Landsréttur þyngir dóm yfir manni sem braut gegn eigin barnabörnum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. júní 2018 08:41 Héraðsdómur Norðurlands eystra á Akureyri. Vísir/pjetur Landsréttur hefur þyngt dóm Héraðsdóms Norðurlands eystra yfir manni nær áttrætt fyrir kynferðisbrot gegn þremur barnabörnum sínum. Dómurinn var þyngdur úr fjórum árum yfir í sjö.Maðurinn var dæmdur í fangelsi síðastliðið sumar fyrir ítrekuð kynferðisbrot gagnvart þremur barnabörnum sínum, þremur stúlkum sem voru á aldrinum 6-14 ára þegar brotin áttu sér stað. Maðurinn braut á stúlkunum yfir margra ára tímabil. Maðurinn var sakaður um að hafa brotið gegn hinum stúlkunum tveimur í lengri tíma, svo til alla grunnskólagöngu þeirra. Sýndi hann þeim klámmyndbönd, fróaði sér fyrir framan þær og hafði við þær „önnur kynferðismök en samræði“.Í dómi Landsréttar segir að um sé að ræða „gróf og alvarleg brot gagnvart stúlkunum, framin í skjóli trúnaðartrausts sem þær máttu bera til afa síns. Þá voru brotin margendurtekin og framin á um tíu ára tímabili“ og að því megi ráða að brotavilji mannsins hafi verið sterkur og einbeittur. Þá hækkaði Landsréttur miskabætur tveggja barnabarna mannsins, úr 1,8 milljónum í þrjár milljónir hvor. Dómsmál Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Barnaverndarstofa rannsakar sérstaklega mál afans sem braut gegn barnabörnum Þá mun Barnaverndarstofa einnig kanna sérstaklega viðbrögð starfandi barnageðlæknis á svæðinu, sem bjó yfir nákvæmum upplýsingum um langvarandi kynferðisofbeldi gegn einum af brotaþolum málsins. 17. júlí 2017 17:37 Dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn barnabörnum Í dómnum yfir honum kemur fram að maðurinn, sem er nær áttræður, sé fjölveikur og noti fjölda lyfja. Litið var til aldurs hans við ákvörðun refsingar. 12. júlí 2017 16:47 Mest lesið Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Innlent Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Erlent Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Innlent Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Innlent Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Innlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Fleiri fréttir Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Sjá meira
Landsréttur hefur þyngt dóm Héraðsdóms Norðurlands eystra yfir manni nær áttrætt fyrir kynferðisbrot gegn þremur barnabörnum sínum. Dómurinn var þyngdur úr fjórum árum yfir í sjö.Maðurinn var dæmdur í fangelsi síðastliðið sumar fyrir ítrekuð kynferðisbrot gagnvart þremur barnabörnum sínum, þremur stúlkum sem voru á aldrinum 6-14 ára þegar brotin áttu sér stað. Maðurinn braut á stúlkunum yfir margra ára tímabil. Maðurinn var sakaður um að hafa brotið gegn hinum stúlkunum tveimur í lengri tíma, svo til alla grunnskólagöngu þeirra. Sýndi hann þeim klámmyndbönd, fróaði sér fyrir framan þær og hafði við þær „önnur kynferðismök en samræði“.Í dómi Landsréttar segir að um sé að ræða „gróf og alvarleg brot gagnvart stúlkunum, framin í skjóli trúnaðartrausts sem þær máttu bera til afa síns. Þá voru brotin margendurtekin og framin á um tíu ára tímabili“ og að því megi ráða að brotavilji mannsins hafi verið sterkur og einbeittur. Þá hækkaði Landsréttur miskabætur tveggja barnabarna mannsins, úr 1,8 milljónum í þrjár milljónir hvor.
Dómsmál Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Barnaverndarstofa rannsakar sérstaklega mál afans sem braut gegn barnabörnum Þá mun Barnaverndarstofa einnig kanna sérstaklega viðbrögð starfandi barnageðlæknis á svæðinu, sem bjó yfir nákvæmum upplýsingum um langvarandi kynferðisofbeldi gegn einum af brotaþolum málsins. 17. júlí 2017 17:37 Dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn barnabörnum Í dómnum yfir honum kemur fram að maðurinn, sem er nær áttræður, sé fjölveikur og noti fjölda lyfja. Litið var til aldurs hans við ákvörðun refsingar. 12. júlí 2017 16:47 Mest lesið Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Innlent Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Erlent Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Innlent Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Innlent Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Innlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Fleiri fréttir Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Sjá meira
Barnaverndarstofa rannsakar sérstaklega mál afans sem braut gegn barnabörnum Þá mun Barnaverndarstofa einnig kanna sérstaklega viðbrögð starfandi barnageðlæknis á svæðinu, sem bjó yfir nákvæmum upplýsingum um langvarandi kynferðisofbeldi gegn einum af brotaþolum málsins. 17. júlí 2017 17:37
Dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn barnabörnum Í dómnum yfir honum kemur fram að maðurinn, sem er nær áttræður, sé fjölveikur og noti fjölda lyfja. Litið var til aldurs hans við ákvörðun refsingar. 12. júlí 2017 16:47