Næstu tíu dagar ráða miklu um heyskapinn Kristján Már Unnarsson skrifar 16. júní 2018 23:00 Ólafur Eggertsson í viðtali við Stöð 2 í rigningunni undir Eyjafjöllum í fyrradag. Stöð 2/Arnar Halldórsson. Bóndinn á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum segir að næstu tíu dagar ráði miklu um hvernig úr rætist með heyskap í sveitinni. Hann þakkar fyrir í vætutíðinni að geta ennþá nýtt gömlu votheysturnana. Þetta kom fram í frétt Stöðvar 2. Ólafur Eggertsson á Þorvaldseyri var áður í fréttum okkar í fyrradag búinn að lýsa bjartsýni sinni að hefja slátt í vikunni þegar hann sá sólarglætu í veðurspánni en fékk svo bara rigningu ofan í allt.Ólafur var með þurrkurnar á fullu á traktornum um leið og hann lét múgavélina raka saman nýslegnu grasinu.Stöð 2/Arnar Halldórsson.„Það er norðanátt. Hér ætti að vera skafaþurrkur. En það rignir í norðanátt. Það er alveg nýtt. Þetta er eitthvað mjög skrítið,” sagði Ólafur, auðheyrilega búinn að fá nóg af rigningunni. Hjá honum snerist heyskapurinn upp í björgunaraðgerð. „Við erum líka vel settir með það að við heyjum hérna í turna ennþá, erum með votheysverkun, og við getum tekið hluta af heyinu í turna, og það munum við gera og bjarga þessu grasi sem er hér eftir.”Votheysturnarnir á Þorvaldseyri koma núna í góðar þarfir.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Það var enginn klaki í túnum í vor og því var hægt að sá korninu snemma, upp úr 20. apríl, og segir Ólafur gott útlit með kornsprettu. Fyrir bændur er hins vegar þýðingarmikið að ná sem bestu fóðri í hús á réttum tíma. Meira af viðtalinu við bóndann á Þorvaldseyri má sjá hér: Tengdar fréttir Hóf slátt þegar spáð var sólskini en þá hélt bara áfram að rigna Ólafur Eggertsson, bóndi á Þorvaldseyri, segist aldrei hafa upplifað annað eins vor, það komi engar almennilegar uppstyttur. 14. júní 2018 22:00 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Fleiri fréttir Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Sjá meira
Bóndinn á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum segir að næstu tíu dagar ráði miklu um hvernig úr rætist með heyskap í sveitinni. Hann þakkar fyrir í vætutíðinni að geta ennþá nýtt gömlu votheysturnana. Þetta kom fram í frétt Stöðvar 2. Ólafur Eggertsson á Þorvaldseyri var áður í fréttum okkar í fyrradag búinn að lýsa bjartsýni sinni að hefja slátt í vikunni þegar hann sá sólarglætu í veðurspánni en fékk svo bara rigningu ofan í allt.Ólafur var með þurrkurnar á fullu á traktornum um leið og hann lét múgavélina raka saman nýslegnu grasinu.Stöð 2/Arnar Halldórsson.„Það er norðanátt. Hér ætti að vera skafaþurrkur. En það rignir í norðanátt. Það er alveg nýtt. Þetta er eitthvað mjög skrítið,” sagði Ólafur, auðheyrilega búinn að fá nóg af rigningunni. Hjá honum snerist heyskapurinn upp í björgunaraðgerð. „Við erum líka vel settir með það að við heyjum hérna í turna ennþá, erum með votheysverkun, og við getum tekið hluta af heyinu í turna, og það munum við gera og bjarga þessu grasi sem er hér eftir.”Votheysturnarnir á Þorvaldseyri koma núna í góðar þarfir.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Það var enginn klaki í túnum í vor og því var hægt að sá korninu snemma, upp úr 20. apríl, og segir Ólafur gott útlit með kornsprettu. Fyrir bændur er hins vegar þýðingarmikið að ná sem bestu fóðri í hús á réttum tíma. Meira af viðtalinu við bóndann á Þorvaldseyri má sjá hér:
Tengdar fréttir Hóf slátt þegar spáð var sólskini en þá hélt bara áfram að rigna Ólafur Eggertsson, bóndi á Þorvaldseyri, segist aldrei hafa upplifað annað eins vor, það komi engar almennilegar uppstyttur. 14. júní 2018 22:00 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Fleiri fréttir Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Sjá meira
Hóf slátt þegar spáð var sólskini en þá hélt bara áfram að rigna Ólafur Eggertsson, bóndi á Þorvaldseyri, segist aldrei hafa upplifað annað eins vor, það komi engar almennilegar uppstyttur. 14. júní 2018 22:00