Lífið

Sveppi og Pétur létu særa úr sér illa anda

Stefán Árni Pálsson skrifar
Mjög sérstök athöfn.
Mjög sérstök athöfn.
Sveppi og Pétur fengu áskorun um að hitta töfralækni í einu fátækasta hverfi Perú í síðasta þætti af Suður-ameríska drauminum.

Athöfnin fór fram við strönd og þurfti nauðsynlega að eiga sér stað við sólarupprás. Það má með sanni segja að athöfnin hafi verið sérstök og vissu þeir félagar ekki hvað á sér stóð veðrið á ströndinni.

Hér að neðan má sjá hvernig þetta gekk fyrir sig en Suður-ameríski draumurinn er á dagskrá á Stöð 2 í kvöld.


Tengdar fréttir

Hörðustu konur veraldar lúbörðu Audda og Steinda

Cholitas er ættbálkur kvenna sem búið hafa í Andersfjöllunum í aldir og fengu þeir Auðunn Blöndal og Steindi þá áskorun í síðasta þætti af Suður-ameríska drauminum að sigra þær.

Hjóluðu niður dauðaveginn í Bólivíu

Þeir Auddi og Steindi fengu þá áskorun við tökur á Suður-ameríska drauminum að fara Dauðaveginn svokallaða í Bólivíu, og það á hjóli.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.