Áfram Ísland! Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar 16. júní 2018 07:00 Þessi helgi er líklega sú helgi sem við Íslendingar náum hvað best saman í mjög langan tíma. Við erum að hefja leik á HM í fyrsta sinn í sögunni, á móti einni bestu knattspyrnuþjóð í heimi. Uppselt er á leikinn og augu heimsins beinast að okkur. Hvernig sem leikurinn fer er afrek landsliðsins einstakt. Það er ekki bara í fótbolta þar sem við njótum velgengni, við erum komin á HM í handbolta karla og í kjörstöðu til að komast á HM kvenna í knattspyrnu á næsta ári. Kannski getum við dregið lærdóm af íþróttunum fyrir öll önnur svið þjóðfélagsins. Þegar við vinnum saman, þegar við stöndum saman eru okkur allir vegir færir. Við búum í landi sem er í fremstu röð á öllum alþjóðlegum mælikvörðum sem skipta okkur máli. Við erum friðsælust, við stöndum fremst í jafnrétti kynjanna, hér er best að alast upp og við njótum mikillar efnahagslegrar velgengni sem er forsenda þess að við getum búið vel að okkar smæstu bræðrum og systrum. Á morgun er svo sjálfur þjóðhátíðardagurinn, 17. júní, þar sem við öll komum saman og gleðjumst yfir því að vera sjálfstæð þjóð. Það er nefnilega þannig að það er gott að búa hér og það er gott að vera Íslendingur. Það erum við öll, innfæddir og nýir Íslendingar, sammála um. Við ættum kannski að muna það oftar að velgengnin kemur þegar við vinnum saman. Gleðilega hátíð. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Sirrý Hallgrímsdóttir Mest lesið Sjálfstæðismenn boða víst skattalækkanir á þá efnamestu Haukur V. Alfreðsson Skoðun Viltu borga 200 þús á mánuði eða 600 þús á mánuði af íbúðinni? Hildur Þórðardóttir Skoðun Fellur helsti stuðningsmaður menningarmála af þingi? Magnús Logi Kristinsson Skoðun ESB kærir sig ekkert um Ísland í jólagjöf Ole Anton Bieltvedt Skoðun Vímuefnið VONÍUM Haraldur Ingi Haraldsson Skoðun Svartir föstudagar í boði íslenskra stjórnvalda Haukur Guðmundsson Skoðun Betri Strætó 2025 og (svo) Borgarlína Dagur B. Eggertsson Skoðun Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun Það sem ekki má fjalla um fyrir kosningar til Alþingis Árni Jensson Skoðun Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Frelsi er allra, ekki fárra útvaldra Jón Óskar Sólnes skrifar Skoðun Menntun og tækifæri: Hvað veljum við fyrir Ísland? Kolbrún Halldórsdóttir: skrifar Skoðun Eyðimerkurganga kosningabaráttunnar? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Krónan eða evran? Kostir og gallar Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Kjóstu meiri árangur Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hvaða hlekkur ert þú í keðjunni? Ellý Tómasdóttir skrifar Skoðun Laxeldið verður ekki stöðvað Kristinn H. Gunnarsson skrifar Skoðun Þroskamerki þjóðar Tómas Torfason skrifar Skoðun Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Var stytting náms til stúdentsprófs í þágu ungmenna? Sigurður E. Sigurjónsson skrifar Skoðun Það sem ekki má fjalla um fyrir kosningar til Alþingis Árni Jensson skrifar Skoðun Launafólk sýndi ábyrgð – Hvað með bankana og fjármagnseigendur? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun Sjálfstæðar konur? Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Fullveldinu er fórnað með aðild að Evrópusambandinu Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Endurhugsum dæmið, endurnýtum textíl Guðbjörg Rut Pálmadóttir skrifar Skoðun Betri Strætó 2025 og (svo) Borgarlína Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Um kosningar, gulrætur og verðbólgu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar Skoðun Fellur helsti stuðningsmaður menningarmála af þingi? Magnús Logi Kristinsson skrifar Skoðun Sjálfstæðismenn boða víst skattalækkanir á þá efnamestu Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Vímuefnið VONÍUM Haraldur Ingi Haraldsson skrifar Skoðun Viltu borga 200 þús á mánuði eða 600 þús á mánuði af íbúðinni? Hildur Þórðardóttir skrifar Skoðun Þegar náttúruvinir hitta frambjóðendur. Hjálpartæki kjósandans Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Svartir föstudagar í boði íslenskra stjórnvalda Haukur Guðmundsson skrifar Skoðun Eitt heimili, ein fjölskylda og ein heilsa Pétur Heimisson skrifar Skoðun BRCA Elín Íris Fanndal Jónasdóttir skrifar Skoðun ESB kærir sig ekkert um Ísland í jólagjöf Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Að kjósa með nútíma hugsunarhætti Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar Skoðun Í upphafi skal endinn skoða.. Sigurður F. Sigurðarson skrifar Skoðun Stjórnvöld, virðið frumbyggjaréttinn í íslensku samfélagi Sæmundur Einarsson skrifar Sjá meira
Þessi helgi er líklega sú helgi sem við Íslendingar náum hvað best saman í mjög langan tíma. Við erum að hefja leik á HM í fyrsta sinn í sögunni, á móti einni bestu knattspyrnuþjóð í heimi. Uppselt er á leikinn og augu heimsins beinast að okkur. Hvernig sem leikurinn fer er afrek landsliðsins einstakt. Það er ekki bara í fótbolta þar sem við njótum velgengni, við erum komin á HM í handbolta karla og í kjörstöðu til að komast á HM kvenna í knattspyrnu á næsta ári. Kannski getum við dregið lærdóm af íþróttunum fyrir öll önnur svið þjóðfélagsins. Þegar við vinnum saman, þegar við stöndum saman eru okkur allir vegir færir. Við búum í landi sem er í fremstu röð á öllum alþjóðlegum mælikvörðum sem skipta okkur máli. Við erum friðsælust, við stöndum fremst í jafnrétti kynjanna, hér er best að alast upp og við njótum mikillar efnahagslegrar velgengni sem er forsenda þess að við getum búið vel að okkar smæstu bræðrum og systrum. Á morgun er svo sjálfur þjóðhátíðardagurinn, 17. júní, þar sem við öll komum saman og gleðjumst yfir því að vera sjálfstæð þjóð. Það er nefnilega þannig að það er gott að búa hér og það er gott að vera Íslendingur. Það erum við öll, innfæddir og nýir Íslendingar, sammála um. Við ættum kannski að muna það oftar að velgengnin kemur þegar við vinnum saman. Gleðilega hátíð.
Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun
Skoðun Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar
Skoðun Launafólk sýndi ábyrgð – Hvað með bankana og fjármagnseigendur? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar
Skoðun Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar
Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun