Jón Halldór: „Craig átti að hætta eftir Finnland“ Anton Ingi Leifsson skrifar 22. febrúar 2018 19:09 Jón Halldór Eðvaldsson, körfuboltasérfræðingur í Körfuboltakvöldi, segir að KKí hafi átt að segja skilið við Craig Pedersen, landsliðsþjálfara Íslands, eftir Eurobasket í Finnlandi. Jón Halldór var í viðtali í Akraborginni. „Craig átti að hætta eftir Finnland. Það er bara mín skoðun. Sambandið átti að stíga inn og segja að hann væri ekki að koma með neitt að borðinu sem íslensku þjálfararnir eru ekki að koma með." „Þá er það frá,” sagði Jón Halldór í samtali við Akraborgina áður en hann byrjaði að ræða um þau ummæli Craig að hann ætli lítið að nota Tryggva gegn Finnum á föstudag. „Þú ert með leikmann sem er 217 sentímetrar, spilar fyrir eitt besta lið í Evrópu, hann er rulluspilari hjá þeim og er inni í róteringunni þar. Kanada maður sem er að þjálfa íslenska landsliðið í körfubolta hefur hugmynd um það að hann sé ekki að spila gegn Finnum.” „Það eru ekki allir stórir leikmennirnir sem geta farið út fyrir þriggja stiga línuna og verið með 35% nýtingu. Það sem hann er að fela sig á bakvið er að hann er að spila varnarleik sem þeir skipta á öllum hindrunum,” áður en Jón Halldór hélt áfram að tala um Tryggva. Allt innslagið má hlusta á hér efst í fréttinni en þar talar hann meira um landsliðið og leikina sem framundan eru, Tryggva og fleira til. Körfubolti Mest lesið Leik lokið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Grindavík | Síðasti séns fyrir deildarmeistarana Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Sópa þær Stólunum út? Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Sjá meira
Jón Halldór Eðvaldsson, körfuboltasérfræðingur í Körfuboltakvöldi, segir að KKí hafi átt að segja skilið við Craig Pedersen, landsliðsþjálfara Íslands, eftir Eurobasket í Finnlandi. Jón Halldór var í viðtali í Akraborginni. „Craig átti að hætta eftir Finnland. Það er bara mín skoðun. Sambandið átti að stíga inn og segja að hann væri ekki að koma með neitt að borðinu sem íslensku þjálfararnir eru ekki að koma með." „Þá er það frá,” sagði Jón Halldór í samtali við Akraborgina áður en hann byrjaði að ræða um þau ummæli Craig að hann ætli lítið að nota Tryggva gegn Finnum á föstudag. „Þú ert með leikmann sem er 217 sentímetrar, spilar fyrir eitt besta lið í Evrópu, hann er rulluspilari hjá þeim og er inni í róteringunni þar. Kanada maður sem er að þjálfa íslenska landsliðið í körfubolta hefur hugmynd um það að hann sé ekki að spila gegn Finnum.” „Það eru ekki allir stórir leikmennirnir sem geta farið út fyrir þriggja stiga línuna og verið með 35% nýtingu. Það sem hann er að fela sig á bakvið er að hann er að spila varnarleik sem þeir skipta á öllum hindrunum,” áður en Jón Halldór hélt áfram að tala um Tryggva. Allt innslagið má hlusta á hér efst í fréttinni en þar talar hann meira um landsliðið og leikina sem framundan eru, Tryggva og fleira til.
Körfubolti Mest lesið Leik lokið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Grindavík | Síðasti séns fyrir deildarmeistarana Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Sópa þær Stólunum út? Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Leik lokið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti