verið sleppt úr haldi Meira en 1.600 mótmælendur voru handteknir víðs vegar um Rússland í gær. 6. maí 2018 10:13 Víða boðað til mótmæla í Rússlandi Mótmæli hafa verið boðuð víða í Rússlandi í dag í tilefni þess að Vladimír Pútín verður settur í embætti forseta í fjórða sinn á morgun. 5. maí 2018 11:27 Eftirlitsmenn kvörtuðu yfir þúsundum kosningalagabrota Vladímír Pútín verður áfram forseti Rússlands. Þegar kjörtímabilinu lýkur mun hann hafa stýrt Rússlandi, ýmist sem forseti eða forsætisráðherra, í 24 ár. Kosningar sunnudagsins þykja ekki án annmarka. 20. mars 2018 06:00 Telur líkur á stjórnarfars- og efnahagslegu hruni í Rússlandi Rússneskur stjórnmálafræðingur segir töluverðar líkur á stjórnarfarslegu og efnahagslegu hruni í Rússlandi á næstu árum en Rússland standi nú þegar höllum fæti efnahagslega. 4. maí 2018 20:00 Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Fleiri fréttir Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Sjá meira
Navalny hefur verið sleppt úr haldi Meira en 1.600 mótmælendur voru handteknir víðs vegar um Rússland í gær. 6. maí 2018 10:13
Víða boðað til mótmæla í Rússlandi Mótmæli hafa verið boðuð víða í Rússlandi í dag í tilefni þess að Vladimír Pútín verður settur í embætti forseta í fjórða sinn á morgun. 5. maí 2018 11:27
Eftirlitsmenn kvörtuðu yfir þúsundum kosningalagabrota Vladímír Pútín verður áfram forseti Rússlands. Þegar kjörtímabilinu lýkur mun hann hafa stýrt Rússlandi, ýmist sem forseti eða forsætisráðherra, í 24 ár. Kosningar sunnudagsins þykja ekki án annmarka. 20. mars 2018 06:00
Telur líkur á stjórnarfars- og efnahagslegu hruni í Rússlandi Rússneskur stjórnmálafræðingur segir töluverðar líkur á stjórnarfarslegu og efnahagslegu hruni í Rússlandi á næstu árum en Rússland standi nú þegar höllum fæti efnahagslega. 4. maí 2018 20:00